DROTTNINGIN (93)

Elísabet Englandsdrottning er afmælisbarn dagsins (93). Hún fær óskalag með Queen: https://www.youtube.com/watch?v=HgzGwKwLmgM

JESSSICA LANGE (70)

Jessica Lange, ein þokkafyllsta og glæstasta kvenstjarna kvikmyndanna, er afmælisbarn dagsins (70). Þau voru flottasta parið vestra, hún og Sam Shepard, geislandi dúó þar sem sjarmi og...

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi aðeins 34 ára...

FRÚ BECKHAM (45)

Victoria Beckham varð heimsfræg með Spice Girls og ekki minnkaði það þegar hún giftist David Beckham. Líf hennar eins og draumur í dós. Hún er afmælisbarn dagsins...

BO (68)

Björgvin Halldórsson er afmælisbarn dagsins (68), síkvikur á tánum með tónana tæra. Hér fyrir nokkrum árum með Sinfóníunni í Laugardalshöll og eigið lag, Skýið. https://www.youtube.com/watch?v=renONRlGJR4

JULIE CHRISTIE (79)

Breska leikkonan Julie Christie er afmælisbarn dagsins (79). "Ljóðrænasta leikkonan," sagði Al Pacino um hana. Og svo var það lagið Julie Christie Makes Me Go Misty: https://www.youtube.com/watch?v=RoG1mcHCwP4

ÓSKAR (65)

Athafnamaðurinn, rithöfundurinn og nú bóndi í Fljótshlíð, Óskar Magnússon, er afmælisbarn dagsins (65). Þegar hann var yngri að alast upp í Vogahverfinu og strákarnir voru allir að...

BENNI BÓAS (38)

Mývetningurinn, fréttamaðurinn og knattspyrnukappinn fyrrverandi, Benedikt Bóas Hinriksson, er afmælisbarn dagsins (38). Óskalagið? "Ég vaknaði í morgun við það að stelpurnar mínar hringdu og sungu afmælissönginn. Við það...

DAVID LETTERMAN (72)

David Letterman er afmælisbarnið, 72 ára. Einn þekktasti og bestu spjallþáttastjórnandi í bandarískum sjónvarpsiðnaði frá upphafi að Johnny Carson frátöldum. Kannski. Hann söng aðeins einu sinni í þáttum...

STEVEN SEAGAL (67)

Hasarhetjan og listamaðurinn Steven Seagal er afmælisbarn dagsins (67). Hann ber þrjú ríkisföng, bandarískt, serbneskt og rússneskt og dugar ekki minna fyrir menn eins og hann. Hér...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé málsháttur helgarinnar. Leggið á minnið.

Lag dagsins

DROTTNINGIN (93)

Elísabet Englandsdrottning er afmælisbarn dagsins (93). Hún fær óskalag með Queen: https://www.youtube.com/watch?v=HgzGwKwLmgM