GRACE KELLY (89)

Kvikmyndastjarnan og þokkadís alls heimsins, Grace Kelly (1929-1982), er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 89 ára. Hún hvarf af hvíta tjaldinu 1956 þegar hún giftist  Rainer prins í...

MORRICONE (90)

Konungur kvikmyndatónlistarinnar, Ennio Morricona,  er níræður í dag og verður að teljast gott. Þeir náðu ekki allir þeim aldri í The Good, the Bad and the Ugly...

BRYN TERFEL (53)

Velski óperusöngvarinn Bryn Terfel er afmælisbarn dagsins (53); bassi/baritón, tæpir tveir metrar á hæð og syngur hér: Ef ég væri ríkur: https://www.youtube.com/watch?v=CglhQzAIOvE

PATTI PAGE (91)

Patti Page (1927-2013) er afmælisbarn dagsins. Bandarísk popp-og kántrýsöngkona sem seldi 100 milljónir platna á ferli sem spannaði sex áratugi. https://www.youtube.com/watch?v=Oi6oSjmDV4U

JONI MITCHELL (75)

Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og verður 75 ára. Engin hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana. https://www.youtube.com/watch?v=94bdMSCdw20

ART GARFUNKEL (77)

Art Garfunkel á afmæli í dag (77), þekktastur fyrir samstarf sitt með Paul Simon en hér er hann sóló með eitt af lögum Beach Boys, Disney Girls: https://www.youtube.com/watch?v=1QBRwj3kzno

ROY ROGERS (107)

Roy Rogers hefði orðið 107 ára næsta þriðjudag. Takið daginn frá. https://www.youtube.com/watch?v=WLoYFvbR0XY

BRUCE WELCH (77)

Bruce Welch, einn af gítarleikurunum The Shadows, er afmælisbarn dagsins (77). Félagarnir í Shadows færðu rafmagnsgítarinn upp á annað plan og urðu hvað þekktastir fyrir samstarf sitt...

KINKY (74)

Kinky Friedman er afmælisbarn dagsins (74), tónlistarmaður, rithöfundur og kaldhæðinn dálkahöfundur sem skrifar í anda Mark Twain. Kinky bauð sig fram til embættis ríkisstjóra í Texas 2006,...

MELINA MERCOURI (98)

Gríska stórstjarnan Melina Mercoury (1920-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 98 ára ef krabbinn hefði ekki lagt hana að velli 74 ára í New York (enda sást...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi í stjórn Strætó hafi tyllt sér niður á Hlemmi, smellt mynd og sagt: "Þegar þú missir af strætó og...

Lag dagsins

EUROVISION 1963

Danir unnu Eurovision 1963 þegar hjónin Grethe og Jörgen Ingmann sungu Dansevise og lögðu Evrópu að fótum sér. Svo skildu þau. Lá við þjóðarharmi...