EIRÍKUR BERGMANN (49)

Eiríkur Bergmann, prófessor og rithöfundur, er afmælisbarn dagsins og spurður um óskalagið fyrir tveimur árum eða svo, en þá var David Bowie nýlátinn, var svarið svona: "Ég er...

BJARNI TÖFRAMAÐUR (42)

Bjarni Töframaður er afmælisbarn dagsins (42). Þetta er óskalagið hans: Það eru mörg lög og hljómsveitir mér finnst uppáhalds. En þetta er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum og...

ÁSTIN Á AFMÆLI

Ragnheiður Björk Reynisdóttir er afmælisbarn dagsins (64), eiginkona Björgvins Halldórssonar sem sendir henni kveðju: Til hamingju ástin mín og takk fyrir öll árin okkar. https://www.youtube.com/watch?v=3gu2VzCFcwU

LÁRA BJÖRG (41)

Lára Björg Björnsdóttir upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar er afmælisbarn dagsins (41). Þegar hún er spurð um óskalagið nefnir hún þetta - smellið: https://www.youtube.com/watch?v=VBmMU_iwe6U

AGNETHA Í ABBA (68)

Agnetha Faltskog, eitt A-ið í ABBA, er afmælisbarn dagsins (68). Hún er metin á 8 milljarða af fjármálaspekingum. https://www.youtube.com/watch?v=YVAOIx5aSCE

DÁNARDAGUR

Á þessum degi 1977 kvaddi Elvis þennan heim en hann lifir í tónlistinni. Fæddur 8. jánúar 1935 í Tupelo, Mississippi. Dáinn 16.ágúst 1977 í Memphis, Tennessee. https://www.youtube.com/watch?v=PU5xxh5UX4U

WHITNEY HOUSTON (55)

Stórstjarnan Whitney Houston hefði orðið 55 ára í dag en hún lést í Beverly Hills í Hollywood 11. febrúr 2012. https://www.youtube.com/watch?v=3JWTaaS7LdU
video

Selma og Selma

Selma Lagerlöf (1858-1940) er afmælisbarn vikunnar; fyrsta konan sem fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum og henni tókst meira að segja að komast á rússneskt frímerki. Hér syngur Selma...

SNORRI Í BETEL (66)

Snorri í Betel er afmælisbarn dagsins (66) og hann fær óskalagið O, Jesú bróðir besti: https://www.youtube.com/watch?v=fRVtVHTQgbc

JAPANSKA UNDRIÐ (69)

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami er afmælisbarn dagsins (69). Þekktasti rithöfundur Japana sem hefur verið þýddur á flest tungumál jarðar og selt milljónir á milljónir ofan af bókum....

Sagt er...

SAGT ER…

...að á þessu gistiheimili í hjarta þorpsins í Vík í Mýrdal kosti gistingin 200 evrur, tæpar 30 þúsund krónur, og þykir vel sloppið á...

Lag dagsins

ROBERT PLANT (70)

Robert Plant, söngvari og textahöfundur Led Zeppelin, er sjötugur. Hann var (og er) með eina rosalegustu rödd rokksins - og enn að. https://www.youtube.com/watch?v=xbhCPt6PZIU