KONAN HANS CASH (92)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 92 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04

NORSKA JÁRNFRÚIN (59)

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er afmælisbarn dagsins (59). Formaður norska íhaldsflokksins og forsætisráðherra síðustu sjö ár. Erna fer ekki leynt með aðdáun sína á Margréti Thatcher, bresku...

CHARLIE WATTS (77)

Trommuleikari Rolling Stones er afmælisbarn dagsins - Charlie Watts (77). Hann gefur ekki tommu eftir þó árin séu aðeins þrjú í áttrætt. https://www.youtube.com/watch?v=ZRXGsPBUV5g

JULIE ANDREWS (86)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (86). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g

ÞÓRARINN Á VOGI (74)

Þórarinn Tyrfingsson fyrrum yfirlæknir á Vogi og formaður SÁÁ, bjargvættur margra og mannvinur, er afmælisbarn dagsins (74). Hann fær óskalagið Sunday Morning Coming Down með Johnny Cash. https://www.youtube.com/watch?v=FkKNQel41pI

OLD MAN RIVER

Paul Robeson (1898-1976) er afmælisbarn dagsins; söngvari, leikari og mannréttindafrömuður í Bandaríkjunum. https://www.youtube.com/watch?v=4XlEzY4tMyg

JÓNÍNA BEN (61)

Heilsudrottningin Jónína Ben er afmælisbarn dagsins (61) og hún fær óskalagið Why Me Lord með Elvis Presley. https://www.youtube.com/watch?v=SV6ICc7YXAA

STEFAN ZWEIG (138)

Það er afmælisdagur rithöfundarins Stefan Zweig (1881-1942). Líklega vinsælasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar og þá ekki síst fyrir sjálfsævisögu sína Veröld sem...

KIKI DEE (74)

Hver man ekki eftir Kiki Dee sem Elton John skutlaði á toppinn með þessari sveiflu? Hún er afmælisbarn dagsins (74), hér með Elton á Live Aid tónleikunum...

JÓI MEZZO (58)

Jóhann Ásmundsson bassaleikari Mezzoforte er afmælisbarn dagsins (58). Það er ekki síst bassasveifla hans sem gefur hljómsveitinni þennan takt sem fært hefur henni heimsfrægð. Í heimildarmynd um...

Sagt er...

NEÐANÞINDARVANDI CLINTONS

Ekki í fyrsta sinn sem neðanþindarvandi hrjáir Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta.

Lag dagsins

CHRIS SE BURGH (73)

Maðurinn sem samdi Lady In Red sem var á allra vörum um árabil, Chris De Burgh, er afmælisbarn dagsins (73). Chris, sem er ensk-írskur, fæddist...