ÞETTA FÓLK ER FÓLK – VIÐ

“Við erum að velja staði fyrir heimilislaust fólk í borginni. Hvernig getur annað fólk verið á móti því að fólk eigi þak yfir höfuð sér og í...

HVERT FÓRU FLÓÐLJÓSIN Á MELAVELLI?

Lesendabréf: --- Árin 1960 til 1972 var leikið til bikarúrslita í knattspyrnu á gamla Melavellinum. Þar voru flott fljóðljós sem voru notuð til að lýsa leikvanginn og á veturna...

BESTA BYGGINGASVÆÐIÐ NOTAÐ FYRIR GOLF

Steini pípari sendir myndskeyti: — Ég horfi hérna yfir Korpúlfstaðarlandið þegar ég ek frá heimili mínu. Framsýnir stjórnendur Reykjavíkur keyptu landið sem framtíðar byggingarland, langt út fyrir þáverandi byggð. Þröngsýni...

PUMA FYLGIST MEÐ ÓLÉTTRI SÖRU BJÖRK

Sjá hér: https://twitter.com/i/status/1444999467686576134

STEINI PÍPIR Á RÚV

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Til hvers höfum við ríkisútvarp? Sumir halda því fram að það sé einhver listamiðstöð og snúist engöngu um að flytja list sem enginn vill...

ENGINN GUFFI Í HÖRPU – SORRÝ

Ég er orðinn gamall kall, fæddur á fyrri part síðustu aldar. Í fyrra hélt ég upp á 70 ára afmæli mitt og þar sem ég hafði aldrei...

SKÁLAÐ Í SKUGGA ÓTTANS

Yfirvöld brugðust skjótt við fyrsta kórónasmitinu á Íslandi og efndu til þjóðfundar á öldum ljósvakans þar sem helstu embættismenn löggæslu, heilbrigðis og almannavarna hvöttu til samstöðu í...

HILDUR HARMAR LEIKSKÓLARUGL

"Í gærdag hafnaði meirihluti borgarstjórnar tillögu minni um aukna samræmingu frídaga milli skólakerfis og atvinnulífs. Á sama fundi ákvað meirihlutinn svo að skerða leikskólaþjónustu í borginni," segir...

KASTRO VILL BARA TÓMATSÓSU

Bæjarins bestu pylsur í Tryggvagötu hafa fengið verðuga samkeppni efst á Skólavörðustíg, rétt neðan við Hallgrímskirkju; Reykjavík Street Dog. Skemmilega hannaður veitingastaður þar sem ekkert er selt...

SÓLARLAG SVÖVU

"Hversu fallegt sólarlag" heitir þessi myndi sem Svava Johansen eigandi NTC veldisins birti á samfélagsmiðlum. Töfrandi falleg mynd. En hvaðan skyldi hún vera tekin? Í forgrunni er íslenskur...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc