LOGI Í SORPU

Kvikmyndagerðarkonan Vera Wonder náði þessari fréttamynd í Sorpu í Ánanaustum fyrr í dag og skellti strax á vefinn Frægir á ferð: "Logi Bergmann hendir drasli eins og almúginn...

NÆS FYRIR NORÐAN

Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 viðburðir...

NÝR VEITINGASTAÐUR Í NAUTHÓLSVÍK

Til stendur að opna nýjan veitingastað í Nauthólsvík í þessum skemmtilega bragga frá hernámsárunum. Haukur Haraldsson leigubílstjóri veit meira um málið: "Þarf léttgeggjaðan mann með hugmyndarflug og bjartsýni...

VERÐUR AÐ VINNA SVART Á ÍSLANDI

Aðsent viðtal: --- "Það er mikið að gera í því að laga og sansa íbúðir," segir Miroslav, pólskur maður sem vinnur við að standsetja íbúðir fyrir fólk og getur...

MANNDÓMSVÍGSLA Í SJÖTUGSAFMÆLI

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri og skáld hélt upp á sjötugsafmæli sitt 17. júní með manndómsvígslu sonar sína, Arons Daníel, að hætti ásatrúarmanna en þær athafnir kalla kristnir fermingu. "Við...

VILJA AÐ MESSI KOMI HEIM MEÐ RÚRIK

Lionel Messi fær skýr skilaboð á Netinu frá löndum sínum í Argentínu og segja: "Ef þú kemur ekki heim með bikarinn komdu þá með númer 19 hjá Íslandi." Þetta...

FIMM SLÁTTUVÉLAR KALLAÐAR Á VETTVANG

Fréttaritari sendir myndskeyti: --- Meðfram gangstíg í vesturbæ Reykjavíkur eru ekki færri en fimm aðilar sem sjá um að slá grasbleðlana sitt hvoru megin. Orkuveitan slær í kringum spennistöðina....

DV-STJÓRI SPÁIR DAUÐA FJÖLMIÐLA

Karl Garðarsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, fréttastjóri Stöðvar 2 og nú framkvæmdastjóri DV, er ekki bjartsýnn á framtíð einarekinna fjölmiðla á Íslandi í vonlitilli samkeppni við Ríkisútvarpið með...

LEIFSSTÖÐ: W(ORST) O(F) W(ORLD)

Á annars vel snyrtum salernum í móttökurými Leifsstöðvar er mikið um veggjakrot og þar fjallað um alt milli himins og jarðar sem ferðalöngum er efst í huga...

VÍKINGUR EFTIRSÓTTUR

Fréttaritari í Kaupmannahöfn: --- Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson, en útlendingar sleppa millinafninu Heiðar líklega vegna þes að það er eð í því, verður með tónleika í hinni virtu Lousiana...

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...