OPRAH (64)

Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins (64). Hér syngur hún 17 ára í sjónvarpi og framhaldið þekkja allir. https://www.youtube.com/watch?v=L4WCjWIlmfQ

THE GREAT MOZART

Afmælisbarnið er tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791). Hann varð aðeins 35 ára en notaði tímann vel. https://www.youtube.com/watch?time_continue=41&v=DCBGfEL7NjE

JOSÉ MOURINHO (55)

Afmælisbarn dagsins er José Mourinho þjálfari Manchester United (55). Portúgalskur sonur fótboltamanns sem náði að spila einn landsleik fyrir þjóð sína og eiginkonan, Matilde Faria, er fædd...

ETTA JAMES

Etta James? Segir nafnið ykkur eitthvað? Hún er afmælisbarn dagsins. Víðfræg bandarísk söngkona (1938-2012) sem var jafnvíg á rokk, blús og popp, hóf ferilinn um miðja síðustu öld...

VALLI GUÐJÓNS (66)

Valgeir Guðjónsson tónskáld og gítarleikari Stuðmanna er afmælisbarn dagsins (66). Spurður um óskalag lífsins svarar hann að bragði: I Can See For Miles. "Eitt af flottustu lögum unglingaskeiðs...

TÝNDA BÍTLALAGIÐ

Hér eru Bítlarnir með lag sem heyrist eiginlega aldrei og með fylgir persónulegt myndband þar sem George Harrison virðist vera fjarri góðu gamni - Not A Second...

…GET INTO MY CAR.

Dægurlagasöngvarinn Billy Ocean er afmælisbarnið (68) og hann segir: Farðu út úr draumum mínum og inn í bílinn minn. #MeToo hvað? https://www.youtube.com/watch?v=zNgcYGgtf8M  

SIGURÐUR BOGI (47)

Afmælisbarnið er fréttahaukurinn og listaljósmyndarinn Sigurður Bogi Sævarsson (47). Menn eins og hann eru líkt og happ í hverju mannlegu samfélagi. Hér er óskalagið: "Elska þig með Mannakornum...

KEVIN COSTNER (63)

Bandaríski leikarinn Kevin Costner er afmælisbarn dagsins (63) en hann er einnig liðtækur í tónlistinni eins og hér sést þar sem hann tekur lagið með hljómsveit sinni,...

SIGURJÓN (64)

Afmælisbarn dagsins er Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður (64). Og óskalagið? "Í dag er það When I´m 64. Eðlilega. Ég er bítill í dag." https://www.youtube.com/watch?v=Fg0kfd7kow4  

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé málsháttur helgarinnar. Leggið á minnið.

Lag dagsins

DROTTNINGIN (93)

Elísabet Englandsdrottning er afmælisbarn dagsins (93). Hún fær óskalag með Queen: https://www.youtube.com/watch?v=HgzGwKwLmgM