HUGLEIÐING UM HEIÐLÓUPAR

"Stundum sér maður eitthvað sem passar ekki alveg við það sem maður er vanur t.d. þetta heiðlóupar sem var 17. júní við Vífilstaðavatn í Garðabæ," segir Brynjólfur...

BARNABÓKUM SKILAÐ EFTIR 46 ÁR

"Aaaa við vorum að fá frábæra sendingu í pósti! Tvær barnabækur sem átti að skila 4. febrúar 1972 bara 46 árum of seint," segir Arnór Gunnar bókavörður...

NÓG AÐ GERA Í NÁTTÚRUNNI

Í Álaborg í Danmörku hafa borgaryfirvöld látið gera veggspjald til að minna íbúana á að sorp sé ekki bara sorp.. Það tekur náttúruna  óratíma að brjóta niður þessi...

67% FÆÐINGA UTAN HJÓNABANDS – ÍSLENSKT HEIMSMET

Íslendingar eru að slá enn eitt heimsmetið og nú í fjölda fæðinga utan hjónabands per. þúsund íbúa. 67% íslenskra barna fæðast utan hjónabands og þekkist  slíkt hlutfall...

GUÐLEG SNERTING BÆTIR GEÐHEILSU

Þeir sem hafa séð Guð og verið lostnir guðlegum krafti eru kannski ekki klikkaðir eftir allt. Nirðurstöður rannsókna vísindamanna við Johns Hopkins School of Medicine sýna að meint...

MYNDBAND MEÐ HINUM ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM

"Þar sem Marketa Irglova hefur verið soldið í umræðunni í kjölfar Óskarsins - sjá hér -  má ég til með að monta mig af þessu vídjói sem...

STJÓRNARSKRÁ HORNSTEINN EKKI BLÆVÆNGUR

Krafan um nýja stjórnarskrá kom upp eftir fjármálahrunið 2008. Hún byggðist á auknu vantrausti á stjórnvöldum. Nú liggja fyrir drög að nýrri stjórnarskrá. Um sögu þeirra og...

FLAGGAÐ MEÐ PLASTI Í 101

Í Þingholtunum í Reykjavík er víða flaggað með plasti á trjágreinum í görðum gamalla timburhúsa. Um það sér vindurinn þegar hann feykir upp af götum óþrifum mannfólksins.

EF DAMIEN RICE OG MUGISON MYNDU EIGNAST BARN SAMAN – ÞETTA ER HANN

"Ég myndi segja að Grímur sé útkoman ef Damien Rice og Mugison myndu eignast barn saman," segir í tónleikakynningu frá Hannesarholti á Grundarstíg en þar verður tónlistarmaðurinn...

KÓRÓNUSKVETTA VELDUR NORÐURLJÓSASTORMI Í NÓTT

"Allar líkur á öflugum norðurljósastormi í kvöld og nótt eftir kórónuskvettu frá sólinni í vikunni," segir Sævar Helgi Bragason ritstjóri Stjörnufræðivefsins sem fylgist vel með öllum hreyfingum hnattanna. "Vonandi...

Sagt er...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (65)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (65). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M