KALLI VILL KRÁ

Kalli í Pelsinum (Karl Steingrímsson) vill koma lífi í gamla Naustið á Vesturgötu sem staðið hefur autt um árabil og er í hans eigu. Kalli hefur sótt...

KEYRÐI FRAMHJÁ BARNI MEÐ GRÍMU Í VASANUM

"Varúð," segir  Klemens Ólafur Þrastarson, upplýsingafulltrúi sendinefndar ESB á Íslandi,   ósáttur með Strætó: "Það er ekki nóg að muna eftir grímunni. Rétt í þessu brunaði vagninn fram hjá 12...

SOPHIA LOREN SNÝR AFTUR Á NETFLIX

Ein stærsta kvikmyndastjarna síðustu aldar snýr aftur og nú hjá Netflix í myndinni The Life Ahead (La Vita Davanti A Sé), Lífið framundan. Sýningar hófust á Netflix...

TVÍREYKT HANGIKJÖT Á 50 ÞÚSUND KR/KG Á SELFOSSI

"Ég fór í Krónuna á Selfossi og rak augun í 100 gramma pakkningar af tvíreyktu hangikjöti," segir Diljá Ólafsdóttir og trúði vart eigin augum: "Það sem vakti furðu...

HÚSASKEMMDIR FALSFRÉTTIR?

Steini pípari sendir myndskeyti: --- OECD hefur sýnt fram á með vandaðri skýrslu að þunglamalegt kerfi okkar kosti húsbyggjendur þúsund íbúðir á ári án þess að skila miklu til...

SÍGARETTUR Í LAUSU – 100 KR.

Þær fáu sjoppur sem eftir eru í Reykjavík hafa sumar tekið upp á því að mæta eftirspurn með því að selja sígarettur í stykkjatali á 100 krónur....

KLAUS KVEÐUR

Klaus Ortlieb, skapari og hótelstjóri á Hlemmur Square um árabil, hefur ákveðið að loka hótelinu sem þar með bætist í hóp fórnarlamba kórónaveirunnar í miðbæ Reykjavíkur. Klaus...

HUNDAHALD BANNAÐ Í REYKJAVÍK 102

"Spurning úr sal, þekkið þið til einhverra borga annarrar en Reykjavíkur þar sem nágrannar ákvarða eftir geðþótta sínum rétt fólks til að halda gæludýr? Er þetta einsdæmi...

2020 GOTT FANGAÁR

"2020 er allavega gott ár fyrir afplánun dóms. Það er ekki hægt að segja að þeir missi af neinu fangarnir," segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir frumkvöðull og fyrrverandi borgarfulltrúi...

ÁSTARSTJARNAN FYLGIST MEÐ

"Enn fallegri í morgun en gær. Sjá má birtu bregða fyrir á næturhlið tunglsins. Þetta er dagurinn á Jörðinni að lýsa upp tunglnóttina eins og þegar fullt...

Sagt er...

ODDVITI Í VANDRÆÐUM MEÐ FLUGVIRKJA

Ur ársfjórðungsritinu Hrepparíg: --- Kalmann oddviti hefur ekki komið neinu tauti við Frímann flugvirkja (sem er raunar líka fjallkóngur hreppsins). Hann lét bóka spurninguna: Hvað hafa flugvirkjar...

Lag dagsins

JIMI HENDRIX (78)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 78 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti...