Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

Ray Davies í Kinks er afmælisbarn dagsins (73), hér með Dave bróður sínum á tónleikum fyrir hálfu öðru ári. Ray Davies heitir nú Sir Ray eftir að Englandsdrottning aðlaði hann.

…og hér er orgínalinn.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Brian Wilson í Beach Boys (75).

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er gítarleikarinn og söngvarinn Lester Flatt (1914-1979).

Lesa frétt ›
PaulMcCartney er afmælisbarn dagsins (75).

Lesa frétt ›
Margir hafa spreytt sig á 17. júní laginu en Dúmbó og Steini hafa vinninginn í þjóðarsálinni.  Lagið er eftir Hauk Ingibergsson og textinn eftir Bjartmar Hannesson.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Sigtryggur Ari Jóhannsson (43) ljósmyndari og tónlistarmaður:

“Ég vel Kendrick Lamar, hann er rosa frægur í útlöndum og líka hér heima. Hann fékk miðaldra mann eins og mig til að fá aftur áhuga á rappi.”

Lesa frétt ›
Bjarni Töframaður er afmælisbarn dagsins (41) og segir:

“Það eru mörg lög og hljómsveitir mér finnst uppáhalds. En þetta er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum og það er eitthvað geggjað við þetta lag. Uppbyggingin í byrjun lagsins og gítarleikurinn, sem er óaðfinnanlegur að mínu mati, sameinast í þessu flotta lagi. Hækka vel í græjunum áður en maður hlustar á þetta til þess að njóta þess sem best.”

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Facebookstjarnan og fréttaritari okkar, Þórarinn Þórarinsson (46):

“Ástin er banvænt eitur eins og hans hátign Alice Cooper hamrar svo hressilega inn í þessu magnaða lagi. Frábært lag sem ég tileinka öllum eiturvörum sem ég hef kysst og misst.”

Lesa frétt ›
Bjartmar Guðlaugsson er afmælisbarnið (65) og hér eru fjórir gullmolar.

Lesa frétt ›
Fátt jafnast á við syngjandi hestamenn. Sigurður Ólafsson bjó í Laugarnesi og reið út og söng svo undir tók í samfélaginu. En síðan eru liðin mörg ár.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn helgarinnar er Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og fyrrum ritstjóri (49):

“Þetta er lagið mitt þegar sólin skín, á lokaspretti hlaups dagsins, í bílnum á rétt rúmlega níutíu og þegar mig vantar örlítinn aukahressleika í lífið. Algjört uppáhaldslag.”

Lesa frétt ›

SAGT ER...

...að þetta sé Bjarki Þór rakari á Rebel Klippibúllu á Nýbýlavegi í Kópavogi. Tekið skal fram að hann klippir ekki alla eins og sjálfan sig.
Ummæli ›

...að strákarnir á Snaps, Sigurgísli og Stefán, hafi sótt um að opna veitingastað á Bergsstaðastræti 13 þar sem Bernhöftsbakarí var til húsa um áratugaskeið. Þeir hafa tryggt sér húsnæðið, sækja um leyfi fyrir 55 gesti en húsaleiga á þessum stað á Bergstaðastræti mun vera 800 þúsund krónur.
Ummæli ›

...að mánudagur sé ekki alltaf til mæðu.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. FLÝR AF VEITINGAHÚSUM: Ríkislögreglustjórinn Haraldur Johannessen hefur átt undir högg að sækja á samfélagsmiðlum eftir að ...
  2. HJÓLASTÓLALAUS Á SÆTA SVÍNINU: Fegurðardísin Ásdís Rán, sem er eins og alþjóð veit að jafna sig eftir alvarlegt slys, naut lífs...
  3. JOHNSEN, JEPPINN OG KERRAN: Borist hefur póstur: --- Flottur jeppi og ekki verra að vera með kerru ef maður heitir Árni John...
  4. GIFTU SIG Í GRÍMSNESI: Eigandi Kjarvalshússins á Seltjarnarnesi, athafnamaðurinn Oliver Luckett, gekk að eiga sinn heit...
  5. SVEINN GESTUR Í NÆTURVAKTINNI: Sveinn Gestur Tryggvason, sem nú situr í gæsLuvarðhaldi ásamt Jóni Trausta Lútherssyni í tengslu...

SAGT ER...

...að Big Little Lies sé það besta sem sést hefur í sjónvarpi um áratugaskeið, eiginlega nútímaútgáfan af Desperate Housewives, bara miklu beittari og betri. Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Shailene Woodley og Laura Dern leika konur sem eru hreinlega að ganga af göflum í yfirþyrmandi lúxuslífi og lygavef fjölskyldulífsins....a perfect life is a perfect lie. ps. Nicole Kidman er fimmtug í dag.
Ummæli ›

...að þetta sé líkast til rétt.
Ummæli ›

...að Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri hafi tekið bensín í Costco: Biðraðir voru í dælurnar til að fylla á tankinn frá vinstri hlið bíls. Þeir sem taka eldsneyti hægra megin komust fljótlega að.
Ummæli ›

...að það hafi verið stíll á landsliðsfyrirliðanum í knattspyrnu, Aroni Einari Gunnarssyni, er hann gekk að eiga Kristbjörgu Jónasdóttur í Hallgrímskirkju í gær.
Ummæli ›

Meira...