BRENDA LEE (74)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee verður 74 ára á morgun. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti yfir þá söluhæstu...

JUDI DENCH (84)

Stórleikkonan Judi Dench er afmælisbarn dagsins (84). Hér tekur hún lagið í söngleiknum Cabaret í London 1968: https://www.youtube.com/watch?v=x9FI96AB9sI

JIM MORRISON (75)

Bandaríska rokkstjarnan og ljóðskáldið Jim Morrison hefði orðið 75 ára í dag ef hann hefði ekki drukknað í baðkari í París 1971, ekki orðinn þrítugur. https://www.youtube.com/watch?v=KCQ-zml9rfc

LOUIS PRIMA (108)

Tónlistarmaðurinn Louis Prima (1910-1978) er afmælisbarnið, hefði orðið 108 ára. Þekktur fyrir fjölmarga smelli sem enn eru í fullu gildi. Louis Prima var af ítölskum ættum, fæddur...

LITTLE RICHARD (86)

Little Richard er afmælisbarn dagsins (86). Hann er ekki jafn lítill og nafnið gefur til kynna, reyndar risi í bandarísku rokki, einn af þeim alstærstu. https://www.youtube.com/watch?v=u0Ujb6lJ_mM

JEFF BRIDGES (69)

Stórleikarinn Jeff Bridges er afmælisbarn dagsins (69). Og hann getur þetta líka: https://www.youtube.com/watch?v=TGJm72H31do

ANDY WILLIAMS (91)

Andy Williams (1927-2012) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 91 í dag. Einn mesti dægurlagasöngvari allra tíma, maðurinn með flauelsröddina. https://www.youtube.com/watch?v=K_r_2KRUvis

LOGI (52)

Fjölmiðlastjarnan Logi Bergmann er afmælisbarn dagsins (52). Hann fær óskalagið Fire (logi): https://www.youtube.com/watch?v=K9S5EZgIJck

BILLY IDOL (63)

Íslandsvinurinn Billy Idol er afmælisbarn dagsins (63). Sást síðast í Reykjavík fá sér smók fyrir utan Lækjarbrekku í Bankastræti. https://www.youtube.com/watch?v=9OFpfTd0EIs

MINNSTI MAÐUR Í HEIMI (79)

Chandra Bahadur Dangi (1939-2015) hefði orðið 79 ára á morgun en hann lést fyrir þremur árum. Minnsti maður í heimi, aðeins hálfur metri eða til að hafa...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þetta sé jólagjöfin í ár. Gulu vestin sem notuð eru í mótmælunum í París. Fást á bensínstöðvum.

Lag dagsins

BRENDA LEE (74)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee verður 74 ára á morgun. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...