SHARON STONE (64)

Sharon Stone er afmælisbarn dagsins (64), ein mesta þokkadís hvíta tjaldsins um árabil. Hóf ferilinn í aukalutverki hjá Woody Allen í Stardust Memories 1980. https://www.youtube.com/watch?v=iieJQMnzXYE

BUBBI (62)

Bubbi Morthens er afmælisbarn dagsins (62), hér með eitt sitt allrabesta lag, Serbann, á 200 ára afmælistónleikum Reykjavíkurborgar á Arnarhóli 1986. https://www.youtube.com/watch?v=BGtFxUs3nJI

GUNNI ÞÓRÐAR (77)

Gunnar Þórðarson tónskáld er afmælisbarn dagsins (77). Hafi hann þökk fyrir risaframlag sitt til íslenskrar menningar í meira en hálfa öld. https://www.youtube.com/watch?v=S3hGCrtEsxk

DEBBIE HARRY (76)

Allt fram streymir endalaust og nú á Debbie Harry í Blondie afmæli (76). Hér er hún með Glerhjarta: https://www.youtube.com/watch?v=WGU_4-5RaxU

ROD STEWART (77)

Hann á heimsmet í plötusölu, hefur selt rúmlega 100 milljónir platna og er enn að. Rod Stewart er afmælisbarn dagsins (77). Fæddur og uppalinn í London en...

KING OF SWING

Hljómsveitarstjórinn og klarinettuleikarinn Benny Goodman (1909-1986) er afmælisbarn dagsins. Kallaður The King of Swing og tónleikar hans í Carnegie Hall í New York 16. janúar 1938 eru...

YRSA (58)

Metsöluhöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er afmælisbarn dagsins (58). Hún hlustar á tónlist þegar hún burstar tennurnar: "Prófið að bursta tennurnar undir Sumarkoncerti Vivaldis. Stórkostleg lífsreynsla og þú getur eytt...

FRANK SINATRA (106)

Fæðingardagur Frank Sinatra (1915-1998). Hefði orðið 106 ára. Hér tekur hann vinsælasta jólalag í heimi með vini sínum, Bing Crosby. Bing byrjar að syngja við gluggann á...

CALL ME!

Í dag er fæðingardagur eins mesta örlagavalds heimsbyggðarinnar frá upphafi, Alexander Graham Bell (1847-1922), mannsins sem fann upp símann sem breytti öllu. https://www.youtube.com/watch?v=tykf2xYPNdc

RÓBERT Á SIGLÓ (65)

Róbert Guðfinnsson athafnaskáld á Siglufirði er afmælisbarm dagsins (65). Róbert hefur umbreytt Siglufirði á síðustu árum með athafnasemi í ferðaþjónustu og ekki síst með líftæknifyrirtækinu Benecta sem er...

Sagt er...

HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR

"Dóóóó!" sagði Homer Simpson. "Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.

Lag dagsins

MARK KNOPFLER (73)

Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn. https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o