MIREILLE MATHIEU (72)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (72). Hún hefur hljóðritað og gefið út 1.200 lög á ellefu tungumálum og selt í 150 milljónum eintaka. Hér tekur...

CAT STEVENS (70)

Tónlistargoðsögnin Cat Stevens (Yusuf Islam eftir að hann gerðist múslimi fyrir löngu) er afmælisbarn dagsins, orðinn sjötugur. Cat Stevens býr í London ásamt eiginkonu sinni til 40...

EIGINMAÐUR DOLLY PARTON (76)

Carl Thomas Dean er afmælisbarn dagsins (76). Hann rekur malbikunarstöð í Nasville Teenesse en er þekktari fyrir að hafa verið eiginmaður stórstjörnunnar Dolly Parton í rúm 40...

URS BÜHLER (47)

Svissneska stórstjarnan og tenórinn Urs Bühler er afmælisbarn dagsins (47), elskaður og dáður af löndum sínum, jafnvígur á óperur og popp. Sem hluti af alþjóðlega söngkvartettinum Il Divo...

NELSON MANDELA (100)

Suður-afríska þjóðhetjan og goðsögnin Nelson Mandela hefði orðið 100 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=AgcTvoWjZJU

MERKEL (64)

Angela Merkel kanslari Þýskalands er afmælisbarn dagsins (64) og fær að sjálfsögðu þýskt óskalag með Conny Froboess og Peter Kraus: https://www.youtube.com/watch?v=aZ3NPEsDEK4  

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M

LINDA RONSTADT (72)

Munið þið eftir henni? Linda Ronstadt er afmælisbarn dagsins (72). https://www.youtube.com/watch?v=haZPPBJC8Ic

BJARNI ARA (47)

Dægurlagasöngvarinn Bjarni Ara er afmælisbarn dagsins (47). Mikið vatn hefur runnið til sjávar etir að hann sigraði í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Hveragerði kornungur maðurinn og hann er...

LIU TAO (40)

Kínverska söngkonan og sjónvarpsstjarnan Liu Tao er afmælisbarn dagsins (40). Hún er ein af þessum stóru í Kína, stjarna í fjölmörgum sjónvarpsþáttaröðum og svo syngur hún eins...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á...

Lag dagsins

ROBERT PLANT (70)

Robert Plant, söngvari og textahöfundur Led Zeppelin, er sjötugur. Hann var (og er) með eina rosalegustu rödd rokksins - og enn að. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU