SIÐMENNT MARGTOPPAR KIRKJUNA Í ÞJÓNUSTUGJÖLDUM

Hjónavígla hjá presti þjóðkirkjunnar kostar 13.550 krónur skv. verðskrá plús ferðakostnaður sé farið á milli sókna. Fullt gjald hjá Siðmennt fyrir sömu þjónustu er kr. 65.000 krónur en...

SANNGIRNI Í SÓTTVÖRNUM – SKÁL!

Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVF) senda frá sér eftirfarandi áskorun vegna fyrirhugðra afléttinga á sóttvörnum innanlands. --- 1. Að fjöldi gesta veitingahúsa verði aukinn í 50 manns í hverju rými Veitingahús...

SPILLING ÉTUR UPP AUÐ ÞJÓÐARINNAR

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Þessa daganna fer fram umræða og skoðanaskipti um spillingu, sem sennilega aldrei hefur verið meiri í íslensku þjóðfélagi. Spilling hefur áhrif á okkur öll....

ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR Á SPÁNI

Sigga Tóta Gabrílesdóttir frá Keflavík, fædd á Ísafirði, er búsett á Spáni og stundar þar íslenkan heimilisiðnað við vaxandi vinsældir - "Þjóðlegt og gott, við erum aftur...

BÚLGARÍA BIÐUR ÍSLAND UM HJÁLP Í EUROVISION

Búlgaría býður Eurovision áhorfendum og tónlistarunnendum frá Íslandi, sem og öðrum löndum hvaðan af úr heiminum, að taka þátt í valinu á fyrir Eurovison 2021. Balkanlandið bauð...

ÚLFAR ÁFRAM ÞRÁTT FYRIR TAPREKSTUR

Borist hefur póstur úr reykfylltu bakherbergi: --- Margir klóra sér í hausnum yfir því að tilnefningarnefnd leggur til að næsta stjórn Icelandair Group verði óbreytt frá því sem nú...

LEIKARAHJÓN VILJA BREYTA ÍBÚÐ Í TVÆR

Leikarahjónin Ingvar Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa um skeið verið með íbúð sína á Hofsvallagötu 55 á söluskrá. Þau bregða nú á það ráð að senda fyrirspurn...

MÁL AÐ LINNI (ICELANDAIR) – AMEN

Ég byrjaði að læra að verða kokkur hjá Loftleiðum upp á Keflavíkurflugvelli 3. september 1967. Var þar meira og minna við störf fram á árið 1978. Eitt...

UPPRISA KÍNVERSKA SENDIRÁÐSINS

Endurbygging hússins við Víðimel í vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti kínverska sendiráðið, gengur mjög vel. Að vísu virkar ástandið frekar eins og um nýbyggingu sér að ræða,...

EKKERT PJATT HJÁ PÍRÖTUM

Þetta eru frambjóðendur í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi 2021. Engar skvísur eða rennilegir lögfræðingar í jakkafötum og brúnum skóm. Bara alvöru fólk.

Sagt er...

STJÓRNARSKRÁIN ’44 KANNSKI NÝJA STJÓRNARSKRÁIN

"Það er oft látið eins og ein stjórnarskrá hafi verið í gildi í allan þann tíma sem Ísland hefur verið formlega til sem fullvalda...

Lag dagsins

CALL ME!

Í dag er fæðingardagur eins mesta örlagavalds heimsbyggðarinnar frá upphafi, Alexander Graham Bell (1847-1922), mannsins sem fann upp símann sem breytti öllu. https://www.youtube.com/watch?v=tykf2xYPNdc