BUDDY HOLLY (82)

Buddy Holly (1936-1959) hefði orðið 82 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni í Iowa í Bandaríkjunum, rétt rúmlega tvítugur, rétt í þann...

BASSINN Í PINK FLOYD (75)

Roger Waters bassaleikari og stofnandi Pink Floyd er afmælisbarn dagsins (75). https://www.youtube.com/watch?v=IXdNnw99-Ic

ARI (37)

Uppistandarinn Ari Eldjárn er afmælisbarn dagsins (37) og því ber að fagna; til dæmis með Aravísum Ingibjargar Þorbergs - hlustið hér!

BJÖGGI GÍSLA (67)

Gítarsnillingurinn Björgvin Gíslason er afmælisbarn dagsins, orðinn 67 ára og þar með ellilífeyrisþegi þó hann beri það ekki með sér. https://www.youtube.com/watch?v=8xs9plgJtcc

BEACH BOY (76)

Al Jardin, einn af stofnendum Beach Boys og oftar en ekki aðalsöngvari sveitarinnar og lagahöfundur, er afmælisbarn dagsins (76). Hann á margar bestu melódíurnar og rödd án...

SIR BARRY GIBB (72)

Eini eftirlifandi bróðirinn í Bee Gees, Barry Gibb, er afmælisbarn dagsins (72). Hann var nýverið aðlaður af Bretadrottningu og heitir nú Sir Barry Alan Crompton Gibb CBE. https://www.youtube.com/watch?v=i6iBAuwBODA

VAN MORRISON (73)

Tónlistargoðsögnin Van Morrison er afmælisbarn dagsins (73). Perlurnar í safni hans eru margar og hér er ein: https://www.youtube.com/watch?v=TOXaSFkZzMQ

YOUNG + HANNAH

Tónlistarmaðurinn Neil Young (72) og leikkonan Daryl Hannah (57) giftu sig um helgina. https://www.youtube.com/watch?v=pwT1L-FSzEo

KRUMMI (39)

Krummi Björgvins er afmælisbarn dagsins (39) og pabbi hans bað um þetta óskalag þar sem hann stóð á bökkum Rangár í gær í glaða sólskini og lítilli...

MAGNÚS ÞÓR (70)

Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson er sjötugur í dag. Maðurinn sem samdi Ísland er land þitt sem margir vilja skipta íslenska þjóðsöngnum út fyrir: https://www.youtube.com/watch?v=LBZjNNnw4KY

Sagt er...

SAGT ER…

...að þegar Tommi minnist vina sinna er eftir því tekið.

Lag dagsins

KRISTJÁN DANAPRINS (13)

Kristján Friðriksson, elsti sonur Friðriks ríkisarfa í Danmörku og Mary konu hans, er afmælisbarn dagsins, orðinn 13 ára. Kristján prins er annar í röð...