STÓRFYRIRTÆKI VILJA MEIRI STRÆTÓ

Fulltrúar stórra fyrirtækja þar sem þúsundir manns vinna á svokölluðu Hálsasvæði, sem afmarkast af Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Bæjarhálsi, hafa sent Stjórn Strætó BS bréf þar sem að  þau...

STÓRHÆTTULEGIR DOMINOSBÍLAR

"Dominos sendlar eru að mínu mati mesta hættan sem við búum við hér í Vesturbænum. Þeir keyra hér um þröngar götur á miklum hraða og ég satt...

KVIKMYNDAHÚS TIL SÖLU

Pólska kynningarplakatið fyrir kvikmyndina Undir trénu er skemmtilega útfært en færri vita að húsið í bakgrunninum, sem átti sinn þátt í sjónrænni upplifun kvikmyndahúsagesta, er til sölu....

STÓRA ÞJÓÐGARÐSDELLAN

Frá Steina pípara, einum besta áhugaljósmyndara landsins sem myndað hefur hálendið meira og betur en flestir: --- Nú á að skipta nefnd allra flokka til að undirbúa að gera...

BREIÐHOLTIÐ MEÐ AUGUM MEISTARANS

 111 - ný ljósmyndabók Spessa þar sem Breiðholtið og stoltir íbúar þess birtast í öllum sínum fjölbreytileika er væntanleg í verslanir. Myndirnar eru uppistaðan í sýningu hans...

FJÖLMIÐLABÓK RITSKOÐUÐ

"Það þurfti að stytta bókina úr 600 síður í 450 svo hún myndi sóma sér í kilju-formatinu. Ég krassaði á endasprettinum og tók ekki þátt í styttingunum...

HÓTEL VIÐ GOÐAFOSS Á 170 MILLJÓNIR

Gistiheimilið Fosshóll stendur við þjóðveg 1 við bakka Goðafoss í Skjálfandafljóti.  Þar hefur verið rekin veitingarsala og gistihús frá árinu 1927.  Frá 1997 hefur staðurinn verið í...

DIN & TONICS Á GRUNDARSTÍG

Din & Tonics koma fram í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík fimmtudagskvöldið 31. maí kl. 19:30. Tónleikar Din & Tonics karlakórsins frá Harvard er viðburður á Íslandi. Kórinn...

LITRÍKA KYNSLÓÐABILIÐ

Fyrir 50 árum lágu blómabörn hippatímans á baðströndum í litríkum sundfötum og hirtu lítt um að vera tönuð. Nú liggja jafnaldrar samtímans útflúraðir skrauti á holdi og sundfötin...

MARTRÖÐ AÐ MORGNI

Sumir dagar byrja verr en aðrir. Verið var að draga þennan bíl á brott af bílastæði borgarinnar við Bergstaðastræti klukkan 09:00 í morgun á meðan bílstjórinn svaf...

Sagt er...

SAGT ER…

...að stundum verði 10 dagar að 7 milljónum: Akureyrarbær var í apríl dæmdur til að greiða  Jóhanna Guðbjörg Einarsdóttir bætur vegna tjóns sem hún  hlaut 5....

Lag dagsins

KENNY ROGERS (80)

Kántrýgoðið Kenny Rogers er afmælisbarn dagsins, áttræður í dag - hefur aldrei litið betur út (sjá mynd). https://www.youtube.com/watch?v=NEJniCCuqR4