GORDON BROWN (68)

Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti  hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar: https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q

TOBY (70)

Toby Herman, eiginkona tónlistarsnillingsins Gunnars Þórðarsonar, heldur upp á stórafmæli í dag; sjötug. Uppáhaldslagið? "Gunnar samdi Þitt fyrsta bros þegar ég bar eldri son okkar, Karl Brooke Herman...

BESTA EUROLAGIÐ

Svona voru Eurovisionlögin hér áður fyrr og síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og vart sést til sólar í þeirri keppni. https://www.youtube.com/watch?v=YFk6-Mn-8yg  

GENE PITNEY (79)

Bandríski tónlistarmaðurinn Gene Pitney (1940-2006) hefði orðið 79 ára í dag. Raðaði inn dægursmellum og undurfögrum melódíum á vinsældalista beggja vegna Atlantshafsins. Maður með stíl. https://www.youtube.com/watch?v=Hk8qa6s2qeQ

BJÖRN THORODDSEN (61)

Gítarsnillingurinn Björn Thoroddsen er afmælisbarn dagsins (61). Einn fárra Íslendinga í heimsklassa á sínu sviði. Hér sýnir hann á sér nýja hlið og syngur Hey Joe: https://www.youtube.com/watch?v=AloABLvb0Ac

SONNY BONO (84)

Sonny Bono (1935-1998) hefði orðið 84 ára á morgun hefði hann lifað. Sló í gegn með annari eiginkonu sinni, stórstjörnunni Cher, og saman komu þau fram sem...

ERIKSEN (27)

Tottenhamstjarnan Christian Eriksen er afmælisbarn dagsins (27). Einn teknískasti leikmaðurinn í ensku úrvaldsdeildinni, stórhættulegur um leið og hann fær boltann. Byrjaði að spila fótbolta þriggja ára í...

16 TONN

Tennessee Ernie Ford (1919-1991) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 100 ára í dag. Hann náði eyrum heimsbyggðarinnar með þessu lagi: https://www.youtube.com/watch?v=jIfu2A0ezq0

DARWIN (210)

Afmælisdagur Charles Darwin (1809-1882) í dag. Hefði orðið 210 ára. Maðurinn sem setti fram þróunarkenninguna um að menn væru komnir af öpum og gerði allt vitlaust. Og...

EVA GABOR (100)

Þær voru ungverskar og slógu í gegn í Ameríku með söng, dansi og leik; Eva, Zsa Zsa og Magda Gabor. Eva er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 100...

Sagt er...

SAGT ER…

...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...

Lag dagsins

GORDON BROWN (68)

Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti  hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar: https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q