ÁSTIN Á AFMÆLI

Peta á afmæli í dag, ástin í lífinu og hún elskar líka David Bowie og þess vegna þetta óskalag. Hún lengi lifi því án hennar væri ekkert...

KYNTÁKN Á ÁTTRÆÐISALDRI

Afmælisbarn dagsins er leikkonan Faye Dunaway (77); eitt mesta kyntákn og tálkvendi hvíta tjaldsins á síðustu öld. Hér er hún í hlutverki óperusöngkonunnar Maríu Callas og fer...

GISSUR PÁLL (41)

Afmælisbarn dagsins er óperusöngvarinn Gissur Páll Gissurarson (41). Rödd hans er líkt og af himni og það sama má segja um föður hans, Gissur Sigurðsson fréttamann, þó...

ÞRÁINN Í BÍTINU (49)

Afmælisbarn dagsins er Þráinn Steinsson (49), tæknistjóri morgunútvarps Bylgjunnar um áratugaskeið, og um uppáhaldslagið segir hann: Þetta þarfnast engra útskýringa, stundum er tónlistin þannig að hún neglir mann...

ANNA MJÖLL (48) MEÐ TOM JONES (77)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan Anna Mjöll (48) og tekur hér lagið með Tom Jones (77) á uppáhaldsklúbbnum sínum í Los Angeles, Vibrato's, þar sem hún kemur oft...

SIGURÐUR BOGI (47)

Afmælisbarnið er fréttahaukurinn og listaljósmyndarinn Sigurður Bogi Sævarsson (47). Menn eins og hann eru líkt og happ í hverju mannlegu samfélagi. Hér er óskalagið: "Elska þig með Mannakornum...

HALLGRÍMUR HELGA (59)

Listaskáldið góða, Hallgrímur Helgason, er afmælisbarnið (59). Og óskalagið? "Ég komst aldrei inn í Dylan, en Richman hitti mig strax í hjartastað árið 1978. Hann er minn Dylan." https://www.youtube.com/watch?v=3zmy2oBGmPc

HANNES HÓLMSTEINN (65)

Afmælisbarnið heitir Hannes Hólmsteinn (65). Og hér er óskalagið: "Stúlkan frá Ipanema í flutningi Franks Sinatra. Ástæðan er sú, að ég kann vel við mig undir pálmatrjám, með...

VANESSA PARADIS (45)

Afmælisbarn dagsins er franska leik - og söngkonan Vanessa Paradis (45). Hún sló í gegn á heimsvísu aðeins 14 ára gömul með laginu Joe Le Taxi. Svo...

HREPPAMAÐUR (57)

Afmælisbarnið er Aðalsteinn Þorgeirsson bóndi á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi og formaður skemmtinefndar Karlakórs Hreppamanna sem hér syngur: https://www.youtube.com/watch?v=p7slEClNIiE

Sagt er...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt...

Lag dagsins

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi...