MONKEES TROMMARINN (73)

Micky Dolenz trommari og söngvari gleðisveitarinnar Monkees er afmælisbarn morgundagsins (73). Hljómsveitin Monkees var stofnuð á viðskiptalegum grundvelli og rekin eins og fyrirtæki með frábærum árangri. https://www.youtube.com/watch?v=WU93NiF12qs

RINGO (78)

Ringo Starr, trommuleikari Bítlanna, er afmælisbarn dagsins (78). Ótrúlega ern eftir aldri. https://www.youtube.com/watch?v=bvEexTomE1I

THE GREAT MOZART

Afmælisbarnið er tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791). Hann varð aðeins 35 ára en notaði tímann vel. https://www.youtube.com/watch?time_continue=41&v=DCBGfEL7NjE

JUDI DENCH (83)

Cabaret eða James Bond; ein svipmesta leikkona allra tíma, Judi Dench, er afmælisbarn dagsins (83). Hún kunni þetta allt og kann enn. https://www.youtube.com/watch?v=yvZex3Qf7QQ  

EMINEM (46)

Rappstjarnan Eminem er afmælisbarn dagsins (46). Skírður Marshall Bruce Mathers III; eftirlæti ungmenna um allan heim í lok síðustu aldar og náði að selja fleiri plötur en allir...

STEVE BUSCEMI (60)

Stórleikarinn Steve Buscemi er sextugur í dag; fæddur í Brooklyn í New York og lítur út fyrir það. https://www.youtube.com/watch?v=AdaHBoiU3Aw  

EGGERT “WEST HAM” (71)

Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ og nú heiðursformaður sambandsins, er afmælisbarn dagsins (71). Hann fór í fótboltaútrás með Björgólfi Guðmundssyni og keypti þeir West Ham sem gengur...

Tónlistarmaðurinn Tom Petty hefði orðið 68 ára á í dag en hann lést fyrir sléttu ári í Los Angeles vegna mistaka við inntöku lyfseðilsskyldra lyfja. Hann átti...

BEETHOVEN (247)

Afmælisbarn dagsins er Ludwig van Beethoven (1770-1827) sem orðið hefði 247 ára í dag. Þetta samdi hann fyrir Elísu en tónverkið kom ekki fram fyrr en 40...

TÖFFARI TÖFFARANNA

Kvikmyndastjarnan Steve McQueen hafði orðið 88 ára í dag en krabbinn lagði hann fimmtugan að velli 1980. Steve McQueen er einn mesti töffari sem hvíta tjaldið hefur getið...

Sagt er...

SAGT ER…

...að í tilefni fréttar mbl.is um að konur hafi í fyrsta sinn fengið að fylgjast með fótboltaleik í Íran barst þessi póstur: "Já já, rak...

Lag dagsins

CATHERINE DENEUVE (75)

Franska kvikmyndaleikkonan Catherine Deneuve, eitt dýrasta djásn Frakka á hvíta tjaldinu um áratugaskeið, er afmælisbarn dagsins, orðin 75 ára. Hér tekur hún lagið í...