SORPA EINS OG FYRIR HRUN

"Það er sko nóg að gera hjá okkur," segir starfsmaður í móttöku Sorpu. "Það er eins og allar þvottavélar og uppþvottavélar hafi bilað samtímis. Það er svo...

GÚRKUFRÉTT Í MANNLÍFI

Tímaritið Mannlíf stimplar sig rækilega inn með nýjasta tölublaðinu sem er eins og freyðandi sápa, fjölbreytt, skemmtilegt og frábærlega framsett. Þarna er meira að segja gúrkufrétt sem stendur...

SKIP FULLT AF HNETUM

Skelfileg mistök voru gerð í Reykjavíkurhöfn fyrir skemmstu þegar matarkostur skipverja var hífður um borð í færeyskan togara Fyrirtækið Ekran, hluti af Nathan og Olsen, sem  selur og...

HVAR ER LYKILLINN?

Erna Haraldsdóttir ætlar að ferðast í sumar og festi því kaup á ferðatöksu á góðu verði í Costco: "Vorum svo glöð að sjá þessa i Costco áðan, virtist...

EYÞÓR LOFAR AÐ ÚTRÝMA SVIFRYKI

Eyþór Arnalds ætlar að útrýma svifryki í Reykjavík í eitt skipti fyrir öll og mun hann tilkynna hvernig á kosningafundi í Iðnó við Reykjavíkurtjörn klukkan 11:00 á...

FREYJA OG RJÓMI

Haustið 2012 hugðist Hilmar Egill Jónsson flytja frá Noregi heim til Íslands með hundinn sinn, Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma...

BANANI Á BÍLHÚDDI

Bananahýði var skilið eftir á bílhúddi á kóngabláum Mercedes Benz á Skólavörðustíg, rétt hjá Kaffifélaginu, þar sem sjónvarpsstjarnan Egill Helgason og Jónas Kristjánsson ritstjóri voru að drekka...

GUNNAR NELSON VAKNAR Á SJÚKRAHÚSI

Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega fimm árum undir fyrirsögninni sem enn stendur.. Um hvað fréttin var er ekki vitað því hún hvarf með þúsund öðrum í kerfishruni...

LÍFSGÆÐASETUR

Hafnarfjarðarkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að koma með starfsemi í St. Jósefsspítala sem mun fá nýtt hlutverk sem Lífsgæðasetur. Þar verður fjölbreytt og lifandi starfsemi á...

PÁSKAMARTRÖÐ Á LAUGARVATNI

Alveg glatað að vera í bústað og sjá allt í einu að kjötið sem maður ætlaði að nota sé úldið það henti einmitt Ómar Hauksson um páskana....

Sagt er...

SAGT ER…

...að enginn skyldi vanmeta Einar Bárðarson sem svo dyggilega hefur stutt eiginkonu sína sem hrakin var úr starfi hjá Orku Náttúrunnar af hópi dónakalla...

Lag dagsins

FRANKIE AVALON (78)

Ein stærsta táningastjarna Bandaríkjanna frá upphafi, Frankie Avalon, er afmælisbarn dagsins (78). Þó kominn sé hátt á áttræðisaldur er hann enn að og fyllir...