OPRAH WINFREY (65)

Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins, 65 ára. Engum hefur tekist að draga jafn marga að sjónvarpsskjánum með reglulegu millibili um áratugaskeið. Svo syngur hún líka: https://www.youtube.com/watch?v=YAGJlOMQCyk

MOZART (263)

Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 263 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk - til dæmis...

KVENNAMAÐURINN (91)

Franski kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim (1928-2000) hefði orðið 91 árs í dag. Þekktur fyrir kvikmyndir með erótískum blæ eins og And God Created Woman, Barbarella og Pretty Maids All...

SELLÓDROTTNINGIN

Sellósnillingurinn Jacqueline du Pré (1945-1987) hefði orðið 74 ára í dag. Vakti strax í æsku heimsathygli fyrir færni sína en sellóleikur hennar þagnaði og endir var á...

NEIL DIAMOND (78)

Afmælisbarn dagsins er er ein mesti áhrifavaldur í dægurmenningu Bandríkjanna á síðustu öld og er enn að, Neil Diamond (78). Hefur komið 38 lögum á Topp 10...

VALLI (67)

Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 67 ára í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og svo sóló. Þá gleymist stundum að hann á tvö bestu...

TELLY SAVALAS (95)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1924-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með sleikibrjóstsykur upp í...

LADDI (72)

Uppáhaldsdrengur íslensku þjóðarinnar um áratugskeið, Laddi, er afmælisbarn dagsins (72). Sá hefur aldeilis sungið, dansað og reytt af sér brandara í áranna rás. Til hamingju með hann. https://www.youtube.com/watch?v=h_epharQHYU

HELGI SELJAN (40)

Fjölmiðlastjarnan Helgi Seljan er fertugur í dag. Óskalagið? "Ég segi Samband í Berlín með Utangarðsmönnum. Alveg geggjað lag," segir Seljan sem ætlar ekkert að halda sérstaklega upp á...

ALI (77)

Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft, gantaðist og...

Sagt er...

SAGT ER…

...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...

Lag dagsins

GORDON BROWN (68)

Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti  hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar: https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q