SIGURGEIR SÚPERLJÓSMYNDARI (73)

Sigurgeir Sigurjónsson, einn helsti ljósmyndari sinnar kynslóðar hér á landi og þó víða væri leitað, er afmælisbarn dagsins (73). Hann fær óskalagið Kodachrome með Simon & Garfunkel...

JANE BIRKIN (72)

Breska leikkonan, söngkonan. lagahöfundurinn og fyrirsætan Jane Birkin er 72 ára í dag.  Þekktust fyrir samstarf sitt með Frakkanum Serge Gainsbourg (1928-1991) og lagið Je t'aime. https://www.youtube.com/watch?v=GlpDf6XX_j0

FIMMTUGUR TENÓR

Afmælisbarnið er óperusöngvarinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson (50). Hér tekur hann Hamraborgina eftir Sigvalda Kaldalóns við texta Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. https://www.youtube.com/watch?v=_662jvtRGwk

KING OFF CALYPSO (94)

Harry Belafonte er afmælisbarn dagsins; 94 ára í dag. Rekur ættir sínar í Karíbahafið og nefndur King Of Calypso fyrir að poppa upp og deila karabískri tónlist...

HÆ HÓ JIBBÍ JEI (17. JÚNÍ)

Þjóðhátíðarlag Íslendinga eftir Hauk Ingibergsson við texta Bjartmars Guðlaugssonar. Hljómsveitin Upplyfting leikur og syngur. https://www.youtube.com/watch?v=ZVHVZMYWCnY

JIM MORRISON (77)

Bandaríska rokkstjarnan og ljóðskáldið Jim Morrison hefði orðið 77 ára 8. desember ef hann hefði ekki drukknað í baðkari í París 1971, ekki orðinn þrítugur. https://www.youtube.com/watch?v=th04azA3ueg

ARNALDS (57) OG KÁRASON (66)

Listamennirnir og pólitíkusarnir Eyþór Arnalds (57) og Einar Kárason (66) eiga báðir afmæli í dag. Þeir fá óskalag með öðru dúói; Simon & Garfunkel. https://www.youtube.com/watch?v=NAEppFUWLfc  

AMAL CLOONEY (43)

Amal Clooney, mannréttindalögfræðingur og eiginkona George Clooney, er afmælisbarn dagsins (43). Fallegustu hjón í heimi, segja sumir og karlinn getur sungið: https://www.youtube.com/watch?time_continue=1&v=meCZ5hWNRFU&feature=emb_logo

FRÚ BECKHAM (47)

Victoria Beckham varð heimsfræg með Spice Girls og ekki minnkaði það þegar hún giftist David Beckham. Líf hennar eins og draumur í dós. Hún er afmælisbarn dagsins...

BJÖRN THORODDSEN (63)

Gítarsnillingurinn Björn Thoroddsen er afmælisbarn dagsins (63). Einn fárra Íslendinga í heimsklassa á sínu sviði. Hér sýnir hann á sér nýja hlið og syngur Hey Joe: https://www.youtube.com/watch?v=AloABLvb0Ac

Sagt er...

ÓLAFUR FÉKK GLORÍU

Ólafur Ragnar fyrrum forseti er í London þar sem hann fundar. Hann tístir: "Just finished Thanksgiving dinner in London with American and British friends....

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (79)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 79 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...