MESSI (35)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho

KONAN HANS CASH (93)

Afmælisbarn dagsins er söngkonan og lagahöfundurinn June Carter Cash (1929-2003), betri helmingurinn af Johnny Cash. Hefði orðið 93 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=U3NJC18Oi04

MERYL STREEP (73)

Bandaríska stórstjarnan Meryl Streep er afmælisbarn dagsins (73) og syngur afmælissönginn sjálf; American Girl: https://www.youtube.com/watch?v=huY-GnlwGXs

SEÐLABANKASTJÓRI (52)

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri er afmælisbarn dagsins (52). Hann er í toppformi og hleypur sem svarar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar á hverjum degi - sjá hér. https://www.youtube.com/watch?v=-0kcet4aPpQ

NICOLE KIDMAN (55)

Ástralska ofurstjarnan Nicole Kidman er 55 ára í dag. Hér syngur hún um ástina í Moulin Rouge: https://www.youtube.com/watch?v=2y-XHM0cQ-w

DAGUR (50)

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík er fimmtugur í dag. Hann fæddist í Osló og fær óskalag með Bubba: https://www.youtube.com/watch?v=VFPFpAAATbc

PAUL (80)

Paul McCartney er áttræður í dag. Til hamingju heimur! https://www.youtube.com/watch?v=A_MjCqQoLLA

HÆ HÓ JIBBÍ JEI (17. JÚNÍ)

Þjóðhátíðarlag Íslendinga eftir Hauk Ingibergsson við texta Bjartmars Guðlaugssonar. Hljómsveitin Upplyfting leikur og syngur. https://www.youtube.com/watch?v=ZVHVZMYWCnY

KLOPP (55)

Jürgen Klopp þjálfari Liverpool er afmælisbarn dagsins (55). Hér er lagið þeirra: https://www.youtube.com/watch?v=OV5_LQArLa0

MONA LISA (543)

Lisa del Giocondo (1479-1546) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 543 ára í dag. Betur þekkt sem Mona Lisa eftir málverki Leonard de Vinci sem hangir í Louvre...

Sagt er...

SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK

Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst: "Very excited to reveal the cover of the British...

Lag dagsins

MESSI (35)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho