Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

Hnefaleikakappinn Evander Holyfield er afmælisbarn dagsins (55). Tvöfaldur heimsmeistari en þó frægastur fyrir að hafa látið Mike Tyson bíta af sér eyrað í keppni 1997 sem endaði með ósköpum.

Lesa frétt ›
Chuck Berry er afmælisbarn dagsins (1926-2017). Roll over Beethoven, sagði hann.

Svo tóku Bítlarnir þetta líka svona.

Lesa frétt ›
Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar verður sextugur á morgun. Hann syngur lag dagsins.

Lesa frétt ›
Flea, bassaleikari Red Hot Chili Peppers, er afmælisbarn dagsins (55). Talinn einn besti rokkbassaleikari allra tíma. Skírnarnafn: Michael Balzary.

Lesa frétt ›
Magnús Skúlason arkitekt og fyrrum forstöðumaður Húsafriðunanefndar ríkisins er afmælisbarn dagsins (80). Hann er sonur Skúla Halldórssonar tónskálds sem meðal annars samdi Smaladrenginn sem Ríó tríóið tók upp á arma sína eins og svo margir aðrir.

Lesa frétt ›
Cliff Richard er afmælisbarn dagsins (77). Eftirlæti allra um áratugaskeið þó syrt hafi í álinn upp á síðkastið. Fæddur á Indlandi og er 1,79 á hæð. Lucky Lips er eitt af meistaraverkum hans og The Shadows. Tvær útgáfur – mörg ár á milli.

Lesa frétt ›
Steingrímur J. Sigfússon má ekki segja að Sjálfstæðisflokkurinn sé fatlaður. Pólitískur rétttrúnaður þvingaði hann til að biðjast afsökunar – sjá hér. En hvað með Fatlafól Bubba og Megasar? Þarf að banna það líka?

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins, Luciano Pavarotti (1935-2007). Hann fæddist og dó í Modena á Ítalíu.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Svanhildur Hólm (43) aðstoðarkona Bjarna Ben, sem stendur á annars konar tímamótum í pólitík, og eiginkona Loga Bergmann sem einnig stendur á tímamótum þegar hann yfirgefur Stöð 2 og fer heim á Moggann. Svanhildur fær sama óskalag og nafna hennar, Svanhildur Jakobsdóttur, sem hafði þetta um óskalagið að segja:

“Þetta er eitt af mínum uppáhaldslögum. Rosalega vel sungið, ákaflega flott og vel flutt.”

Lesa frétt ›
Franska söngkonan Severine er afmælisbarn dagsins (69) og hún söng þetta í Eurovision 1971 og sigraði þá – fyrir Mónakó. Bekkur, tré, gata heitir lagið.

Lesa frétt ›
Afmælisbarn dagsins er Guðmundur Ólafsson hagfræðingur (70), kallaður Lobbi, og óskalög hans eru frá Rússlandi þar sem hann var í námi yngri maður:

“Eftir 1991 upplifði flólkið frelsi. Sendi þér fjörugt bluegrass sem breytist yfir í sígaunaljóð og síðan aftur í bluegrass. Frábærir gítaristar í hljómsveitinni Grassmeisters, en hljóðið er ekki sem best svo ég sendi orginalfile. Baranov er þeirra fremstur, frábærir músikantar.”

Hvítt ljóð Belaja pesna. Nýleg upptaka.

Lesa frétt ›

SAGT ER...

...að Brynjar Níelsson eigi líklega við að þetta gildi um annan hvern lífeyrisþega sem hafði innherjaupplýsingar fyrir hrun.
Ummæli ›

...að Aron Vignir frá Hvammstanga sé að selja Bláan Ópal á Netinu á 10 þúsund krónur pakkann.
Ummæli ›

...að eldri borgarar á Íslandi séu farnir að keðjureykja í miðri kosningabaráttu.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KJARTAN Í STAÐ LOGA: Frá fjölmiðlarýninum Svani Má: --- Margir tala um að skarð Loga Bergmanns á Stöð 2 verði vandfyllt...
  2. LÚXUSÍBÚÐ ARA ELDJÁRN: Ari Eldjárn, maðurinn sem hefur gert íslenskt uppistand og grín að útflutningsvöru, hefur keypt ...
  3. PÉTUR DAUÐÞREYTTUR: Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri og nú frambjóðandi Flokks fólksins á Norðurlandi, vakti þ...
  4. NÝJASTA MÓDELIÐ (14): Úr tískudeildinni: --- Þessi stúlka heitir Urður Vala og er úr Hafnarfirði og virðist vera að slá ...
  5. STÓREIGNAMENN ÚR SAMHJÁLP: Velferðadeildin: --- Hópur fólks sem starfað hefur með og stutt Samhjálp  með fjárframlögum  hyg...

SAGT ER...

...að Þjóðleikhúsið frumsýni Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason á Stóra sviðinu á föstudagskvöldið: Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman kemur í ljós að undir glæsilegu yfirborðinu leynast óþægileg leyndarmál. Í gestahúsi við sendiráðsbústaðinn er sonur hjónanna falinn eins og fjölskylduskömm. Þegar hann gerir sig heimakominn í boðinu fara beinagrindurnar að hrynja úr skápnum ein af annarri.
Ummæli ›

...að þetta geti orðið sögulegt.
Ummæli ›

...að stórleikkonan Edda Björgvins hafi auglýst ryksuguna sína til sölu. Rauða Cleanfix á 20 þúsund.
Ummæli ›

...að út hafi verið að koma bókin 109 Volcano Sudoku þar sem 20 þrautanna eru Easy, 30 Medium, 30 Hard, 20 Evil og 9 Samurai - hvað sem það nú þýðir.
Ummæli ›

Meira...