STEFÁN OG ÁSHILDUR LEITA AÐ KETTI MEÐ RAFMAGNSLAUSRI STAÐSETNINGARÓL

Stefán Snær Grétarsson gerði dauðaleit í gærkvöldi að heimiliskettinum Síríus en án árangurs. Hann hélt leitinni áfram í morgun en ekkert gekk. Síríus er með staðsetningatæki í...

HALLUR BETRI EN LAXNESS

Breski íhaldsmaðurinn og þingmaður á Evrópuþinginu, Dan Hannan, hefur komist að þeirri niðurstöðu á Váfugl, bók Halls Hallssonar um "hrollvekjuna" sem Evrópusambandið sé og verði, sé besta...

KASSAKVITTUN TÚRISTANS

Þessi kassakvittun fauk upp Bankastrætið á dögunum líkt og blaktandi lauf í eigin vindi. Augljóslega ættuð frá túrista sem hafði verslað í Icewear 25. júní klukkan 17:51. --- Derhúfa...

FJÖLDI SJÁLFSVÍGA EKKI BREYST Í ÁRATUGI

"Sjálfsvíg - þetta hefur ekkert breyst í áratugi. Hér eru nokkrar staðreyndir," segir Páll Þórðarson prófessor við háskólann í Sidney í Ástralíu: "Tíðni sjálfsvíga á Íslandi hefur ekki...

JÓN STEINAR STEFNIR Í LEKTORSMÁLINU – SEX ÁRA LAUN Í STAÐ SEX MÁNAÐA

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður er að leggja lokahönd á stefnu þar sem Háskólanum í Reykjavík verður gerð krafa um að greiða Kristni Sigurjónssyni, brottrækum lektor, sex ára...

HVAR ER ÞESSI MYND TEKIN?

Heimspressan heldur áfram að fjalla um nokkurra vikna gamla frétt okkar um ofsalega bjórdrykkju sjö þúsund bandarískra hermanna í miðbæ Reykjavíkur sem kláruðu birgðir margra veitingahúsa á...

RÁÐHERRA SELUR HÚS

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og eiginkona hans, Guðbjörg Ringsted, hafa sett einbýlishús sitt á Ásvegi 23 á Akreyri á sölu. Reisulegt. stílhreint hús, byggt 1956 og vilja...

SPICE GIRLS SNÚA AFTUR ÁN VICTORIU

Spice Girls ætla að snúa aftur, eldri og reyndari, en að vísu án Victoriu Beckham sem hefur öðrum hnöppum að hneppa. Melanie Brown ("Scary Spice"), Melanie Chisholm ("Sporty...

FYRRUM FORSETAFRAMBJÓÐENDUR FUNDU ÁSTINA Á FILIPSEYJUM

Bæring Ólafsson, áður kenndur við Kóka Kóla í Asíu, og Magnús Ingi Magnússon, áður Maggi Texas, hittust um daginn í Manila á Filipseyjum þar sem Bæring býr...

SJÖ DAGA KERFI LINDU P

Um næstu helgi fer í loftið prógramm Lindu P -  7 DAGA ÁÆTLUN AÐ VELLÍÐAN - en þann 17. nóvember eru 30 ára síðan Linda var kosinn...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...