NÚ ER ÞAÐ SVART

Fyrirsætan Nyakim Gatwech frá Suður-Súdan mun vera með dekksta húðlit sem tískuljósmyndarar hafa þurft að kljást við eftir daga svart/hvítu filmunnar. En hún ber hann vel.

MYNDBAND MEÐ HINUM ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM

"Þar sem Marketa Irglova hefur verið soldið í umræðunni í kjölfar Óskarsins - sjá hér -  má ég til með að monta mig af þessu vídjói sem...

FÉKK BLEYJUR Í PÓSTI – NÓG BOÐIÐ!

"Þetta fékk ég sent í pósti í morgun," segir Dagur Bollason, nýbakaður faðir og er nóg boðið "Eru semsagt markaðsfyrirtæki að skrapa saman kennitölum nýfæddra barna úr þjóðskrá...

SPOOKY BÍLASTÆÐI

"Keyrði framhjá húsi vinkonu minnar á sunnudag og þessi sjón tók á móti mér. Ég sendi henni myndina og henni fannst þetta mjög spooky. Hún var að...

STEINI PÍPIR Á CORONA

Steini pípari sendir myndskeyti: ... Fyrir nokkru síðan fullyrt ég að nýja veiran frá Wuham ætti eftir að fara út um allt. Ég sagði það vegna þeirra upplýsinga sem...

FÁLKI FÉKK KÓP Í HÁDEGISMAT

Það er ekki amalegt að fá kóp í hádgismat, sérstaklega ef maður er fálki. Guðmundur Falk náði einstakri mynd þegar hann var á gangi við sjóinn þar...

DARE TO BE PROUD

"And another global record for our country! The most peaceful country in the world! Peace plus culture: We should value our privilege. And dare to be proud!"...

SINFÓNÍUNNI HRÓSAÐ Í HÁSTERT

Sinfoníuhljómsveit Íslands er á tónleikaferðalagi um Bretland 8.-15. febrúar og fékk frábæra dóma fyrir tónleika sína í Royal Concert Hall í Nottingham. RewievsGate gefur henni fimm stjörnur...

HILDUR 3 ÁRA

"Þetta er hún Hildur. Líklega þriggja ára, því myndirnar eru teknar um mánaðamótin september/október 1985 - í Amsterdam. Ég var að byrja í LSE, ætlaði að vera...

SLÖKKVILIÐ KALLAÐ ÚT Í ÞORRABLÓT Í KAUPMANNAHÖFN

"Takk fyrir gærkvöldið kæru blótsgestir. Virkilega leiðinleg uppákoman sem átti sér stað undir borðhaldinu, en svona er þetta," segir Emma Magnúsdóttir sem búsett er í Kaupmannahöfn en...

Sagt er...

FOTBOLTI.NET Í KULDANUM

"Menntamálaráðuneytið hefur komið með tillögur að breytingu á fjölmiðlafrumvarpinu og virðist mæta kröfum flestra nema http://Fotbolti.net. Okkur er áfram haldið í kuldanum. Er orðlaus. Afhverju...

Lag dagsins

HALLGRÍMUR HELGA (61)

Listaskáldið góða, Hallgrímur Helgason, er afmælisbarnið (61). Og óskalagið? "Ég komst aldrei inn í Dylan, en Richman hitti mig strax í hjartastað árið 1978. Hann...