Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

Bjarni Töframaður er afmælisbarn dagsins (41) og segir:

“Það eru mörg lög og hljómsveitir mér finnst uppáhalds. En þetta er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum og það er eitthvað geggjað við þetta lag. Uppbyggingin í byrjun lagsins og gítarleikurinn, sem er óaðfinnanlegur að mínu mati, sameinast í þessu flotta lagi. Hækka vel í græjunum áður en maður hlustar á þetta til þess að njóta þess sem best.”

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Facebookstjarnan og fréttaritari okkar, Þórarinn Þórarinsson (46):

“Ástin er banvænt eitur eins og hans hátign Alice Cooper hamrar svo hressilega inn í þessu magnaða lagi. Frábært lag sem ég tileinka öllum eiturvörum sem ég hef kysst og misst.”

Lesa frétt ›
Bjartmar Guðlaugsson er afmælisbarnið (65) og hér eru fjórir gullmolar.

Lesa frétt ›
Fátt jafnast á við syngjandi hestamenn. Sigurður Ólafsson bjó í Laugarnesi og reið út og söng svo undir tók í samfélaginu. En síðan eru liðin mörg ár.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn helgarinnar er Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og fyrrum ritstjóri (49):

“Þetta er lagið mitt þegar sólin skín, á lokaspretti hlaups dagsins, í bílnum á rétt rúmlega níutíu og þegar mig vantar örlítinn aukahressleika í lífið. Algjört uppáhaldslag.”

Lesa frétt ›
Helgi Hjörvar fyrrverandi alþingismaður er fimmtugur í dag og segir:

“Hrifnæmur maður eins og ég á mörg uppáhaldslög, en Nothing Compares 2 U – Princelagið í flutningi Sinéad O´Connor er lagið okkar Þórhildar. Það tengist sterkt fyrstu árunum okkar fyrir rúmum aldarfjórðungi þegar við áttum að vera aðskilin í 8 vikur vegna skiptináms Þórhildar í Danmörku. Það var heitu hjarta óbærilegt og endaði með að ég í rauðabýtið einn morguninn hringdi á leigubíl, lét aka mér útí Leifsstöð þar sem ég gekk að afgreiðsluborðinu og spurði klukkan hvað fer næsta vél til Kaupmannahafnar og hvar kaupi ég miða? Löngu síðar var Þórhildur í Bónus á Hallveigarstíg þegar hún rakst á Sinéad O‘Connor sem var að kaupa í matinn. Hún var þá gestur hjá John Grant sem tók Ástarsorg svo fallega í Austurbæ um árið. Svona er nú heimurinn oggulítill.”

Lesa frétt ›
Eitt af afmælisbörnum dagsins er rithöfundurinn Friðrik Indriðason (60), einn liprasti penni landsins. Hann velur Heartbreak Hotel:

“Þegar ég fór hringinn í fyrsta sinn fyrir 40 árum var eitt 8-rása segulbandstæki í bílnum og eina spólan Best Of Elvis. Þetta hljómaði hálfan hringinn.”

Örnólfur Thorsson forsetaritari á líka afmæli (63) og lagið hans er We Can Work It Out:

“Þetta er lausnamiðað lag og ég er mikið fyrir slíkt.”

Lesa frétt ›
Bubbi þurfti að fresta afmælistónleikum í Bæjarbíói í gær þar sem bassaleikarinn hans var tvíbókaður um kvöldið – sjá hér – og ætlaði greinilega ekki að falla í sömu gryfju og Paul McCarntey við upptökur á The Long and Winding Road. Paul henti bassanum í fúlan Lennon sem kunni lítt með bassa að fara og bætti gráu ofan á svart með því að spila ennþá verr en geta stóð til.

Svo segir í helgum fræðum:

“The Beatles recorded several takes of “The Long and Winding Road” at their Apple Studio in central London on 26 January 1969 and again on 31 January. The line-up on the track was McCartney on lead vocals and piano, John Lennon on bass guitar, George Harrison on electric guitar, Ringo Starr on drums, and guest keyboardist Billy Preston on Rhodes piano. This was during a series of sessions for an album and film project then known as Get Back. Lennon, usually the band’s rhythm guitarist, played bass only occasionally and made several mistakes on the recording. Author Ian MacDonald postulated that the disenchanted Lennon’s ragged playing was intentional.“

Lesa frétt ›
Bubbi Morhens er afmælisbarn dagsins (61) og þjóðin fagnar með honum. Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór segir: Bubbi Morthens er sennilega einn besti laga – og textahöfundur sem til er. Og ekki má gleyma gítarleik, söng og framkomu.

Hér er upptaka frá 200 ára afmælistónleikum Reykjavíkurborgar 1986 á Arnarhóli og Bubbi með eitt af sínum bestu; Serbann.

Lesa frétt ›
Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskólann, er afmælisbarn dagsins (62):

“Þetta lag, „Creep“ eftir Radiohead, er táknrænt fyrir heila kynslóð. Ég hafði sáralítið álit á Prince en ég hafði aldrei fattað hvursu ótrúlega góður gítarleikari hann var. Prince á nokkur góð lög en hann var líka snillingur í meðferð laga eftir aðra. Þetta er gæsahúðar móment fyrir mig og það gerist ekki oft. Miklu betra en hjá Radiohead!”

Lesa frétt ›
Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari og yfirtollvörður var meðal afmælisbarna á Hvítasunnuhátíð (55) og hér syngur hann Vögguljóð Maríu með Mótettukór Hallgrímskirkju þegar hann var nokkrum árum yngri.

Lesa frétt ›

SAGT ER...

...að þegar krakkarnir eru orðnir vegan, gay eða jafnvel múslimar geti fjölskylduboðin orðið flókin.
Ummæli ›

...að ferðamenn séu í auknum mæli að uppgötva veitingastaðinn í IKEA þar sem hægt er að fá málsverð á 10 evrur.
Ummæli ›

...að vegna óhjákvæmilegra framkvæmda við húsnæði Íslandsbanka Kirkjusandi verður hraðbanka í anddyri hússins lokað 27. júní.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SULLENBERGER Í COSTCO: Póstur frá neytanda: --- Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, var í Costco að gera stórin...
  2. BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI: Bæjarins bestu hafa lokað útsölustað sínum á Stjörnutorgi í Kringlunni og ástæðann einföld: Eiginkon...
  3. HATURSORÐRÆÐA Í BÍLNÚMERI: Hatursorðræðan kemur víða fram eins og sjá má á þessu bílnúmeri hvort sem það er tilviljun eða ekki....
  4. NÁGRANNI DAVÍÐS FYRIR 125 MILLJÓNIR: Fegrunarnefnd Reykjavíkur valdi þetta hús það fallegasta í bænum og sama gilti um garðinn og umg...
  5. FLÝR AF VEITINGAHÚSUM: Ríkislögreglustjórinn Haraldur Johannessen hefur átt undir högg að sækja á samfélagsmiðlum eftir að ...

SAGT ER...

...að Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sé mikið fyrir að endurnýta hluti og nú hefur hún fundið stóla fyrir kaffistofuna sem gerðir eru úr grænum öskutunnum. Mjög smart.
Ummæli ›

...(Björgúlfur Egilsson bassaleikari).
Ummæli ›

...að tryggingafélagið VÍS taki ekki lengur við reiðufé, bara kortum.
Ummæli ›

...að umræðan um hárlitun forsætisráðherra sé að gera hann gráhærðan.
Ummæli ›

Meira...