SVALA JAFNAR KYNJAHLUTFALLIÐ

"Þessi nýjung mun hvorki skapa heimsfrið né hafa teljandi áhrif á hlýnun jarðar - en hún mun hafa jákvæð áhrif á kynjahlutfall hamborgara á matseðli Hamborgarafabrikkunnar. Það...

VEIKBURÐA HALLAST TIL VINSTRI EN STERKBYGGÐIR TIL HÆGRI

Rannsókn fræðimanna í Brunel háskólanum í Lodon sýnir að veikburða menn eru líklegri til að hallast til vinstri í stjórnmálaskoðunum á meðan sterkbyggðir líta til hægri. Rannsóknin í...

ÞRÍR NÝIR HUNDAR FYRIR DAGATAL

Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins er komið út og kostar aðeins 1,939 krónur. Útgáfa dagatalsins er hugsuð sem fjáröflun til að standa straum af kaupum og þjálfun leiðsöguhunda fyrir blinda,...

VERÐUR ÍSLAND VENESÚELA NORÐURSINS?

Skeyti úr stjórnsýslunni: ---   Ástæða er til að vekja athygli á því að frestur er að renna út til að veita umsagnir um drög að reglugerð um endurbótaáætlanir í...

ADHD GEGN LANDLÆKNI

Stjórn ADHD samtakanna átelur síendurtekinn villandi málflutning starfsmanna Embættis landlæknis, um meintar ofgreiningar á ADHD og óeðlilega notkun lyfja vegna ADHD á Íslandi. Málflutningur starfsmanna embættisins byggir...

BÖRN SEM FYLGIHLUTIR Í TÍSKU

"Veturinn 2019 verða börn sem fylgihlutir mjög vinsælt trend á tískupöllunum. Meðfylgjandi mynd sýnir eina slíka skemmtilega útfærslu," segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður sem átti fatmerkið JÖR. --- Íslenska tísku­merkið...

BÚDDA BOY Í VANDA

Ram Bahadur Bomjan, þekktur sem Búdda Boy, öðlaðist heimsfrægð 2005 þegar fylgismenn hans staðhæfðu að Búdda Boy gæti hugleitt svo mánuðum skipti í frumskógum Nepal án næringar...

ELBÓ Í PÍPUNUM

"Hann lést 42 ára gamall og hefði orðið 84 ára í dag. Hann lifir enn í gegnum tónlist sína," segir Björgvin Halldórsson á afmælisdegi Elvis Presly sem...

ROSALEGT Í REYNISFJÖRU

Atli Sigurðarson birtir þessa upptöku sem sýnir túrista í Reynisfjöru á harðahlaupum undan öldunni sem á skellur. Þarna hafa orðið slys og þetta gerist svo fljótt, óvænt og...

SÁ ÁTTUNDI DÝRASTI

Sportdeildin: --- Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er áttundi  dýrasti knattspyrnumaðurinn sem seldur hefur verið úr sænsku úrvaldeildinni samkvæmt Fotbollskanalen þar í landi. Arnór var seldur á 41 milljón sænskra króna...

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...