BARBRA STREISAND (77)

Sextíu ár í sjóvbisniss og 77 ára í dag - Barbra Streisand. Fædd í gyðingahverfinu í Williamsburg í Brooklyn NY eins og nefið gefur til kynna en...

ROY

Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera fyrirmynd þeirra stærstu. https://www.youtube.com/watch?v=_PLq0_7k1jk

DROTTNINGIN (93)

Elísabet Englandsdrottning er afmælisbarn dagsins (93). Hún fær óskalag með Queen: https://www.youtube.com/watch?v=HgzGwKwLmgM

JESSSICA LANGE (70)

Jessica Lange, ein þokkafyllsta og glæstasta kvenstjarna kvikmyndanna, er afmælisbarn dagsins (70). Þau voru flottasta parið vestra, hún og Sam Shepard, geislandi dúó þar sem sjarmi og...

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi aðeins 34 ára...

FRÚ BECKHAM (45)

Victoria Beckham varð heimsfræg með Spice Girls og ekki minnkaði það þegar hún giftist David Beckham. Líf hennar eins og draumur í dós. Hún er afmælisbarn dagsins...

BO (68)

Björgvin Halldórsson er afmælisbarn dagsins (68), síkvikur á tánum með tónana tæra. Hér fyrir nokkrum árum með Sinfóníunni í Laugardalshöll og eigið lag, Skýið. https://www.youtube.com/watch?v=renONRlGJR4

JULIE CHRISTIE (79)

Breska leikkonan Julie Christie er afmælisbarn dagsins (79). "Ljóðrænasta leikkonan," sagði Al Pacino um hana. Og svo var það lagið Julie Christie Makes Me Go Misty: https://www.youtube.com/watch?v=RoG1mcHCwP4

ÓSKAR (65)

Athafnamaðurinn, rithöfundurinn og nú bóndi í Fljótshlíð, Óskar Magnússon, er afmælisbarn dagsins (65). Þegar hann var yngri að alast upp í Vogahverfinu og strákarnir voru allir að...

BENNI BÓAS (38)

Mývetningurinn, fréttamaðurinn og knattspyrnukappinn fyrrverandi, Benedikt Bóas Hinriksson, er afmælisbarn dagsins (38). Óskalagið? "Ég vaknaði í morgun við það að stelpurnar mínar hringdu og sungu afmælissönginn. Við það...

Sagt er...

SAGT ER…

ÍR mætti til leiks gegn KR og plakataði yfir allan Vesturbæinn.

Lag dagsins

BARBRA STREISAND (77)

Sextíu ár í sjóvbisniss og 77 ára í dag - Barbra Streisand. Fædd í gyðingahverfinu í Williamsburg í Brooklyn NY eins og nefið gefur...