Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

Afmælisbarn dagsins er austurríski rapparinn Money Boy (36) en hann heitir reyndar Why SL Know Plug og frægasta lag hans er Dreh den Swagh auf.

Lesa frétt ›
Carly Simon varð 72 ára í gær. Hún átti titillagið í James Bond myndinni The Spy Who Loved Me 1977.

Lesa frétt ›
Afmælisbarnið er George Michael (1963-2016). Hefði orðið 54 í dag. Hér með Elton John.

Lesa frétt ›
Afmælisdagur June Carter Cash (1929-2003). Hér með eiginmanninum Johnny Cash.

 

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Kris Kristofferson (81) stórstjarna og Íslandsvinur.

Lesa frétt ›
Ray Davies í Kinks er afmælisbarn dagsins (73), hér með Dave bróður sínum á tónleikum fyrir hálfu öðru ári. Ray Davies heitir nú Sir Ray eftir að Englandsdrottning aðlaði hann.

…og hér er orgínalinn.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Brian Wilson í Beach Boys (75).

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er gítarleikarinn og söngvarinn Lester Flatt (1914-1979).

Lesa frétt ›
PaulMcCartney er afmælisbarn dagsins (75).

Lesa frétt ›
Margir hafa spreytt sig á 17. júní laginu en Dúmbó og Steini hafa vinninginn í þjóðarsálinni.  Lagið er eftir Hauk Ingibergsson og textinn eftir Bjartmar Hannesson.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Sigtryggur Ari Jóhannsson (43) ljósmyndari og tónlistarmaður:

“Ég vel Kendrick Lamar, hann er rosa frægur í útlöndum og líka hér heima. Hann fékk miðaldra mann eins og mig til að fá aftur áhuga á rappi.”

Lesa frétt ›

SAGT ER...

...að þegar krakkarnir eru orðnir vegan, gay eða jafnvel múslimar geti fjölskylduboðin orðið flókin.
Ummæli ›

...að ferðamenn séu í auknum mæli að uppgötva veitingastaðinn í IKEA þar sem hægt er að fá málsverð á 10 evrur.
Ummæli ›

...að vegna óhjákvæmilegra framkvæmda við húsnæði Íslandsbanka Kirkjusandi verður hraðbanka í anddyri hússins lokað 27. júní.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SULLENBERGER Í COSTCO: Póstur frá neytanda: --- Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, var í Costco að gera stórin...
  2. BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI: Bæjarins bestu hafa lokað útsölustað sínum á Stjörnutorgi í Kringlunni og ástæðann einföld: Eiginkon...
  3. HATURSORÐRÆÐA Í BÍLNÚMERI: Hatursorðræðan kemur víða fram eins og sjá má á þessu bílnúmeri hvort sem það er tilviljun eða ekki....
  4. NÁGRANNI DAVÍÐS FYRIR 125 MILLJÓNIR: Fegrunarnefnd Reykjavíkur valdi þetta hús það fallegasta í bænum og sama gilti um garðinn og umg...
  5. FLÝR AF VEITINGAHÚSUM: Ríkislögreglustjórinn Haraldur Johannessen hefur átt undir högg að sækja á samfélagsmiðlum eftir að ...

SAGT ER...

...að Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sé mikið fyrir að endurnýta hluti og nú hefur hún fundið stóla fyrir kaffistofuna sem gerðir eru úr grænum öskutunnum. Mjög smart.
Ummæli ›

...(Björgúlfur Egilsson bassaleikari).
Ummæli ›

...að tryggingafélagið VÍS taki ekki lengur við reiðufé, bara kortum.
Ummæli ›

...að umræðan um hárlitun forsætisráðherra sé að gera hann gráhærðan.
Ummæli ›

Meira...