BÍLASTÆÐADRAUMUR VIÐ HÖLLINA ÚTI

Bílastæðin við Sundhöllina við Barónsstíg hafa lengi verið eftirlæti bílstjóra sem þar hafa getað lagt ókeypis á meðan allt nágrennið er vaktað af flokki stöðumælavarða. En nú er...

BÆJARINS BESTU SÝNIR STRÆTÓSTÖÐ ÁHUGA

Fréttaritari í Breiðholti: --- Skiptistöð Strætó í Mjódd fer í útleigu með haustinu ef áætlanir Reykjavíkurborgar ná fram að ganga. málið verður tekið fyrir í Borgaráði í dag og...

DÓMSHÚS STEINA PÍPARA

Steini pípari sendur myndskeyti, myndina kallar hann "Dómshúsið" og er við hæfi. Þá segir Steini: --- Alvöru lögspekingar eiga eftir að hnakkrífast um niðurstöður Mannréttindadómstólsins og er mér ofaukið...

UNITEDBANI AF LANDSLIÐSFÓLKI KOMINN LANGT AFTUR Í ÆTTIR

Elías Rafn Ólafsson, íslenskur markvörður í danskri knattspyrnu, átti stóran þátt í sigri á Manchester United, þegar danska liðið Midtjylland sló þetta heimsfræga lið út í sextán...

RÁÐHERRAR SOFANDI Í VINNUNNI

Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega sex árum og einum degi. Tekin á Alþingi þegar Jóhanna var forsætisráðherra og Össur utanríkisráðherra. Rólegt í vinnunni þrátt fyrir ólgu...

RUKKAÐ FYRIR KLÓSETTFERÐIR Í VERSLUNARMIÐSTÖÐ

Fréttaritari í Breiðholti: --- Í byrjun næsta mánaðar verður byrjað að rukka fyrir klósettferðir í verslunarmiðstöðinni Mjódd í Breiðholti þar sem eru meðal annars eru til húsa Nettó, heilsugæsla,...

NAUTABANI Í NAUÐVÖRN

The Times birti syrpu af athylisverðum fréttamyndum í gær undir fyrirsögninni "News In Pictures". Til dæmis þessa af nautabananum Octavio Chacón sem hlaut ekki varanlegan skaða af af...

NÝJA PÁSKAEGGIÐ RYÐUR SÉR TIL RÚMS

Páskaeggið frá Omnom, sem nefnist Mr. Carrots, kemur í takmörkuðu upplagi og er aðeins hægt að panta í forsölu á heimasíðu þeirra – omnomchocolate.com. Páskakanínan hefur verið í bígerð...

VALDIMAR MIÐUR SÍN YFIR JACKSON

Heimsbyggðin stendur á öndinni yfir örlögum minninga um Michael Jackson og Valdimar Guðmundsson, einn ástsælasti og besti söngvari íslensku þjóðarinnar, er hryggur: "Mikið ofboðslega var erfitt að horfa...

LOGI LOGAR

Mótmæli hælisleitenda á Austurvelli halda áfram og taka á sig nýjar myndir eftir að mótmælendur reyndu að tjalda við styttu Jóns Sigurðssonar. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro fylgist með...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þýska listakonan Magdalena Nothaft opni næsta sunnudag, 24.mars kl. 12-14, sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu en flestar myndirnar sem hún...

Lag dagsins

VERA LYNN (102)

Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn er afmælisbarn dagsins; 102 ára hvorki meira né minna og enn lifandi. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann...