70 ÁRA HNIGNUN KARLMANNSINS

Hvað kom fyrir karlmennskuna? Spurt er í erlendum fjölmiðlum og þessi mynd fylgir. Eitthvað gerðist. En hvað?

HOMMABANN Á RÚV ´81

Hér getur að líta svarbréf Andrésar Björnssonar, þáverandi útvarpsstjóra ríkisins, til formanns Samtakanna '78 vegna auglýsingar sem þótti eki við hæfi og braut í bága við almennt...

FORMAÐUR VR FÆR SÉR SÓDAVATN

"Finnst ykkur þetta eðlilegt?" spyr Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR sem keypti sér nokkrar flöskur af sódavatni: "Ég verslaði kolsýrt vatn með ávaxtabragði á þremur stöðum í dag....

RUKKAÐAR FYRIR TÓM SÆTI

Sólveig Ósk Bridger Ólafsdóttir lenti í kröppum dansi við Icelandair þegar hún ætlaði að breyta ferðaáætlun sinni lítillega: --- "Við  Emily Rose Óla Bridger ætluðum upprunalega að ferðast um Ísland...

VINNUPÖLLUM HRÚGAÐ INN Í EINKAGARÐ Í VESTURBÆNUM

Óþekktir verktakar hafa undanfarna daga notað einkagarð í vesturbæ Reykjavíkur til að geyma vinnupalla. Stafla þeir vinnupöllunum snyrtilega upp og láta sig svo hverfa. Hefur þetta gerst...

RÉTTURINN TIL VATNSINS Í HÆTTU

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Í græðgisvæðingu nútímans á allt að seljast. Áður fyrr hjálpuðu menn hver öðrum án þess að senda reikning en nú er allt metið til...

TOMMI GEFUR STALLONE EKKERT EFTIR

"Galdurinn er einn hamborgari á dag og mæta í World Class fjórum sinnum í viku," segir Tommi á Hamborgarabúllunni, á sjötugasta aldursári og gefur Sylvester Stallona lítið...

SAMLOKUR Á SAGA CLASS

"Lítill tilgangur í að kaupa Saga Class þegar engin er þjónustan," segir Daníel Sigurðsson, einnig þekktur sem Danni pípari, en hann fór í brúðkaupsferð með sinni heittelskuðu,...

MARIJUANA Í UMFERÐARLJÓSUM

Svona líta umferðarljósin út á horni Langholtsvegar og Álfheima í Reykjavík. Marijuanalaufið fer vel í græna boxinu og hefur verið þarna um hríð. Á Akureyri settu yfirvöld einu...

LANDSLIÐSÞJÁLFARI Í SLITASTJÓRNARBLÁU JAKKASETTI

"Hann er alltaf voða fínn í tauinu og passar kannski þess vegna vel inn slitastjórnarbláu jakkasettin í KSÍ," segir myndlistarmaðurinn Páll Sólnes um ráðningu Svíans Sven Erik...

Sagt er...

SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS

"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.

Lag dagsins

BRENDA LEE (79)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...