DÓMSMÁLARÁÐHERRA TAKI POKA SINN

Steini pípari sendir myndskeyti: - Björn Bjarnason fyrrum ráðherra ritar ágætisgrein á netvef sinn í dag - sjá hér. Hann virðist samt skauta yfir nokkur aðalatriði málsins að mínu mati. Þó...

BIRTA HATAR HALLOWEEN TILSTAND

"Í bæjarhópnum er umræða um að bæjarbúar sameinist og geri eitthvað fyrir Halloween.  Ég hata þetta svo mikið," segir Birta Sæmundsdóttir spænskukennari í Verkmenntaskóla Austurlands: "Ekki því ég hata...

SENDIHERRAR TIL SÓMA

Nýir sendiherrar Japana og Breta á Íslandi taka starfið alvarlega og eru á ferð og flugi að kynna sér málin og vekja á því athygli á samfélagsmiðlum. Ryotaro...

STURLUÐ STEMNING Í 108

"Það er sturluð stemning á 108 hverfisgrúbbunni á Feisbúgg - histería (og samsæriskenningar) yfir tillögum um þéttingu byggðar - allir brjálaðir yfir Fossvogsskólamálinu - hvar er sundlaugin?...

LÆKNAR VÍKJA FYRIR MATARTORGI Í KRINGLUNNI

Læknastofur, snyrtingar og verslanir sem verið hafa á þriðju hæð Kringlunnar munu víkja fyrir nýju matartorgi. Fasteignafélagið Reitir hefur sótt um leyfi til breytinga á hæðinni í...

HÉR VAR HITAMETIÐ SLEGIÐ FYRIR 82 ÁRUM

"Var beðinn um að gera málverk af Búlandstindi sem kláraðist sl. mánudag," segir Ingþór Ingólfsson og er ánægður með: "Sjónarhorn frá Freyjunesi við Framnes og þarna sést í...

ANNA & ÚTLITIÐ SNÝR AFTUR

Anna Gunnarsdóttir stílfræðingur gerði garðinn frægan í morgunútvarpi Bylgjunnar fyrir aldarfjórðungi þegar vinsældir stöðvarinnar voru hvað mestar. Nú snýr hún aftur og hefur þetta að segja: - Að velja...

KRUMMAR STRÍÐA HUNDI Í VÍK

Krummar hafa yndi af að stríða hundum eins og þessi tveir í Vík í Mýrdal sem plötuðu þennan upp á þak og flugu svo krunkandi glaðir á...

MÓTORHJÓLAPRESTUR Í DIGRANESI MESSAR Í DUBLIN

Séra Gunnar Sigurjónsson prestur í Digraneskirkju er að fara til starfa í írskum söfnuði rétt suður af Dublin á Írlandi - Dun Laoghaire Church of Ireland. Séra Gunnar, þekktur...

REYKVÍSK ÁST MEÐ ÍTÖLSKUM AUGUM

"Ég hef verið einhleypur í eitt ár. Á þessu ári hef ég farið á ýmis stefnumót. Samt ekkert sem var einnar nætur gaman. Ég er ekki sú...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc