MARC BOLAN (73)

Enska glimmerrokkstjarnan Marc Bolan hefði orðið 73 ára í dag ef hann hefði ekki látist í bílslysi 29 ára gamall, þremur vikum fyrir þrítugsafmælið sitt. https://www.youtube.com/watch?v=5oaJ6x-k0Kk

PÁLMI (70)

Tónlistarmaðurinn og eftirlæti allra tónelskra Íslendinga, Pálmi Gunnarsson, á stórafmæli í dag, sjötugur. Hann lengi lifi! https://www.youtube.com/watch?v=HDa-A9xYEpM

BRIGITTE BARDOT (86)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (86). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi - með andstöðu...

BRYAN FERRY (75)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (75). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft...

DOUGLAS (76) OG ZETA JONES (51)

Þau eiga sama afmælisdaginn; leikarahjónin Catherina Zeta Jones og Michael Douglas, hún 51 árs og hann 75 ára í dag. Þau fá óskalagið All You Need Is...

SOLLA SEXTUG

Sólveig Eiríksdóttir, lengst af kennd við Gló, er 60 ára í dag. Hún fær óskalagið Green, Green Grass of Home. https://www.youtube.com/watch?v=ULrcCkRZrdY

BRUCE SPRINGSTEEN (71)

Bruce Frederick Joseph Springsteen er 71 árs í dag. Born To Run: https://www.youtube.com/watch?v=IxuThNgl3YA

NICK CAVE (63)

Ástralski tónlistarmaðurinn, tónskáldið, rithöfundurinn og kvikmyndaleikarinn Nick Cave er afmælisbarn dagsins (63). Sló í gegn í rokkinu með hljómsveit sinni Nick Cave and the Bad Seeds og...

LEONARD COHEN (86)

Leonard Cohen (1934-2016) hefði orðið 86 ára í dag. Yfirbragð hans var rólegt sem og sköpun en undir bjó orka engri líka enda var Cohen búddisti -...

MAMA CASS (79)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 79 ára en lést í tónleikaferðalagi í London aðeins 33 ára...

Sagt er...

ÍSLAND ER MEGA

"Megavikan í Danmörku kostar 2.200 kall. Stundum gleymir maður hvað maður er heppinn að búa á Íslandi," segir Ari Páll Karlsson en á Íslandi...

Lag dagsins

MARC BOLAN (73)

Enska glimmerrokkstjarnan Marc Bolan hefði orðið 73 ára í dag ef hann hefði ekki látist í bílslysi 29 ára gamall, þremur vikum fyrir þrítugsafmælið...