HARALDUR Í HÁVEGUM Í HAFNARFIRÐI

Mikill hugur er í sveitarstjórnarmönnum í Hafnarfirði sem mynda meirihluta bæjarstjórnar Sjálfstæðisflokks og Bjartar framtíðar að halda samstarfinu áfram eftir kosningar og í því skyni hyggjast þeir...

UMDEILDUR RÍKISFORSTJÓRI

Póstur úr Leifsstöð: --- Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia á það til að stíga í drullupolla við stjórn á þessu hratt vaxandi ríkisfyrirtæki, sem rekur alla flugleiðsögu og flugvelli...

ÓKYRRÐ Í LOFTI HJÁ WOW?

Litla frjálsa fréttastofan birtir fréttaskýringu í morgun undir fyrirsögn í spurningaformi: Er Wow í vanda? Þar segir: --- "Það er óhætt að segja að það hafi ekki komið á...

KVÖLDSUND TIL KOSNINGA

Gerð hefur verið tilraun með það að hafa nokkrar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu opnar tíl klukkan 22:00 alla daga og Breiðholtslaug hefur sýnt lit með því að hafa...

DAGUR VILL FLEIRI LÖGGUR

Dagur B Eggertsson borgarstjóri hefur skrifað dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefst þess að löggæsla verði aukin í borginni. Hann segir meðal annars: „Framlög til löggæslu á svæðinu...

LANGAMMA FORSETANS NIÐURSETNINGUR

Langamma Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands var niðursetningur og æska hennar um skeið ömurleg. Hún hét Hólmfríður Hjaltason. "Síðan var hún bláfátæk vinnukona, föst í einu lægsta þrepi...

HUMAR FRAMHJÁ VIGT BEINT Á VEISLUBORÐ

Póstur frá sjómanni: --- Það er ágætt að vera á sjó, stundum fiskast vel og stundum ekki en svona er bara lífið. Þar sem ég hef oft migið í saltan...

STÓRÆTTAÐUR UPPLÝSINGAFULLTRÚI

Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og mælist ráðning vel fyrir, þykir nýbreytni þar sem starfinu hafa hingað til gegnt miðaldra, karlkyns blaðamenn. Lára...

PABBI BJARKAR BLÆS ÚT

Guðmundur Gunnarsson, fyrrum verkalýðsforingi, formaður Rafiðnaðarsambandsins og faðir stórstjörnunnar Bjarkar Guðmundsdóttur, lætur til sín taka í umræðu dagsins og gerir það með stæl: Lögreglumenn, stjórnmálamenn ásamt talsmönnum fjármálamanna...

DÍSA OG BJÖSSI VILJA Í GARÐABÆ

Í Garðabæ er fínt að búa segja Garðbæingar en það er ekki nóg. Nú vilja Garðbæingar líka verða fit og þurfa ekki að fara í önnur sveitarfélög...

Sagt er...

TAKK FYRIR TÚKALL OG GO’MORGEN KÆRU MEÐBORGARAR

Dr. Bjarni Már Magnússon er á neytendavaktinni: "Áfengislaus 0,33 cl Carlsberg í dós - 129 krónur í Bónus á Smáratorgi. Ónefndur skyndibitastaður í Kópavogi -...

Lag dagsins

JULIE ANDREWS (87)

Ein ástsælasta söngkona allra tíma, Julie Andrews, er afmælisbarn dagsins (87). Hún heillaði margar kynslóðir með söng sínum og leik í Sound Of Music. https://www.youtube.com/watch?v=5fH2FOn1V5g