JOHN WAYNE (111)

John Wayne (1907-1979) er afmælisbarn morgundagsins, hefði orðið 111 ára. Hér tekur hann lagið með Dean Martin í sjónvarpsþætti: https://www.youtube.com/watch?v=QT0D0c_CSOk

HARVEY KEITEL (80)

Stórleikarinn Harvey Keitel er áttræður í dag. Þekktur úr Mean Streets, Taxi Driver, The Duellists, Bugsy, Thelma & Louise, Reservoir Dogs, The Piano, Pulp Fiction, From Dusk till...

BILL WYMAN (85)

Bill Wyman, fyrsti bassaleikari Rolling Stones og sá eini með fasta stöðu sem slíkur í 30 ár, er afmælisbarn dagsins (85). Hér er hann með Je Suis...

SÓLI HÓLM (36)

Uppistandarinn Sólmundur Hólm er afmælisbarn dagsins (36). Hér stælir hann Pálma Gunnarsson í Þjóðleikhúsinu: https://www.youtube.com/watch?v=t8yd_iwvaek

FRÚ MORTHENS (44)

"Fallega konan mín á afmæli í dag. Það er hægt að segja svo margt til þess að lýsa kostum hennar en læt duga koss um leið ég...

MARADONA (58)

Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er afmælisbarn dagsins (58). Hér tekur hann lagið  á næturklúbbi og gerir allt vitlaust: https://www.youtube.com/watch?v=8NI5oTTW_is

SIGURÐUR BOGI (49)

Afmælisbarnið er fréttahaukurinn og listaljósmyndarinn Sigurður Bogi Sævarsson (49). Menn eins og hann eru líkt og happ í hverju mannlegu samfélagi. Hér er óskalagið: "Elska þig með Mannakornum...

DAGUR (48)

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er 48 ára í dag. Hann fær að sjálfsögðu óskalag -Daydream Believer með The Monkees. https://www.youtube.com/watch?v=xvqeSJlgaNk

HELGI (51)

Margur er knár þó hann sé smár. Helgi Óskarsson hlaut landsfrægð þegar hann var sendur í lengingaraðgerð til Rússlands ungur maður. Síðar varð hann flinkur í rallýakstri....

MERCEDES SOSA

Argentínska söngkonan Mercedes Sosa (1935-2009) er afmælisbarn dagsins. Hún var syngjandi rödd Suður-Ameríku, dýrkuð og dáð langt út fyrir landsteinana. Stundum kölluð La Negra. https://www.youtube.com/watch?v=cIrGQD84F1g

Sagt er...

ÓLAFUR FÉKK GLORÍU

Ólafur Ragnar fyrrum forseti er í London þar sem hann fundar. Hann tístir: "Just finished Thanksgiving dinner in London with American and British friends....

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (79)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 79 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...