ALFREÐ ÓGNAR STÖÐU GEIRS

Stjórn Handknattleikssamband Íslands hefur enn sem komið er ekki viljað framlengja  samning sem það gerði við Geir Sveinsson um þjálfun A-landsliðs karla í handknattleik, þeir segjast vilja...

HÖKTANDI ALMENNINGSSAMGÖNGUR

Rekstur almenningssamgangna virðist ganga illa hvar sem er á landinu hvort sem það er fyrir sunnan, austan, vestan eða norðan - og það þrátt fyrir hástemmd loforð...

GUNNI OG EIKI SAMAN Á KRÁ

Athafna - og tónlistarmaðurinn Óttar Felix Hauksson lætur sér alltaf detta eitthvað í hug og þetta er það nýjasta á nýju ári: Um leið og ég óska vinum...

FJÁRFESTAR Í DULARGERVI

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri hugleiðir málin á fimmtudagsmorgni: --- Þegar ég var í Viðskiptadeild HÍ 1972-6 var hugtakið ,,fjárfestir" eingöngu notað um þá sem lögðu þolinmótt fé í atvinnufyrirtæki,...

NOTUÐ LÍKKISTA TIL SÖLU

"Bara notuð einu sinni," segir kvikmyndagerðarmaðurinn Fahad Jabali, sem auglýsir forláta líkkistu til sölu í fésbókarhópnum Kvikmyndagerðarfólk. Áður en einhver fer að spá í hvernig ilmkerti slái á...

KJERÚLFAR DEILA Í MOGGANUM

Þetta lesendabréf birtist í Morgunblaðinu 18. maí 1944 í framhaldi af grein sem Eiríkur Kjerúlf læknir hafði birt þar sem hann taldi sig eiga nafnið og aðrir...

SMYGLAÐUR UNAÐUR JÓLANNA

Sveinn Dal Sigmarsson, framkvæmdastjóri, athafnamaður og bróðir Jóns heitins Páls, sterkasta mans í heimi á árum áður, minnist jólahalds æsku sinnar þegar hann lætur hugann reika á...

NEKTARJÓGA Í NEW YORK

Líkamsrætarstöðin Hanson Fitness í New York heldur inn í nýtt ár með nektarjóga en fyrsti tíminn verður 5. janúar í þremur hutum, fyrir konur, karla og svo...

ATHUGASEMD FRÁ DOMINO´S

Birgir Örn Birgisson, framkvæmdastjóri Domino’s, vill koma á framfæri skýringum vegna fréttar sem hér birtist - Gróðamylla Dominos - um hrópandi verðmun á Dominospizzum á Íslandi og...

SIR RINGO VELDUR ÁHYGGJUM

Elisabet Englandsdrottning hefur aðlað Ringo Starr sem nú er orðinn Sir Ringo. Veldur þetta ákveðnum áhyggjum í íslenskum menningarheimi þar sem menn skiptast á skoðunum um málið: --- Árni...

Sagt er...

FALLEGUR FULLVELDISDAGUR Í BREIÐHOLTI

"Breiðholtið 1. des. Fallegur og svalur fullveldisdagur okkar Íslendinga í morgunsárið," segir Nanna Guðný Jóhannesdóttir og smellti af frábærri mynd.

Lag dagsins

WOODY ALLEN (86)

Grínistinn og gleðigjafi margra kynslóða, Woody Allen, er afmælisbarn dagsins (86). Hann er líka tónlistarmaður: https://www.youtube.com/watch?v=3XCuk5Tp45k