BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi - með andstöðu...

JÓN AXEL (60)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er sextugur í dag. Í minningu...

BRYAN FERRY (78)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (78). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft...

DOUGLAS (79) OG ZETA JONES (54)

Þau eiga sama afmælisdaginn; leikarahjónin Catherina Zeta Jones og Michael Douglas, hún 54 ára og hann 79 ára í dag. Þau fá óskalagið All You Need Is...

BRUCE SPRINGSTEEN (74)

Bruce Frederick Joseph Springsteen er 74 ára í dag. Born To Run: https://www.youtube.com/watch?v=IxuThNgl3YA

ANDREA BOCELLI (65)

Ítalski tenórsöngvarinn Andrea Bocelli er afmælisbarn dagsins (65). Jafnvígur á popp og klassík hefur hann heilað heiminn, selt um 80 milljónir platna og fyllir tónleikahallir hvar sem...

LEONARD COHEN (89)

Leonard Cohen (1934-2016) hefði orðið 89 ára í dag. Yfirbragð hans var rólegt sem og sköpun en undir bjó orka engri líka enda var Cohen búddisti -...

SOPHIA LOREN (89)

Ein áhrifamesta leikkona síðustu aldar, draumadís allra karlmanna, sönn listakona og óbrjótandi kyntákn, Sophia Loren, er afmælisbarn dagsins (89): https://www.youtube.com/watch?v=CdQqIkx3V88

MAMA CASS (82)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettinum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 82 ára en lést í tónleikaferðalagi í London aðeins 33 ára...

EINAR MÁR (69)

Einar Már Guðmundsson rithöfundur er 69 ára í dag. Hann hefur alltaf hlustað mikið á Kinks og gerir enn. Hér eru Kinks í Stokkhólmi 1965 þegar Einar...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...