INGVI HRAFN (77)

Fréttahaukurinn Ingvi Hrafn Jónsson er afmælisbarn dagsins (77). Presley er hans maður og á Ingvi það til að bresta í góðan Elvissmell í samkvæmum með tilþrifum ef...

MICK JAGGER (76)

Mick Jagger er afmælisbarn dagsins, 76 ára og er á tónleikaferðalagi með Stones tveimur mánuðum eftir hjartaaðgerð. Toppið það. https://www.youtube.com/watch?v=Ef9QnZVpVd8

KALLI BAGGALÚTUR (46)

Karl Sigurðsson fyrrum borgarfulltrúi og Baggalútur er afmælisbarn dagsins (46). Hann undirbýr nú brúðkaup ársins ásamt tvöfaldri barnsmóður sinni, Tobbu Marinós, á Ítalíu. Og sungið getur hann: https://www.youtube.com/watch?v=ZIWz5jyQ_6Q

MONICA LEWINSKY (46)

Monica Lewinsky, lærlingurinn í Hvíta Húsinu sem Clinton náði taki á, er afmælisbarn dagsins (46). Hún fær óskalag með Fleetwood Mac, uppáhaldshljómsveit Clintons. https://www.youtube.com/watch?v=A3JA1nWPFqM

MIREILLE MATHIEU (73)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (73). Fædd í fátækt í Avignon þar sem hún ólst upp með 13 systkinum. Svo kom hún fram í frönskum...

CAT STEVENS (71)

Tónlistargoðsögnin Cat Stevens (Yusuf Islam eftir að hann gerðist múslimi fyrir löngu) er afmælisbarn helgarinnar (71). Cat Stevens býr í London ásamt eiginkonu sinni til 40 ára,...

MR. PARTON (77)

Carl Thomas Dean, eiginmaður Dolly Parton, verður 77 ára um helgina. Fæddur í Nashville Tennessee og þau Dolly hafa verið saman í bráðum hálfa öld. Hann fær...

BRANSON (69)

Athafnamaðurinn Richard Branson er afmælisbarn dagsins (69). Hann lætur sér ekki nægja að flytja milljónir með flugvélum og lestum heldur skipuleggur einnig hópferðir út í geim. Hann...

CAMILLA PARKER BOWLES (72)

Camilla Parker Bowles, eiginkona Karls Bretaprins og arftaki Díönu prinsessu í konunglegu svítunni, er afmælisbarn dagsins (72). Hún er skreytt með titlinum hertogaynja af Cornwall en ekki...

TROMMARI STUÐMANNA (66)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (66). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M

Sagt er...

SAGT ER…

...að ef Donald Duck er snúið á hvolf kemur í ljós annar Donald - Trump.

Lag dagsins

KEITH MOON (73)

Keith heitinn Moon (1946-1978) trommuleikari Who hefði orðið 73 ára í dag. Hann brenndi lífskerti sitt hratt og lést aðeins 32 ára. Hann kom...