SELDI 30 ÞÚSUND MIÐA Á TVEIMUR TÍMUM

Hreint með ólíkindum að Ed Sheeran hafi tekist að selja 30 þúsund miða á tveimur tímum á tónleika sem haldnir verða í Reykjavík eftir tæpt ár. Hér er...

ÞETTA ER EKKI APRÍLGABB

Hótelhaldarar á Hlemmur Square (á Hlemmi) hafa gripið til ráðstafana vegna fordæmalausra aðstæðna og bjóða áður óþekkt verð á gistingu: Tveggja manna herbergi í viku: 30 þúsund /...

LÁTIÐ OKKUR BÍLEIGENDUR Í FRIÐI!

Bréf frá lesanda: --- Þessi yfirskrift er hugsuð til stjórnenda Reykjavíkurborgar sem með ofstjórn sinni og baráttu gegn einkabílum gerir íbúum borgarinnar sífellt erfiðara að komast leiðar sinnar. Allar...

HÁDEGISMATUR HIMBRIMANS

Þessi himbrimi var í sjöunda himni þegar hann krækti í hádegismatinn, ferskan sandkola sem var ekki alveg jafn ánægður. Alex Máni, sem býr á Stokkseyri, er listaljósmyndari og...

KEYPTI KONTRABASSA EFTIR VINNU Á OLÍUBORPALLI

Tómas R. Einarsson bassaleikari hefur sent frá sér nýjan geisladisk og hér er sagan: "Ég keypti minn fyrsta kontrabassa í Osló í ágúst 1979. Á sólríkum sumardegi. Ég...

DELTA DAGLEGA TIL MINNEAPOLIS

Delta Air Lines byrjar að fljúga á ný milli Íslands og Minneapolis næstkomandi föstudag, 24. maí og verður flogið daglega til 3. september. Þetta er þriðja sumarið...

ÓKEYPIS HÚSNÆÐI – NET OG PRENTARI

Akureyrarbær og AkureyrarAkademían hafa gert samstarfssamning sín á milli til næstu þriggja ára. Markmið samningsins er að styðja við frumkvöðlastarf, og um leið starfsemi Akademíunnar, með því...

NÝÁRSFAGNAÐIR AÐ DAGA UPPI

Nýársfagnaðir á veitingahúsum í Reykjavík, glæsilegustu veislur ársins hér áður fyrr, eru að daga uppi. Veitingamenn treysta sér ekki til að tapa á veisluhöldunum eitt árið enn. Margt...

HVAÐ EF…

Þeir sem kunna að tefla og hafa fylgst með hinum ýmsu taflmótum vita að stundum klára menn ekki skákina á tilsettum tíma og fer hún þá í...

SKÝJAGLÓPAR Í LÖGGUNNI

Lögreglan á Suðurnesjum var í eftirlitsferð á Reykjanesi og sendi skeyti til aðalstöðvanna: --- Vitiði hvernig ský verða til?  Við teljum okkur hafa fundið ástæðuna. Ef sumarið ætlar að verða...

Sagt er...

FJÓRAR TÆKNIFRJÓVGANIR TAKA Á

"Þegar þú ert búinn að fara í 4 tæknifrjóvganir þá er "Við viljum ná réttu sjónarhorni til að skoða betur, þið verðið að koma...

Lag dagsins

PUTIN SJÖTUGUR

Vladimir Putin forseti Rússlands er sjötugur í dag. Myndin var tekin í afmælisveislu hans fyrir tveimur árum. https://www.youtube.com/watch?v=fVZqSRifAUI