MORRICONE (93)

Konungur kvikmyndatónlistarinnar, Ennio Morricone, hefði orðið 93 í dag en hann lést fyrir tveimur árum. Hann náði háum aldri en það sama verður vart sagt um persónurnar í...

BRYN TERFEL (56)

Velski óperusöngvarinn Bryn Terfel er afmælisbarn dagsins (56); bassi/baritón, tæpir tveir metrar á hæð og syngur hér: Ef ég væri ríkur: https://www.youtube.com/watch?v=CglhQzAIOvE

PATTI PAGE (94)

Patti Page (1927-2013) er afmælisbarn dagsins. Bandarísk popp-og kántrýsöngkona sem seldi 100 milljónir platna á ferli sem spannaði sex áratugi. Hún tók stundum Presley með eða án...

JONI MITCHELL (78)

Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og og nú 78 ára. Enginn hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana. https://www.youtube.com/watch?v=94bdMSCdw20

SALLY FIELD (75)

Bandaríska súperstjarnan Sally Field er afmælisbarn dagsins (75). Margverðlaunuð í bak og fyrir og hér syngur hún "You're Moving Out Today". https://www.youtube.com/watch?v=S_JrxtUHOeE

ART GARFUNKEL (80)

Art Garfunkel er áttræður í dag, þekktastur fyrir samstarf sitt með Paul Simon en hér er hann sóló með eitt af lögum Beach Boys, Disney Girls: https://www.youtube.com/watch?v=1QBRwj3kzno

SIGURGEIR SÚPERLJÓSMYNDARI (73)

Sigurgeir Sigurjónsson, einn helsti ljósmyndari sinnar kynslóðar hér á landi og þó víða væri leitað, er afmælisbarn dagsins (73). Hann fær óskalagið Kodachrome með Simon & Garfunkel...

INGI BJÖRN (69)

Ingi Björn Albertsson, einhver mesti markaskorari íslenskrar knattspyrnusögu, fyrrum alþingismaður, veitingamaður bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn og nú leigubílstjóri, er afmælisbarn dagsins (69). Boltinn lifir í ættinni,...

BRUCE WELCH (80)

Bruce Welch, einn af gítarleikurum The Shadows, er áttræður í dag. Félagarnir í Shadows færðu rafmagnsgítarinn upp á annað plan og urðu hvað þekktastir fyrir samstarf sitt...

KINKY (77)

Bandaríski kántrýsöngvarinn, rithöfundurinn og skopfuglinn Kinky Friedman er afmælisbarn dagsins (77). Á honum sannast að syngur hver með sínu nefi: They Ain't Making Jews Like Jesus Anymore. https://www.youtube.com/watch?v=5FSWm67IhDU

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k