BYLTINGARMÓDELIÐ

Hún brosir við ljósmyndurum á bak við borðið á sviðsettri eftirlitskrifstofu kínversku kommúnistanna í anddyri sögusafns í Hangzhou (10 milljónir íbúa) suðvestur af Sjanghæ (45 mínútur í...

ÍSLENSK STÚLKA BRÁKAÐI STÓRUTÁ Í SVEFNI Í SJANGHÆ

"Ég vaknaði upp og hélt að táin væri brotin. Hvernig þetta gat gerst í svefni veit ég ekki," segir Alda Andersen (24) sem stundar kínverskunám í Sjanghæ...

PÓKER Á GANGSTÉTTINNI

Þeir sitja þarna á gangstéttinni í Sjanghæ alla daga og spila póker með útflattann pappakassa sem spilaborð. Kannski er ekki mikið lagt undir samanborið við veltuna á fjármálamarkaðnum...

LIÐSKÖNNUN SENDLANNA

Á hverjum morgni stilla þeir sér upp á götuhornum víða um Sjanghæ; það er liðskönnun sendlanna, strengir stilltir. Bláklæddu sendlarnir eru eins og hluti af landslagi stórborgarinnar, á...

HÁDEGISMATUR Á 150 KRÓNUR

Í risaeldhúsum kínverka ríkisins eru matreidddar dýrindis krásir frá morgni til kvölds fyrir starfsmenn og stúdenta í landinu þannig að undrun vekur hjá ókunnugum. Þess er gætt að...

RAKARINN Á GÖTUNNI

Þessi rakari rekur einkabisniss á gangstétt í fjármálahverfinu í Sjanghæ þar sem skrautlegir skýjakljúfarnir teygja sig til Guðs á himnum. Tæki hans eru stóll, greiða, skæri, rakvél með...

SKÓSMIÐURINN Í SJANGHÆ

Þolinmóður beið hann kúnnanna undir vegg í fjármálahverfinu í Sjanghæ þaðan sem fjármálakúnstum Asíu, og jafnvel alls heimsins, er stjórnað. Lítið var að gera, reyndar ekkert, enda skipta...

ENSKI BOLTINN Á 500 KRÓNUR

Í Kína kaupa menn sér netáskrift að enska boltanum á tæpar 500 íslenskar krónur á meðan hún kostar tugi þúsunda á Íslandi. Og ekki nóg með að...

MAO KING SIZE

Mao (1893-1976), hinn mikli leiðtogi Kínverja, trónir á stórum stalli víðsvegar í skrúðgörðum í Kína, miklu stærri en styttan af Jóni Sigurðssyni (1811-1879) á Austurvelli enda stærðarmunur...

ÍSLENSK KÖRFUBOLTASTJARNA Í KÍNA

Íslenskur námsmaður sem stundað hefur nám í Kína undanfarin ár hefur vakið athygli og sýnt eftirtektaverða tilburði með skólaliði háskólans í Sjanghæ í körfubolta. Í gær bætti hann...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ýmislegt hafi verið hugsað í þessum heimi og síðan sagt.

Lag dagsins

TELLY SAVALAS (95)

Erkitöffarinn Terry Savalas (1924-1994) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Þekktur fyrir hrjúfa rödd, glansandi skalla og hitt að vera nær stöðugt með...