PABBI KÁNTRÝ (100)

Hiram King "Hank" Williams (1923-1953) er afmælisbarn dagsins, oft nefndur faðir kántrýtónlistarinnar eins og við þekkjum hana í dag. Hank Williams framleiddi smelli á færibandi og náði...

ÓMAR (83)

Ómar Ragnarsson er afmælisbarn dagsins (83). Engum líkur - hvert sem litið er. https://www.youtube.com/watch?v=mxZiPKW26t4

HARRY PRINS (39)

Harry prins á afmæli í dag (39). Hann fær óskalag með Prince. https://www.youtube.com/watch?v=1NarDEEhOsM

MORTEN Í A-HA (64)

Morten Harket, aðalsöngvari norsku hljómsveitarinnr A-ha sem lagði heiminn að fótum sér, er afmælisbarn dagsins (64). Hljómsveitin var leyst upp og hætti eftir lokatónleika í Osló 2010. https://www.youtube.com/watch?v=djV11Xbc914

EDDA BJÖRGVINS (71)

Hún er löngu orðin þjóðareign, afmælisbarn dagsins, Edda Björgvins er 71 árs í dag. Hér tekur hún lagið eins og ekkert sé. https://www.facebook.com/edda.bjorgvins.motivational.speaker/videos/948552801979942/

MAURICE CHEVALIER (135)

Franski söngvarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Maurice Chevalier (1888-1972) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 135 ára. Ungur vann hann hug og hjörtu Frakka með söng sínum og leik...

BRYNJAR LEIFSSON (33)

Brynjar Leifsson gítarleikari Of Monsters and Men er afmælisbarn dagsins (33). Svona er hann skráður meðal annarra frægra afmælisbarna á Internetinu: "Icelandic musician and songwriter Brynjar Leifsson is...

CYNTHIA LENNON (84)

Cynthia Lennon, fyrri eiginkona John Lennon, hefði orðið 84 ára í dag. Fædd í Blackpool en lést í Calvia á Spáni fyrir rúmum sex árum. Sonur þeirra...

OTIS REDDING (82)

Stórstjarnan Otis Redding (1941-1967) hefði orðið 82 ára í dag en hann lést í flugslysi ásamt hljómsveit sinni á toppi ferils síns sem var svo glæstur að...

ÓLÍNA (65)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrum alþingiskona, skólameistari, rithöfundur og skáld, er afmælisbarn dagsins (65). Hún fær óskalagið Ólína og ég: https://www.youtube.com/watch?v=rnPonsYfHOA

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...