BRÆÐUR TEKNIR Í KENNSLUSTUND

Bræðurnir Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón Magnús Egilsson eru óþreytandi við að gagnrýna sitthvað sem betur má fara í þjóðfélaginu. Vefritið Miðjan.is er óspart nýtt til þess,...

DÝRAFJARÐARGÖNGIN – LIVE

Marcin Koniusky var að flytja rör fyrir Dýrafjarðargöng á  MAN Tgx 480 frá Set. Hann birtir  flott myndband á ferð í gengum Dýrafjarðargöngin þar sem framkvæmdir eru í...

FÆREYJAR SPRINGA ÚT

Fréttaritari í Færeyjum: --- Á aðeins fimm árum hefur Færeyingum fjölgað um 4.000, úr 48.000 í 51.783 og hafa íbúar Færeyja aldrei verið fleiri samkvæmt tölum Hagstofu Færeyja. Margir...

BIRGITTA OG FREKJUDOLLAN

Þessi opna í Mannlífi í dag hefur fengið marga til að glenna upp augun og ýmist brosa eða kinka kolli. Birgitta Jónsdóttir öðru megin og auglýsing á...

SMYRILL ROTAÐIST OG FÉKK HELGARSTEIK

"Fundum þennan litla smyril inní hlöðu hjá okkur. Hann flaug á gluggann og rotaðist," segir Þeba Björt Karlsdóttir og þá voru góð ráð dýr: "Við reyndum að sleppa...

HÁSKÓLANEMAR UTAN AF LANDI FÁ EKKI AFSLÁTT EINS OG AÐRIR

"Ég er að hefja nám við Háskóla Íslands í haust og ætlaði að kaupa mér nemakort í strætó sem nemi við Háskólann. Þá kemur upp að ég...

MARIJUANATE Á MARKAÐ

Bandaríska tefyrirtækið Arizona Iced Tea hefur átt undir högg að sækja á drykkjavörumarkaðnum en eygir nú von með nýrri framleiðslu: Marijunate. Eftir lögleiðingu marijuana víða í Bandaríkjunum og...

SVONA LÍTUR LOFTMYNDAFLUG ÚT

Á vefsíðunni Flightradar24 er hægt að fylgjast með flugi um allan heim. Þar sést meðal annars ferill flugvéla, sem einatt er beint frá einum flugvelli til annars....

SELIR Á FLÓTTA UNDAN FERÐAMÖNNUM

"Um daginn fór ég í minn árlega myndaleiðangur á Snæfellsnes. Fór meðal annars niður að Ytri Tungu. Þar hefur selalátrið færst annað. Og þar með hefur staðurinn...

HÁRTÍSKAN VIÐ PEYSUFÖTIN

Hárið átti að vera vel fléttað, helst í hringi og kallast á við skottið í húfinni í íslenska þjóðbúningi kvenna; peysufötunum. Myndin tekin í íslenskri sveit þó ekki...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Morgunblaðið fjalli um nýja nafnið á HB Granda sem nú heitir BRIM en fyrst var greint frá þessu á eirikurjonsson.is í nóvember í fyrra....

Lag dagsins

ROBERT REDFORD (83)

Robert Redford er afmælisbarn dagsins, orðinn 83 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=OqFyXQy2SD0