ÓLAFUR ELÍASSON (53)

Ólafur Elíasson, sá heimsþekkti listamaður, er afmælisbarn dagsins (53). Hann fær óskalagið Snert hörpu mína himinborna dís...(sem reyndar heitir Kvæðið um fuglana) eftir Atla Heimi Sveinsson við...

BOBBY DARIN (1936-1973)

Goðsögnin Bobby Darin hefði orðið 82 ára í dag en hann lést aðeins 37 ára en átti þá glæsilegan feril að baki sem söngvari, lagahöfundur og leikari. https://www.youtube.com/watch?v=6RKaWqMW4Ds

LISTIN AÐ ELSKA

Þýski sálfræðingurinn Erich Fromm (1900-1979) er afmælisbarn dagsins. Þekktasta verk hans er Listin að elska (The Art of Loving) sem kom út 1956 og var lesin í...

JUDI DENCH (86)

Stórleikkonan Judi Dench er afmælisbarn dagsins (86). Hér tekur hún lagið í söngleiknum Cabaret í London 1968: https://www.youtube.com/watch?v=x9FI96AB9sI

ARNAR GRANT (47)

Líkamsræktarfrömuðurinn og einkaþjálfarinn Arnar Grant er afmælisbarn dagsins (47). Hann fær óskalagið Best Gym Music Mix 2018. https://www.youtube.com/watch?v=cwwIz_PsaWI

MICK JAGGER (75)

Mick Jagger er 75 ára í dag. Eignir hans voru metnar á 40 milljarða í fyrra. https://www.youtube.com/watch?v=w_1-Iww8WS4

DONALD TRUMP (75)

Donald Trump fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (75). Trump hefur ánægju af alls kyns tónlist og hér ræðir hann við Rolling Stone um uppáhaldstónlistarmenn sína þar...

BRANSON (69)

Athafnamaðurinn Richard Branson er afmælisbarn dagsins (69). Hann lætur sér ekki nægja að flytja milljónir með flugvélum og lestum heldur skipuleggur einnig hópferðir út í geim. Hann...

ÓFEIGUR GULLSMIÐUR (73)

Ófeigur Björnsson gullsmiður, lífskúnstner og baráttumaður fyrir betri miðbæ er afmælisbarn dagsins (73). Ófeigur er gull af manni enda gullsmiður, ekki maður margra orða og fær fyrir bragðið ...

REYNIR PÉTUR (73)

Göngugarpurinn frægi í Sólheimum, Reynir Pétur, er afmælisbarn dagsins (73). Hann fær óskalag með Ómari Ragnarssyni sem fylgdist svo vel með honum og deildi með þjóðinni í...

Sagt er...

ÓLAFUR FÉKK GLORÍU

Ólafur Ragnar fyrrum forseti er í London þar sem hann fundar. Hann tístir: "Just finished Thanksgiving dinner in London with American and British friends....

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (79)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 79 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...