ÞORGERÐUR (56) & LILJA (48)

Þær eru afmælisbörn helgarinnar, Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar (56) og Lilja Alfreðs menntamálaráðherra Framsóknar (48). Þær fá óskalagið Oh, Pretty Woman: https://www.youtube.com/watch?v=te4K8YIKcMQ

EINAR SVEINS (65)

Einar Sveinsson, áður kenndur við timburverslunina Völund en nú Húsasmiðjuna, er afmælisbarn dagsins (65). Hann heldur upp á daginn í uppáhaldsborginni sinni, Kaupmannahöfn, þar sem hann hefur...

STING (70)

Tónlistarmaðurinn Sting er sjötugur í dag. Gordon Matthew Thomas Sumner heitir hann fullu nafni, aðalsprautan í hljómsveitinni Police 1977-1985 en sóló frá '86. https://www.youtube.com/watch?v=OMOGaugKpzs

JULIE ANDREWS (86)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (86). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g

MARC BOLAN (74)

Enska rokkstjarnan Marc Bolan hefði orðið 74 ára í dag ef hann hefði ekki látist í bílslysi þremur vikum fyrir þrítugsafmælið sitt. https://www.youtube.com/watch?v=5oaJ6x-k0Kk

JERRY LEE LEWIS (86)

Rokkstjarnan og ólíkindatólið Jerry Lee Lewis er afmælisbarn dagsins (86). Enn við hestaheilsu þó hann hafi ekki alltaf farið að sofa klukkan átta. https://www.youtube.com/watch?v=ve9UFWdrzvs

BRIGITTE BARDOT (87)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (87). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi - með andstöðu...

MEAT LOAF (74)

Bandaríska tónlistargoðsögnin Meat Loaf er afmælisbarn dagsins (74). Söngvari, lagahöfundur, framleiðandi og leikari; Meat Loaf kann þetta allt enda frá Dallas í Texas. Hann seldi Bat Out...

BRYAN FERRY (76)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (76). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft...

DOUGLAS (77) OG ZETA JONES (52)

Þau eiga sama afmælisdaginn; leikarahjónin Catherina Zeta Jones og Michael Douglas, hún 52 ára og hann 77 ára í dag. Þau fá óskalagið All You Need Is...

Sagt er...

NEÐANÞINDARVANDI CLINTONS

Ekki í fyrsta sinn sem neðanþindarvandi hrjáir Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta.

Lag dagsins

CHRIS SE BURGH (73)

Maðurinn sem samdi Lady In Red sem var á allra vörum um árabil, Chris De Burgh, er afmælisbarn dagsins (73). Chris, sem er ensk-írskur, fæddist...