PHIL COLLINS (72)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist og kvikmyndum. Þrígiftur: Andrea Bertorelli (1975–1980),...

OPRAH (68)

Sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey er afmælisbarn dagsins (68). Engum hefur tekist að draga jafn marga að sjónvarpsskjánum frá upphafi. Svo syngur hún líka: https://www.youtube.com/watch?v=YAGJlOMQCyk

ARNALDUR (62)

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem Danir seinna kvikmynduðu...

MOZART (267)

Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk - til dæmis...

JOSÉ MOURINHO (60)

Afmælisbarn dagsins er knattspyrnugoðsögnin José Mourinho, nú þjálfari Roma á Ítalíu eftir að hafa rótast um meðal hinna stóru í ensku úrvalsdeildinni þannig að eftir var tekið....

ZELENSKY (45)

  Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu er afmælisbarn dagsins (45). Hann er menntaður lögfræðingur en sneri sér að listsköpun sem skemmtikraftur, handritshöfundur, leikstjóri og framleiðandi hjá eigin útgáfufyrirtæki. Hann...

NEIL DIAMOND (82)

Afmælisbarn dagsins er er einn mesti áhrifavaldur í dægurmenningu Bandaríkjanna á síðustu öld og er enn að, Neil Diamond (82). Hefur komið 38 lögum á Topp 10...

VALLI (71)

Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 71 árs í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og sóló. Þá gleymist stundum að hann á tvö bestu Eurovisionlögin...

SAM COOKE (92)

Sam Cooke (1931-1964), kallaður The King of Soul, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 92 ára í dag. Þekktastur fyrir stórsmelli sína, A Change is Gonna Come, You...

TELLY SAVALAS (101)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1922-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með sleikibrjóstsykur upp í...

Sagt er...

STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR

Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl. 14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...

Lag dagsins

PHIL COLLINS (72)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...