DEAN MARTIN (101)

Dean Martin (1917-1995) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs, eitt stærsta nafnið í bandarískum skemmtanaiðnaði frá upphafi. Skírður Dino Paul Crocetti, fæddur í Steubenville í Ohio...

BUBBI (62)

Bubbi Morthens er afmælisbarn dagsins (62), hér með eitt sitt allrabesta lag, Serbann, á 200 ára afmælistónleikum Reykjavíkurborgar á Arnarhóli 1986. https://www.youtube.com/watch?v=BGtFxUs3nJI

GODDUR (63)

Goddur, Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskólann er afmælisbarn dagsins (63). Um óskalagið segir hann: Þetta lag, „Creep“ eftir Radiohead er táknrænt fyrir heila kynslóð. Ég hafði sáralítið...

AUDREY HEPBURN (1929-1993)

Audrey Hepburn, ein dáðast leikkona allra tíma og lifandi goðsögn löngu eftir dauða sinn, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 89 ára í dag. Hú lést aðeins 63...

SUZI QUATRO (68)

Rokkstjarnan Suzi Quatro er afmælisbarn dagsins (68). Fyrsti kvenkyns bassaleikarinn sem braut rokkmúrinn og fór alla leið upp á svið karlanna. https://www.youtube.com/watch?v=xYoogY-UGio

MARILYN MONROE (92)

Marilyn Monroe (1926-1962) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 92 ára í dag en lést aðeins 36 ára og var heimsbygðinni harmdauði. https://www.youtube.com/watch?v=V-KKxOg0__I

INGÓ VEÐURGUÐ (32)

Ingó Veðurguð er afmælisbarn dagsins (32) og hér syngur hann um heimabæ sinn, Selfoss, Draumalandið þar sem alltaf er sumar. https://www.youtube.com/watch?v=hxmG7F58ve8

KING OF SWING

Hljómsveitarstjórinn og klarinettuleikarinn Benny Goodman (1909-1986) er afmælisbarn dagsins. Kallaður The King of Swing og tónleikar hans í Carnegie Hall í New York 16. janúar 1938 eru...

MEL B (43)

Kryddstúlkan Mel B er afmælisbarn dagsins (43), ein af tengdadætrum Íslands um skeið og hér lætur hún allt flakka: https://www.youtube.com/watch?v=jUUO5JeT-QA

HELGI PÉ (69)

Helgi Pé í Ríó tríóinu, fjölmiðlamaður um áratugaskeið, pólitíkus og upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar um tíma, er afmælisbarn dagsins (69). Hann er fluttur  úr landi eins og margir af...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M