CATHERINE DENEUVE (75)

Franska kvikmyndaleikkonan Catherine Deneuve, eitt dýrasta djásn Frakka á hvíta tjaldinu um áratugaskeið, er afmælisbarn dagsins, orðin 75 ára. Hér tekur hún lagið í kvikmyndinni 8 Femmes;...

MANFRED MANN (78)

Þetta er hljómsveitin sem næstum kæfði Bítlanna í fæðingu 1962 með þessu lagi. Nefnd eftir hljómborðleikaranum sem er afmælisbarn dagsins - Manfred Mann (78): https://www.youtube.com/watch?v=Uc0x7xOap4I

Tónlistarmaðurinn Tom Petty hefði orðið 68 ára á í dag en hann lést fyrir sléttu ári í Los Angeles vegna mistaka við inntöku lyfseðilsskyldra lyfja. Hann átti...

CHUCK BERRY (92)

Rokkkóngurinn Chuck Berry hefði orðið 92 ára í dag en hann lést í mars á síðasta ári. Hann var uppáhald allra - líka Bítlanna og Rolling Stones. https://www.youtube.com/watch?v=kT3kCVFFLNg

EMINEM (46)

Rappstjarnan Eminem er afmælisbarn dagsins (46). Skírður Marshall Bruce Mathers III; eftirlæti ungmenna um allan heim í lok síðustu aldar og náði að selja fleiri plötur en allir...

BERT KAEMPFERT (95)

Þýski tónlistarstjórinn Bert Kaempfert (1923-1980) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára í dag. Þekktur fyrir angurværa kampavínstónlist sem hentaði vel í lyftum og var mikið spiluð...

KRISTJÁN DANAPRINS (13)

Kristján Friðriksson, elsti sonur Friðriks ríkisarfa í Danmörku og Mary konu hans, er afmælisbarn dagsins, orðinn 13 ára. Kristján prins er annar í röð ríkisarfa á Danmörku...

CLIFF RICHARD (78)

Hann má muna fífil sinn fegurri, dægurlagasöngvarinn Cliff Richard, afmælisbarn dagsins (78). https://www.youtube.com/watch?v=BxNohANhJiA

PAVAROTTI (83)

Heimstenórinn Luciano Pavarotti (1935-2007) er afmælisbarn dagsins (83). Enginn óperusöngvari náði viðlíka vinsældum og Pavarotti og hann var ekki hræddur við að skella sér í poppið og...

VERDI (205)

Ítalska tónskáldið Giuseppe Verdi (1813-1901) hefði orðið 205 ára í dag. Verdi fann sinn eigin tón sem lifir um aldir. https://www.youtube.com/watch?v=l3w4I-KElxQ

Sagt er...

SAGT ER…

...að í tilefni fréttar mbl.is um að konur hafi í fyrsta sinn fengið að fylgjast með fótboltaleik í Íran barst þessi póstur: "Já já, rak...

Lag dagsins

CATHERINE DENEUVE (75)

Franska kvikmyndaleikkonan Catherine Deneuve, eitt dýrasta djásn Frakka á hvíta tjaldinu um áratugaskeið, er afmælisbarn dagsins, orðin 75 ára. Hér tekur hún lagið í...