PATTI PAGE (95)

Patti Page (1927-2013) er afmælisbarn dagsins. Bandarísk popp-og kántrýsöngkona sem seldi 100 milljónir platna á ferli sem spannaði sex áratugi. Hún tók stundum Presleylög með eða án...

JONI MITCHELL (79)

Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og og nú 79 ára. Enginn hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana. https://www.youtube.com/watch?v=94bdMSCdw20

SALLY FIELD (76)

Bandaríska súperstjarnan Sally Field er afmælisbarn dagsins (76). Margverðlaunuð í bak og fyrir og hér syngur hún "You're Moving Out Today". https://www.youtube.com/watch?v=lOYxqPX6I_o

ART GARFUNKEL (81)

Art Garfunkel er 81 árs í dag, þekktastur fyrir samstarf sitt með Paul Simon en hér er hann sóló með eitt af lögum Beach Boys, Disney Girls: https://www.youtube.com/watch?v=1QBRwj3kzno

JÓHANNES ÚR KÖTLUM (123)

Jóhannes úr Kötlum (1899-1972) fæddist þennan dag fyrir 123 árum. Einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar, rithöfundur, ljóðskáld, þýðandi, farkennari og alþingismaður. StuðmaðurInn Valgeir Guðjónsson hefur lagskreytt fjölda ljóða...

ÓLAFUR ARNALDS (36)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er afmælisbarn dagsins (36). Risi meðal íslenskra tónlistarmanna þar sem svið hans er heimurinn frekar en Hafnarfjörður, sagður úr Mosfellsbæ á erlendum tónlistarsíðum og...

BRUCE WELCH (81)

Bruce Welch, einn af gítarleikurum The Shadows, er 81 árs í dag. Félagarnir í Shadows færðu rafmagnsgítarinn upp á annað plan og urðu hvað þekktastir fyrir samstarf...

KINKY (78)

Bandaríski kántrýsöngvarinn, rithöfundurinn og skopfuglinn Kinky Friedman er afmælisbarn dagsins (78). Á honum sannast að syngur hver með sínu nefi: They Ain't Making Jews Like Jesus Anymore. https://www.youtube.com/watch?v=5FSWm67IhDU

LITTLE JOE (86)

Leikarinn Michael Landon, allra yndi sem Little Joe Cartwright í sjónvarpsþáttunum Bonanza, hefði orðið 86 ára í dag en hann lést rúmlega fimmtugur úr krabba. Eftir Bonanza...

MAGNUS CARLSEN (32)

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen, ein besti skákmaður allra tíma, stórmeistari 13 ára heima í Tönsberg í Noregi, er afmælisbarn dagsins (32). Á lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn heims hjá...

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc