OLD MAN RIVER

Paul Robeson (1898-1976) er afmælisbarn dagsins; söngvari, leikari og mannréttindafrömuður í Bandaríkjunum. https://www.youtube.com/watch?v=4XlEzY4tMyg

JULIAN LENNON (56)

Julian Lennon, eldri sonur John Lennons, er afmælisbarn dagsins (56). Hann er vel músíkalskur eins og hann á kyn til: https://www.youtube.com/watch?v=aQs1Ynq0rlk

BESTA SJÓNVARPSLAGIÐ

Þetta er liklega best heppnaða kynningarstef sem gert hefur verið fyrir sjónvarpsþáttaröð. Henry Mancini í fantaformi: https://www.youtube.com/watch?v=oysMt8iL9UE

GÍSLI HELGASON (67)

Gísli Helgason blokkflautumeistari frá Vestmannaeyjum er afmælisbarn dagsins (67). Gísli byrjaði að spila á blokkflautu hjá Oddgeiri Kristjánssyni í Vestmannaeyjum árið 1962. Hann og tvíburabróðir hans Arnþór Helgason...

JAKOB BJARNAR (57)

Fjölmiðlamaðurinn og Facebookstjarnan Jakob Bjarnar Grétarsson er afmælisbarn dagsins (57). Óskalagið? "Upphalds lagið er annað í dag en í gær. Þannig er með uppáhalds lög. Þegar ég var...

MARLON BRANDO (95)

Einn áhrifamesti kvikmyndaleikari síðustu aldar, Marlon Brando (1924-2004), hefði orðið 95 ára í dag. Þegar hann fékk Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt sem Don Vito Corleone í The Godfather...

JE T’AIME

Franski listamaðurinn Serge Gainsbourg (1928-1991) er afmælisbarn dagsins; hefði orðið 91 árs í dag, þekktastur fyrir lagið Je t'aime með Jane Birkin. https://www.youtube.com/watch?v=GlpDf6XX_j0

STELPAN Í LOVE STORY (80)

Þetta er ekki aprílgabb; Ali MacGraw sem sló í gegn í kvikmyndinni Love Story er áttræð í dag. https://www.youtube.com/watch?v=ZxEazBfPVFg

CHRISTOPHER WALKEN (76)

Goðsögnin Christopher Walken er 76 ára í dag. Hann getur allt. Þetta líka: https://www.youtube.com/watch?v=NX8-VvRSISE

JÓI MEZZO (58)

Jóhann Ásmundsson bassaleikari Mezzoforte er afmælisbarn dagsins (58). Það er ekki síst bassasveifla hans sem gefur hljómsveitinni þennan takt sem fært hefur henni heimsfrægð. Í heimildarmynd um...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé málsháttur helgarinnar. Leggið á minnið.

Lag dagsins

DROTTNINGIN (93)

Elísabet Englandsdrottning er afmælisbarn dagsins (93). Hún fær óskalag með Queen: https://www.youtube.com/watch?v=HgzGwKwLmgM