GUNNI ÞÓRÐAR (73)

Afmælisbarn dagsins er tónskáldið Gunnar Þórðarson (73), í fullu fjöri, sískapandi og fullur af lífsgleði eins og hann orti um hér - á heimsmælikvarða. https://www.youtube.com/watch?v=vAXL3PG7DY0  

MARIA CALLAS

Óperusöngkonan María Callas er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Fædd í New York 1923, af grískum uppruna og var ein mesta dívan í óperuheiminum á síðustu...

IT WAS A VERY GOOD YEAR

Margir sungið þennan slagara en kannski Frank Sinatra frægastur. Hér í upptöku og hengir hatt sinn á hljóðnemaprikið eins og ekkert sé. https://www.youtube.com/watch?v=VHJ3iZpfBRI  

BLÁ JÓL

Dean Martin kann að orða það þegar jólin eru annars vegar. Hvorki hvít né rauð - heldur blá. https://www.youtube.com/watch?v=jwC6Co1yAXY  

ÁSTIN Á AFMÆLI

Peta á afmæli í dag, ástin í lífinu og hún elskar líka David Bowie og þess vegna þetta óskalag. Hún lengi lifi því án hennar væri ekkert...

BLÓÐ SVITI OG TÁR

Afmælisbarn dagsins er jazzpíanistinn og hljómborðsleikari Blood Sweat & Tears á árunum 1972-78; Larry Willis (77). Á löngum ferli hefur hann spilað með mörgum af þeim bestu...

TOMMY STEELE (81)

Afmælisbarn dagsins er fyrsta táningastjarna Breta í rokkinu - Tommy Steele (81). Hann fór alla leið með þetta. Sjá hér. https://www.youtube.com/watch?v=N89x3IxKdEc

HEBBI (64)

Afmælisbarn dsgsins er dægurstjarnan og tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson (64). Hér með sinn stærsta smell. https://www.youtube.com/watch?v=KQuddDfXzfs

PABBI LENNON

Afmælisbarn dagsins er Alfred Lennon, faðir John Lennon, fæddur í Liverpool 1912 og dó í Brighton 1976. Alfred þótti ágætur tónlistarmaður, spilaði á banjó, söng inn á...

STEVE BUSCEMI (60)

Stórleikarinn Steve Buscemi er sextugur í dag; fæddur í Brooklyn í New York og lítur út fyrir það. https://www.youtube.com/watch?v=AdaHBoiU3Aw  

Sagt er...

ÓLAFUR FÉKK GLORÍU

Ólafur Ragnar fyrrum forseti er í London þar sem hann fundar. Hann tístir: "Just finished Thanksgiving dinner in London with American and British friends....

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (79)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 79 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...