STEFAN ZWEIG (137)

Það er afmælisdagur rithöfundarins Stefan Zweig (1881-1942). Líklega vinsælasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar og þá ekki síst fyrir sjálfsævisögu sína Veröld sem...

JIMI HENDRIX (76)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 76 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti gítarleikari dægurtónlistarinnar og...

TINA TURNER (79)

Þar kom að því - stórstjarnan Tina Turner er 79 ára í dag. Hér í upphafi ferilsins með Ike eiginmanni sínum sem þá var en ekki lengi: https://www.youtube.com/watch?v=hzQnPz6TpGc

KARL BENZ (174)

Karl Benz (1844-1929) er afmælisbarn dagsins, maðurinn sem fann upp og hannaði Mercedes Benz. Fékk einkaleyfi á mótornum og nafninu 29. janúar 1886 - enn á topnum....

SCOTT JOPLIN (1886-1917)

King of Ragtime - Scott Joplin - er afmælisbarn dagsins. Hann náði aðeins 31 árs aldri en samdi þó 44 ragtimelög, einn ragtime ballet og eina ragtima...

SVANHILDUR (78)

Dægurlagasöngkonan, útvarpsstjarnan og eftirlæti þjóðarinnr um áratugaskeið, Svanhildur Jakobsdóttir, er afmælisbarn dagsins (78). https://www.youtube.com/watch?v=52vmtH_8RXM

MADS MIKKELSEN (53)

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen er afmælisbarn dagsins (53). Hér dansar hann can-can á skemmtun í Kaupmannahöfn og fer létt með enda hóf hann ferilinn í fimleikum og...

MAGGA ÖRNÓLFS (51)

Tónlistarkonan og tónskáldið Margrét Örnólfsdóttir er afmælisbarn dagsins (51). Hér með Sykurmolunum á sviði í Alabama fyrir 30 árum. https://www.youtube.com/watch?v=jCSc0V2SEjs

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn dagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja Pútín forseti Rússlands...

JÓNAS (70)

Lífskúnstnerinn Jónas R. Jónsson varð sjötugur um helgina. Hér er hann með Flowers fyrir nokkrum árum: https://www.youtube.com/watch?v=Js_o6H8IUBI

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé jólagjöfin í ár. Gulu vestin sem notuð eru í mótmælunum í París. Fást á bensínstöðvum.

Lag dagsins

BRENDA LEE (74)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee verður 74 ára á morgun. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...