JÓN AXEL (56)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í hjáverkum með radíóinu, er afmælisbarn dagsins (56). Í minningu...

JEAN PAUL SARTRE (115)

Franski heimspekingurinn og leikskáldið Jean Paul Sartre hefði orðið 115 ára í dag. Hann sagði í leikriti sínu No Exit (1944): "Helvíti er annað fólk". Skiptar skoðanar...

TROMMARI STUÐMANNA (68)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (68). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M

CAMILLA PARKER BOWLES (74)

Camilla Parker Bowles, eiginkona Karls Bretaprins og arftaki Díönu prinsessu í konunglegu svítunni, er afmælisbarn dagsins (74). Hún er skreytt með titlinum hertogaynja af Cornwall en ekki...

KIKI DEE (71)

Breska söngkonan Kiki Dee er afmælisbarn dagsins (71). Nafnið er flott en í raun er hún skírð Paulina Matthews og það gengur ekki í þessum bransa. https://www.youtube.com/watch?v=Efn3nW406tY Kannski er...

KING OF SWING (110)

Tónlistarmaðurinn Louis Prima (1910-1978) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 110 ára. Þekktur fyrir fjölmarga smelli sem enn eru í fullu gildi. Louis Prima var af ítölskum ættum,...

BERGÞÓR Á KLAUSTRI (44)

Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins er afmælisbarn dagsins (44). Hann fær óskalagið Blindfullur með Stuðmönnum: https://www.youtube.com/watch?v=JOILcqQRK-8

TOMMY STEELE (81)

Afmælisbarn dagsins er fyrsta táningastjarna Breta í rokkinu - Tommy Steele (81). Hann fór alla leið með þetta. Sjá hér. https://www.youtube.com/watch?v=N89x3IxKdEc

GEIR ÓLAFS (48)

Dægurlagasöngvarinn Geir Ólafs er 48 ára í dag. Hann hefur gefið íslensku menningarlífi lit um áratugaskeið á sinn sérstaka hátt og heldur því vonandi áfram. https://www.youtube.com/watch?v=lK9NKPIQWrg

ELLEN (61)

Söngkona Ellen Kristjánsdóttir er afmælisbarn dagsins, fæddist í San Francisco fyrir 61 ári og syngur betur en flestar aðrar konur. https://www.youtube.com/watch?v=_0kY32rpcEc

Sagt er...

RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna...

Lag dagsins

ARNALDUR (61)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (61). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...