LENNON (78)

Ótrúlegt en satt; John Lennon hefði orðið 78 ára í dag. Blessuð sé minning hans. https://www.youtube.com/watch?v=jenWdylTtzs

LOUIS PRIMA (108)

Tónlistarmaðurinn Louis Prima (1910-1978) er afmælisbarnið, hefði orðið 108 ára. Þekktur fyrir fjölmarga smelli sem enn eru í fullu gildi. Louis Prima var af ítölskum ættum, fæddur...

TÖFFARI TÖFFARANNA

Kvikmyndastjarnan Steve McQueen hafði orðið 88 ára í dag en krabbinn lagði hann fimmtugan að velli 1980. Steve McQueen er einn mesti töffari sem hvíta tjaldið hefur getið...

16 TONN

Tennessee Ernie Ford (1919-1991) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 100 ára í dag. Hann náði eyrum heimsbyggðarinnar með þessu lagi: https://www.youtube.com/watch?v=jIfu2A0ezq0

ROD STEWART (73)

Hann á heimsmet í plötusölu, hefur selt rúmlega 100 milljónir platna og er enn að. Rod Stewart er afmælisbarn dagsins (73). Fæddur og uppalinn í London en...

DÆGURSKÁLDIÐ (76)

Þorsteinn Eggertsson, besta dægurlagaskáld þjóðarinnar frá upphafi, er afmælisbarn dagsins (76). Hér er gullmoli: https://www.youtube.com/watch?v=vNdXZVZoPjE

OPRAH (64)

Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins (64). Hér syngur hún 17 ára í sjónvarpi og framhaldið þekkja allir. https://www.youtube.com/watch?v=L4WCjWIlmfQ

CAT STEVENS (70)

Tónlistargoðsögnin Cat Stevens (Yusuf Islam eftir að hann gerðist múslimi fyrir löngu) er afmælisbarn dagsins, orðinn sjötugur. Cat Stevens býr í London ásamt eiginkonu sinni til 40...

DWIGHT YOAKAM (62)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (62). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M

PATTI SMITH (72)

Bandríska skáldið, rokkstjarnan og Íslandsvinurinn Patti Smith er afmælisbarn dagsins (72). https://www.youtube.com/watch?v=uoGdx3I3dPE

Sagt er...

SAGT ER…

...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...

Lag dagsins

GORDON BROWN (68)

Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti  hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar: https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q