ÞINGFLOKKSFORMAÐUR FRAMSÓKNAR DEILIR JÖRÐ MEÐ RATCLIFFE Í VOPNAFIRÐI

Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknar er bóndi á Hauksstöðum í Vopnafirði ásamt eiginmanni sínum. Þau sitja á 42 prósenta hluta jarðarinnar en breski auðkýfingurinn og jarðasafnarinn, Jim Ratcliffe,...

FÆREYINGAR VILJA Á ÓLYMPÍULEIKANA

Færeyingar vilja komast í hóp þeirra þjóða sem að taka þátt í Ólympíuleikunum og til þess að það gerist verða þeir að vera viðurkenndir hjá alþjóðlegu Ólympíunefndinni....

SPESSI Í SPES SPENNU

Fréttaritari í Hafnarfirði: --- Stjörnuljósmyndarinn Spessi er að vinna að verkefni þar sem hann myndar styttur bæjarins í Hafnarfirði. Spessi kom við á Bókasafni Hafnarfjarðar sem þekkt er fyrir...

TIL VARNAR RAGNARI Í ADAM

Borist hefur lesendabréf vegna frétta af lokun Hótel Adam á Skólavörðustíg og forsíðumyndar Fréttablaðsins sem sýnir Ragnar Guðmundsson hótelhaldara yfirgefa hótel sitt með fangið fullt af pappírum: -- Allar...

MAGAERMI BJARGAÐI MAGGA

Magnús Guðmundsson, einnig þekktur sem Maggi Pera, hefur náð markmiði sínu en hann fór í aðgerð sem kallast magaermi. Auðun Sigurðsson læknir tók að sér verkið en hann...

LENGI GETUR VONT (VEÐUR) VERSNAÐ

Júlíus Sólnes prófessor og fyrsti umhverfisráðherra þjóðarinnar leit til veðurs í morgun og birti svo þessa vísindalegu hugleiðingu: "Þetta er hámarkshiti dagsins í tveggja metra hæð yfir jörðu...

FLUG LÆKKAR 41% EN HÚSNÆÐI HÆKKAR 35%

Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur hefur birt athyglisverða úttekt sem snertir okkur öll: ---  Síðustu 4 ár hefur verð á flugi til útlanda lækkað um 41% ... verð á pósti og...

VILJA RÆKTA KANNABIS Í FÆREYJUM

Hópur Fólks í Færeyjum undirbýr stofnun stjórnmálaflokks með það að markmiði að leyfa ræktun kannasbis til lækninga. Hallur Hjalgrímsson Djurhuus sem fer fyrir hreyfingunni hefur nú þegar safnað...

AUGLÝSINGAFÉ FJÖLMIÐLANNA

Fjölmiðlanefnd hefur tekið saman upplýsingar um skiptingu birtingafjár milli fjölmiðla árið 2017 en tölurnar byggja á upplýsingum frá stærstu birtingahúsum landsins: ABS fjölmiðlahúsi, Birtingahúsinu, MediaCom, H:N Markaðssamskiptum...

MISHEPPNAÐAR PRÓSESSÍUGÖNGUR

Það er fleira vandræðalegt en prósessíuganga fyrirmenna niður Almannagjá á meintri fullveldishátíð hér um daginn. Skömmu áður höfðu fyrirmenni á Nato-fundi þurft að fyrirverða sig fyrir fullan...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ágætt sé að enda vikuna svona.

Lag dagsins

TOMMY STEELE (82)

Fyrsta breska táningastjarnan í poppinu, Tommy Steele, er afmælisbarn dagsisns, orðinn 82. Hann sló rækilega í gegn með þessu: https://youtu.be/N89x3IxKdEc