LENNON (78)

Ótrúlegt en satt; John Lennon hefði orðið 78 ára í dag. Blessuð sé minning hans. https://www.youtube.com/watch?v=jenWdylTtzs

JUAN PERON (123)

Juan Peron, fyrrum einræðisherra í Argentínu, hefði orðið 123 ára í dag en hann lést 1974. Hann átti fallega frú, Evu Peron, en um hana var samin...

DR. GUNNI (53)

Doktor Gunni er afmælisbarn dagsins (53). Gunnar Lárus Hjálmarsson hefur víða komið við í tónlistinni, fjölmiðlum, pólitík og nú síðast sem starfsmaður Þjóðskrár Íslands í Borgartúni. Hér...

BOB GELDOF (67)

Breski tónlistarmaðurinn Bob Geldof er afmælisbarn dagsins (67), heimsþekktur fyrir baráttu sína og fjáröflun gegn hungursneyð í Afríku þar sem hann stefndi saman öllum helstu tónlistarstjörnum heimsins...

SUSAN SARANDON (71)

Eftirlæti margra um áratugaskeið, leikkonan Susan Sarandon, er afmælisbarn dagins (71). Hér tekur hún lagið með börnum sem hún á að vera að passa: https://www.youtube.com/watch?v=Gx1K7ynF1JM

ZLATAN (37)

Knattspyrnusnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er afmælisbarn dagsins (37). Hann er sænskur og fær óskalag með Abba: https://www.youtube.com/watch?v=iyIOl-s7JTU

STING (67)

Tónlistarmaðurinn Sting er afmælisbarn dagsins (67) og síður en svo kominn á eftirlaun þó aldurinn segi annað. Gordon Matthew Thomas Sumner heitir hann fullu nafni, aðalsprautan í...

JULIE ANDREWS (83)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (83). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g

BASIA (64) ÖLVUÐ AF ÁST

Barbara Trzetrzelewska, kölluð Basia, er afmælisbarn dagsins (64). Pólsk stórstjarna, heimilisvinur allra Pólverja hér á landi um áratugaskeið, þjóðargersemi. Hér er hún ölvuð af ást: https://www.youtube.com/watch?v=zYzK2IlYoUU

PÁLMI (68)

Tónlistarmaðurinn og eftirlæti allra tónelskra Íslendinga, Pálmi Gunnarsson, er afmælisbarn dagsins - 68 ára. https://www.youtube.com/watch?v=HDa-A9xYEpM

Sagt er...

SAGT ER…

...að í tilefni fréttar mbl.is um að konur hafi í fyrsta sinn fengið að fylgjast með fótboltaleik í Íran barst þessi póstur: "Já já, rak...

Lag dagsins

CATHERINE DENEUVE (75)

Franska kvikmyndaleikkonan Catherine Deneuve, eitt dýrasta djásn Frakka á hvíta tjaldinu um áratugaskeið, er afmælisbarn dagsins, orðin 75 ára. Hér tekur hún lagið í...