BERT KAEMPFERT (98)

Þýski tónlistarstjórinn Bert Kaempfert (1923-1980) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 98 ára í dag. Þekktur fyrir angurværa kampavínstónlist sem hentaði vel í lyftum og var mikið spiluð...

ALI (80)

Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið áttræður í dag. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft, gantaðist...

LÁRA BJÖRG (41)

Lára Björg Björnsdóttir upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar er afmælisbarn dagsins (41). Þegar hún er spurð um óskalagið nefnir hún þetta - smellið: https://www.youtube.com/watch?v=VBmMU_iwe6U

CLAUSEN (50)

Ragnheiður Elín Clausen, þekktasta sjónvarpsþula Íslendinga frá upphafi, er fimmtug í dag. Þetta er úr gömlu Séð og Heyrt: --- Ragnheiður Elín Clausen var heimilisvinur allra Íslendinga á meðan...

TÝNDA BÍTLALAGIÐ

Hér eru Bítlarnir með lag sem heyrist eiginlega aldrei og með fylgir persónulegt myndband þar sem George Harrison virðist vera fjarri góðu gamni - Not A Second...

GUÐLAUGUR ÞÓR (54)

Guðlaugur Þór Þórðarson nýr umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra er afmælisbarn dagsins (54). Við hæfi að hann fái óskalagið Green Green Grass Of Home. https://www.youtube.com/watch?v=IBj-BrY0anI

MORTEN Í A-HA (62)

Morten Harket, aðalsöngvari norsku hljómsveitarinnr A-ha sem lagði heiminn að fótum sér, er afmælisbarn dagsins (62). Hljómsveitin var leyst upp og hætti eftir lokatónleika í Osló 2010. https://www.youtube.com/watch?v=djV11Xbc914

MICK JAGGER (75)

Mick Jagger er 75 ára í dag. Eignir hans voru metnar á 40 milljarða í fyrra. https://www.youtube.com/watch?v=w_1-Iww8WS4

CALL ME!

Í dag er fæðingardagur eins mesta örlagavalds heimsbyggðarinnar frá upphafi, Alexander Graham Bell (1847-1922), mannsins sem fann upp símann sem breytti öllu. https://www.youtube.com/watch?v=tykf2xYPNdc

FELIX PRINS (19)

Danski prinsinn Felix Henrik Valdemar Christian er afmælisbarn dagsins (19). Yngri sonur Jóakims prins (sonur Margrétar Danadrottningar) og Alexöndru greifynju af Frederiksborg (fædd í Hong Kong) en þau...

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...