ROBERT MITCHUM (101)

Robert Mitchum (1917- 1997) er afmælisbarn dagsins. Einn mesti töffari hvíta tjaldsins frá upphafi. Hefði orðið 101 árs í dag. https://www.youtube.com/watch?v=C9oQxFg-IwM

TONY BENNETT (92)

Anthony Dominick Benedetto, betur þekktur sem Tony Bennett, er afmælisbarn dagsins (92). Hálfítalskur strákur, fæddur og uppalinn í Queens í New York sem heillaði hefur hálfa heimsbyggðina...

DR. PHIL (68)

Sjónvarpsstjarnan Dr. Phil er afmælisbarn dagsins (68). Enginn sálfræðingur hefur náð  til jafnmargra, þökk sé sjónvarpinu. Hér syngur hann Imagine eftir John Lennon. Hefði kannski átt að...

ANTONIO CONTE (49)

Antonio Conte þjálfari Chelsea síðustu tvö árin og nú á leið til AC Milan fyrir metfé, er afmælisbarn dagsins (49). Á yngri árum einn besti miðjumaður Juventus,...

SCHWARZENEGGER (71)

Goðsögnin Arnold Schwarzenegger er afmælisbarn dagsins (71). Ótrúlegur ferill manns sem teygði sig úr líkamsrækt í Austurríki til Hollywood með viðkomu í Kennedy-fjölskyldunni og loks í ríkisstjórastólinní...

JACKIE KENNEDY (89)

Jacqueline Kennedy (1929-1994) fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, síðar Onassis en upphaflega Le Bouvier er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 89 ára í dag. Hún þurfti að láta þetta yfir...

BOBBIE GENTRY (74)

Bandaríska tónlistarkonan Bobbie Gentry er afmælisbarn dagsins (74). Ein sú fyrsta til að semja og framleiða eigið efni án þess að vera að blanda öðrum í það. https://www.youtube.com/watch?v=HaRacIzZSPo

MICK JAGGER (75)

Mick Jagger er 75 ára í dag. Eignir hans voru metnar á 40 milljarða í fyrra. https://www.youtube.com/watch?v=w_1-Iww8WS4

KALLI BAGGALÚTUR (45)

Karl Sigurðsson fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins, Kalli Baggalútur, er afmælisbarn dagsins (45). Honum er ýmislegt til lista lagt: https://www.youtube.com/watch?v=ZIWz5jyQ_6Q

DAVID ESSEX (71)

Breska poppstjarnan Davið Essex er afmælisbarn dagsins (71). Hann raðaði lögum inn á vinsældalista á áttunda áratugnum, draumaprins ungra stúlkna og gat sér síðar gott orð sem...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á...

Lag dagsins

ROBERT PLANT (70)

Robert Plant, söngvari og textahöfundur Led Zeppelin, er sjötugur. Hann var (og er) með eina rosalegustu rödd rokksins - og enn að. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU