BÆJARINS BESTU Á RÉTTAN STAÐ

Tímamót urðu í sögu Reykjavíkur þegar pylsuvagn Bæjarins bestu var hífður upp og fluttur á sinn rétta stað í Tryggvagötu en hann var fluttur yfir götuna vegna...

HUNDAKÆTI OG HINSEGIN ÁSTIR

"Þetta er fokking mergjað stöff þó ég segi sjálfur frá," segir höfundurinn sjálfur, Þorsteinn Vilhjálmsson, um óritskoðaðar dagbækur Ólafs Davíðssonar frá 1881-1884, undir nafninu Hundakæti, og er...

KINDUR HAMFLETTAR Í RÍKISÚTVARPINU

"Í nótt heyrði ég endurtekinn þáttinn Samfélagið frá í gær í Ríkissútvarpinu," segir Jónatan Hermannsson, lengi jarðræktarráðunautur á Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, og varð andvaka á eftir: "Kona, sem líklega...

FYRRUM RÁÐHERRA Í SAMHJÁLP

Eygló Harðardóttir hefur tekið sæti í stjórn Samhjálpar. Eygló þekkir vel til starfseminnar  sem fyrrum ráðherra félags - og húsnæðismála. Samhjálp fagnar liðsinnis hennar heilshugar og býður...

LISA OG LAMBAGÚLLASIÐ

Lisa Hanson er ekki ánægð með lambagúllas sem hún keypti í Krónunni og lætur verslunina hafa það óþvegið í pósti: "Sælir. Langar að benda ykkur á hvað þið...

ALLT LÉK Í LYNDI OG LÍFIÐ EITT YNDI

Sjötti áratugurinn var litríkur og léttur í fjölmiðlum og veggspjöldum í Bandaríkjunum. Allt lék í lyndi og lífið eitt yndi: https://www.facebook.com/thefabulousfifties007/videos/219593608856641/

TEKUR VIÐ EFNI EN FÆR EKKI BORGAÐ

Á síðasta fundi Akureyrarstofu var lagt fram minnisblað amtsbókavarðar vegna skylduskila safnsins: Samkvæmt lögum nr. 20/2002 er Amtsbókasafnið annað af tveimur söfnum sem skilgreind eru sem móttökusöfn fyrir...

VALDI VAKTAR VEGGSPJÖLDIN

"Maður verður að vakta þetta fyrir viðskiptavinina svo þeir verði ekki paranojd," segir ljóðskáldið Valdimar Tómasson, Ljóða-Valdi, sem hefur þann starfa meðfram listinni að líma plaköt vegna...

LISTIN AÐ ELDAST

Ellin leggst misjafnlega á fólk. Eins og Wang-od Oggay á myndinni hér að ofan sem er 101 árs.      

EF ÞÚ SEGIR “KÍKJA” EINU SINNI ENN, DREP ÉG ÞIG

"Hættur að reyna að breyta heiminn - amk fram yfir hádegi á sunnudag. 30 ár hef ég barist gegn notkun sagnarinnar kíkja," segir Tryggvi Gíslason fyrrum skólameistari...

Sagt er...

SAGT ER…

Sérfræðingar Deutsche Bank eru alltaf að reikna og nú hafa þeir reiknað út hvar dýrast sé að drekka cappuccino en það er í Kaupmannahöfn...

Lag dagsins

BOB DYLAN (78)

Jæja. Þá er Bob Dylan 78 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=u0Lx3supRTQ