NEIL SEDAKA (79)

Afmælisbarn dagsins er Neil Sedaka (79), tónlistarmaður og höfundur minnst 500 dægurlaga sem langflest sátu langdvölum á vinsældalistum vestanhafs þar til Bítlarnir settu strik í þann reikning. https://www.youtube.com/watch?v=e72tG80LmsU

DÍVAN DÍSELLA (41)

Dísella Lárusdóttir sópransöngkona hjá Metropolitan í New York er afmælisbarn dagsins (41). Hér syngur Dísella með Sinfóniuhljómsveit Færeyja: https://www.youtube.com/watch?v=bNMUwKb_TfQ

KAMPAVÍN OG SÁPUKÚLUR

Hljómsveitarstjórinn Lawrence Welk (1903-1992) er afmælisbarn dagsins. Maðurinn sem flutti big-bandið í sjónvarpið þar sem sviðið löðraði í sápukúlum og kampavínið freyddi. Íslendingar kynntust honum í Kanasjónvarpinu,...

DEJLIGE GUÐJÓN (73)

Afmælisbarn dagsins er sagnfræðingurinn Guðjón Friðriksson (73), sérfræðingur í Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn og því við hæfi að hann fái óskalagið sem Danir sendu fyrst í Eurovision 1963,...

SIGGI HLÖ (50)

Siggi Hlö er fimmtugur og aldrei í betra formi. Útvarpsstjarnan sem varð auglýsingamógúll en gat aldrei hætt að vera útvarpsstjarna. Hann nær til fólksins og fólkið nær...

MONKEES TROMMARINN (73)

Micky Dolenz trommari og söngvari gleðisveitarinnar Monkees er afmælisbarn morgundagsins (73). Hljómsveitin Monkees var stofnuð á viðskiptalegum grundvelli og rekin eins og fyrirtæki með frábærum árangri. https://www.youtube.com/watch?v=WU93NiF12qs

KIKI DEE (71)

Breska söngkonan Kiki Dee er afmælisbarn dagsins (71). Nafnið er flott en í raun er hún skírð Paulina Matthews og það gengur ekki í þessum bransa. https://www.youtube.com/watch?v=Efn3nW406tY Kannski er...

REX HARRISON (110)

Afmælisbarn dagsins er leikarinn Rex Harrison (1908-1990), hefði orðið 110 ára. Hér tekur hann lagið með Audrey Hepburn í My Fair Lady: https://www.youtube.com/watch?v=xmADMB2utAo

MAMA AFRICA

Afmælisbarn dagsins er Miriam Makeba (1932-2008), stórstjarna á tónlistarsviðinu frá Suður Afríku, stundum kölluð Mama Africa. Hér er hún í sjónvarpsþætti Ed Sullivan í New York 1967. https://www.youtube.com/watch?v=lNeP3hrm__k

CALL ME!

Afmælisbarn dagsins er einn msti örlagavaldur heimsbyggðarinnr frá upphafi, Alexander Graham Bell (1847- 1922), maðurinn sem fann upp símann og síðan eru liðin mörg ár. https://www.youtube.com/watch?v=StKVS0eI85I

Sagt er...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt...

Lag dagsins

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi...