BRYNJAR SEGIR KJÖR RÓNA HÆKKAÐ MEIRA EN ÁFENGI

"Kjör rónanna hafa hækkað miklu meira en áfengið á síðustu árum," segir Brynjar Níelsson fyrrum þingmaður og nú aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. Erna Ýr Öldudóttir, þekkt efasemdarmanneskja þegar kemur að...

HEKLUREITURINN RIFINN Í HEILU LAGI

Sótt hefur verið um að rífa byggingar á Heklareitnum svokallaða sem nær frá Laugavegi 168-174. Framkvæmdafélagið Laugavegur ehf. hefur keypt allar fasteignir á Heklureitnum en að félaginu...

ÁFRAM ÁRMANN! EKKI ÞURFALINGUR Á RÍKISJÖTUNNI

Bókin Vinjettur XXII er komin út og flýgur til áskrifanda, með forvitnilegt efni, um þessar mundir hringinn um landið og til útlanda. Vinjettubækurnar eru ekki seldar í...

MONIKA HÓTAR STRÆTÓ EFTIR SIGUR Í DÓMSSAL

Monika Gabriela Bereza sem lagði Strætó í dómsmáli sem tengdist uppsögn hennar þar  sem hún fékk tvær og hálfa milljón í bætur, ætlar að halda stríðinu áfram: "Ég...

AUÐMENN HIRÐA FJÖLMIÐLASTYRKI RÍKISINS

Þrír fjölmiðlar hirða mestan part af því fé sem úthlutað er sem ríkisstyrkur til einkarekinna fjölmiðla. Útgáfufélag Morgunblaðsins, Sýn, sem rekur Stöð 2 Bylgjuna ofl. og Torg,...

HNETUDÓLGUR Í BÓKASAFNI

Bríet Irma Jónudóttir var á bókasafni með barn sitt og varð um og ó: "Þú sem komst með pistasíu-hnetur í barnahornið á Bókasafninu okkar í Tryggvagötu og skildir...

DAUÐANS ALVARA…

Í framhaldi af fréttum af óhreyrilegum kostnaði við útfarir kastaði Þjóðólfur (105 vetra) fram þessari vísu: - Ég verð enn þorrann að þreyja, þó árin mig taki að beygja, ég hnaut...

EDRÚÞJÓÐ Í FÆÐINGU

Edrú borgari sendir póst: - Það á að hækka áfengisgjöld og sopinn verður dýrari en nokkru sinni fyrr. Meira að segja í Fríhöfninni í Keflavík. Við þessu er aðeins eitt...

COSTCO MÁ EN KOSTUR EKKI

Myndskeyti úr innkaupaferð: - Skylt er að merkja næringargildi matvöru í samræmi við evrópska staðla sem gilda hér á landi. Hversu mikil er orkan í 100 grömmum, hvað er...

GEÐLÆKNIRINN Á AKUREYRI

Allt er komið í kaldakol í forystusveit Flokks fólksins á Akureyri eftir að þrjár flokkskonur stigu fram og lýstu óásættanlegri framkomu í sinn garð af karlaveldi flokksins...

Sagt er...

TVEGGJA ÁRA FANGELSI FYRIR AÐ RÍÐA FULLUR?

Golli “Ef lögum verður breytt og fólki gert allt að tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkið á hlaupahjólum má ekki útfæra það út fyrir...

Lag dagsins

BRYAN FERRY (77)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (77). Í Englandi er rödd hans sögð "elegant, seductive croon" og The Independent segir Ferry, líkt og David...