ÓLI (50)

Ólafur Stephensen, fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins og nú framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er fimmtugur og hér er óskalagið: "Þetta er lagið mitt þegar sólin skín, á lokaspretti hlaups dagsins, í...

HELGA HJÖRVAR (51) OG ÁSTIN

Helgi Hjörvar fyrrum alþingismaður er afmælisbarn dagsins (51) og um óskalagið segir hann: Hrifnæmur maður eins og ég á mörg uppáhaldslög, en Nothing Compares 2 U – Princelagið...

ÁSTIN Á AFMÆLI

Ragnheiður Björk Reynisdóttir er afmælisbarn dagsins (64), eiginkona Björgvins Halldórssonar sem sendir henni kveðju: Til hamingju ástin mín og takk fyrir öll árin okkar. https://www.youtube.com/watch?v=3gu2VzCFcwU

DEAN MARTIN (101)

Dean Martin (1917-1995) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs, eitt stærsta nafnið í bandarískum skemmtanaiðnaði frá upphafi. Skírður Dino Paul Crocetti, fæddur í Steubenville í Ohio...

BUBBI (62)

Bubbi Morthens er afmælisbarn dagsins (62), hér með eitt sitt allrabesta lag, Serbann, á 200 ára afmælistónleikum Reykjavíkurborgar á Arnarhóli 1986. https://www.youtube.com/watch?v=BGtFxUs3nJI

GODDUR (63)

Goddur, Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við Listaháskólann er afmælisbarn dagsins (63). Um óskalagið segir hann: Þetta lag, „Creep“ eftir Radiohead er táknrænt fyrir heila kynslóð. Ég hafði sáralítið...

AUDREY HEPBURN (1929-1993)

Audrey Hepburn, ein dáðast leikkona allra tíma og lifandi goðsögn löngu eftir dauða sinn, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 89 ára í dag. Hú lést aðeins 63...

SUZI QUATRO (68)

Rokkstjarnan Suzi Quatro er afmælisbarn dagsins (68). Fyrsti kvenkyns bassaleikarinn sem braut rokkmúrinn og fór alla leið upp á svið karlanna. https://www.youtube.com/watch?v=xYoogY-UGio

MARILYN MONROE (92)

Marilyn Monroe (1926-1962) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 92 ára í dag en lést aðeins 36 ára og var heimsbygðinni harmdauði. https://www.youtube.com/watch?v=V-KKxOg0__I

INGÓ VEÐURGUÐ (32)

Ingó Veðurguð er afmælisbarn dagsins (32) og hér syngur hann um heimabæ sinn, Selfoss, Draumalandið þar sem alltaf er sumar. https://www.youtube.com/watch?v=hxmG7F58ve8

Sagt er...

SAGT ER…

...að strætisvagnabílstjórarnir Össur Pétur og John Ajayi séu báðir mjög spenntir fyrir leik Íslands og Nígeríu í dag. John kemur frá borginni Lagos í...

Lag dagsins

MERYL STREEP (69)

Bandaríska stórstjarnan Meryl Streep er afmælisbarn dagsins (69) og syngur afmælissönginn sjálf; American Girl: https://www.youtube.com/watch?v=huY-GnlwGXs