UNDIR TRÉNU ENDURGERÐ Í HOLLYWOOD

"Ég er að lesa 20 síðna samning og svo er bara að skrifa undir," segir Grímar Jónsson framleiðandi kvikmyndarinnar Undir trénu sem sló svo eftirminnilega í gegn...

SAGA MEÐ 25% LÆGRI LAUN EN KARLAR SEM UPPISTANDARI

"Ég var einu sinni beðin um að vera með uppistand ásamt strák sem hafði kannski svona þrisvar verið með uppistand. Mér fannst tilboðið sem ég fékk svo...

1.500 LÍTRAR AF KJÖTSÚPU

Kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 27. október, fyrsta vetrardag. Eins og venjulega verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta er 16. árið...

HÆSTA HLUTFALL KARLA Í HAFNARFIRÐI

Á bókasafninu í Hafnarfirði voru eingöngu karlmenn sem stóðu vaktina á Kvennafrídeginum þegar konurnar gengu út klukkan 14:55. Örugglega eina safnið þar sem vinna nógu margir karlmenn...

KÍNAKRÓM Á HLEMMI

Þau hafa búið hér á landi í 13 ár, hann frá Peking og hún frá Sjanghæ, og hafa fjárfest í fyrsta krómhúðaða söluvagninum í Reykjavík sem stendur...

VINÁTTA VIÐ “FYRRVERANDI” GETUR VERIÐ SIÐBLINDA

Áhugi fráskilinna á að viðhalda vináttu eftir skilnað getur verið til marks um siðblindu segir í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í háskólanum í Oakland í Bandaríkjunum...

VERKTAKAR TEPPA BARNAVAGNA Á LAUGAVEGI

“Það er verið að steypa upp nýtt hótel við horn Laugavegs og Snorrabrautar, gatan lokuð á meðan og við það geri ég enga athugasemd. En síðan er...

TVEIR RÓTARAR Á ARNARHÓLI

Kvennafrídagurinn á Arnarhóli 2018 tókst frábærlega. Upp úr stóðu Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar, að undirlagi Gunnars Smára Egilssonar sósíalistaforinga, og Áslaug Thelma Einarsdóttir, brottræk frá...

FLUGVÖLLURINN ER AÐ FARA

"Veruleg breyting í afstöðu fólks til flugvallar í Vatnsmýrinni. Þarna á að augljóslega að vera þétt, fjölmenn og falleg byggð," segir Kristín Soffía Jónsdóttir fulltrúi Samfylkingarinnar í...

RADDIR UNGA FÓLKSINS VIÐ HRINGBORÐ NORÐURSLÓÐA

Alþjóðaþing Arctic Circle (Hringborðs Norðurslóða) var haldið um síðustu helgi í Hörpu í Reykjavík. Hópur ungmenna frá Ungmennahúsi Akureyrarbæjar sótti þingið og á sérstakri málstofu sem nefnist...

Sagt er...

SAGT ER…

Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík og Ungra Evrópusinna, er stundum að hugsa um að hætta á Stjórnmálaspjallinu: "En svo færir það mér gjafir sem...

Lag dagsins

BRUCE WILLIS (64)

Ofurtöffarinn Bruce Willis er 64 ára í dag. Hér í góðum félagsskap fyrir rúmum 30 árum: https://www.youtube.com/watch?v=nvsVgIFr7QA