TÖFFARI TÖFFARANNA

Kvikmyndastjarnan Steve McQueen hafði orðið 88 ára í dag en krabbinn lagði hann fimmtugan að velli 1980. Steve McQueen er einn mesti töffari sem hvíta tjaldið hefur getið...

DAMON ALBARN (50)

Damon Albarn, Íslandsvinur og söngvari hljómsveitarinnar Blur, er afmælisbarn dagsins (50). https://www.youtube.com/watch?v=ci0fyRAw21Q

WILLIAM SHATNER (87)

Afmælisbarn dagsins William Shatner (87), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal og einnig ágætur söngvari eins og hann sýnir hér í dúett með Lin Yu Chun...

ÞJÓÐMINJAVÖRÐUR (54)

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður er afmælisbarn dagsins (54) og óskalag til hennar er miðaldarokk með Þursaflokknum. https://www.youtube.com/watch?v=hxFdJ7qcv0c

GÍSLI RÚNAR (65)

Gísli Rúnar Jónsson leikari og skemmtikraftur er afmælisbarn dagsins (65). Hér syngur hann lag af plötunni Algjör sveppur sem heitir einmitt Afmæli. https://www.youtube.com/watch?v=2TEAI2CfrNg

WEINSTEIN (66)

Afmælisbarn dagsins er bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein (66) - #metoo, þið munið. Hann fær óskalagið Girls, Girls, Girls með Sailor. https://www.youtube.com/watch?v=ooU6YA8URNU

NAT KING COLE (99)

Afmælisbarn dagsins er Nat King Cole (1919-1965), af mörgum talinn besti söngvari allra tíma. Fæddist í Montgomery í Alabama, settur í píanótíma fjögurra ára, svo í kirkjukórinn...

JERRY LEWIS Í TROMMUEINVÍGI

Gamanleikarinn Jerry Lewis hefði orðið 92 ára í dag en hann féll frá í ágúst í fyrra. Honum var margt til lista lagt og veigraði sér ekki...

MIKE LOVE (77)

Afmælisbarn dagsins er Mike Love (77), forsöngvari og æskuvinur þeirra Wilson-bræðra í Beach Boys. Hann var meðhöfundur að mörgum vinsælustu lögum Beach Boys, af forríku fólki kominn...

MY NAME IS MICHAEL CAINE (85)

Stórleikarinn Michael Caine er afmælisbarn dagsins (85). Hljómsveitin Madness samdi um hann lag og meiri verður heiðurinn varla. https://www.youtube.com/watch?v=j-5yn3v3N8A

Sagt er...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt...

Lag dagsins

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi...