BJÖRT (35)

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, er afmælisbarn dagsins (35) og hún fær lagið Bright Future, slakandi píanótónlist eftir Peder B. Helland. https://www.youtube.com/watch?v=cUY3QEleIjQ

VANESSA PARADIS (45)

Afmælisbarn dagsins er franska leik - og söngkonan Vanessa Paradis (45). Hún sló í gegn á heimsvísu aðeins 14 ára gömul með laginu Joe Le Taxi. Svo...

LILL-BABS DÁIN

Sænska söng - og leikkonan Brabro Svensson, þekkt sem Lill-Babs, er látin áttræð að aldri. Hún var eftirlæti Svía svo áratugum skipti og elskuð líkt og drottning....

SIGGI HLÖ (50)

Siggi Hlö er fimmtugur og aldrei í betra formi. Útvarpsstjarnan sem varð auglýsingamógúll en gat aldrei hætt að vera útvarpsstjarna. Hann nær til fólksins og fólkið nær...

HALLGRÍMUR HELGA (59)

Listaskáldið góða, Hallgrímur Helgason, er afmælisbarnið (59). Og óskalagið? "Ég komst aldrei inn í Dylan, en Richman hitti mig strax í hjartastað árið 1978. Hann er minn Dylan." https://www.youtube.com/watch?v=3zmy2oBGmPc

NOVA VEÐJAR Á ÍSRAEL

Strákarnir hjá Nova í Kringlunni eru þess fullvissir að ísraelska lagið Toy með Netta sigri í Eurovision í Portúgal í ár. Þeir blasta laginu í versluninni af...

JUSTIN TIMBERLAKE (37)

Stórstjarnan Justin Timberlake er afmælisbarn dagsins (37). Hér skemmtir hann sér með senjórítum. https://www.youtube.com/watch?v=nJHYDkvRB2Y

JUST A GIGOLO

Tónlistarmaðurinn Louis Prima (1910-1978) er afmælisbarnið, þekktur fyrir fjölmarga smelli sem enn eru í fullu gildi. Louis Prima var af ítölskum ættum, fæddur og starfaði í New...

DAMON ALBARN (50)

Damon Albarn, Íslandsvinur og söngvari hljómsveitarinnar Blur, er afmælisbarn dagsins (50). https://www.youtube.com/watch?v=ci0fyRAw21Q

EDITH PIAF (102)

Afmælisbarn dagsins er franska söngkonan Edith Piaf (1915-1963). Hún hefði orðið 102 ára í dag en lést aðeins 47 ára. Án hliðstæðu í franskri menningu, litli spörfuglinn...

Sagt er...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt...

Lag dagsins

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi...