FARSÆLD HANNESAR HÓLMSTEINS

"Farsæld er miklu íslenskulegra og fallegra orð en velferð," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og uppsker andmæli frá einum reyndasta prófarkalesara landsins, Guðrúnu Nellý Sigurðardóttur: "Það er merkingarmunur...

BÆTUR Í BRUNARÚSTUM

Fréttaritari í Mosó: --- Íbúi í Mosfellsbæ, sem missti allt sitt þegar að hús hans brann til kaldra kola hefur, ritað bæjarráði Mosfellsbæjar bréf þar sem hann fer fram...

LE KOCKS FRUMSÝNIR Í TRYGGVAGÖTU

Í tilefni að opnun Le Kocks & Tail í Tryggvagötu 14 sem og frumsýningu á nýjum matseðli þá hafa strákarnir á Le Kock ákveðið að blása til...

ÍBÚAKOSNING KÆRÐ Á SELFOSSI

"Þetta breytir engu um niðurstöðuna," segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri á Selfossi um kæru sem lögð hefur verið fram vegna íbúakosningar um nýtt  miðbæjarskipulag í bænum. Kærendur eru...

FLOTT FARRÝMI

Þið ráðið hvort þið trúið því en svona var almennt farrými hjá PanAm 747 um 1970. Eins og Kaninn segir: Wow!

KÓK MEÐ KÓKAÍNI

Svona leit fyrsta Kóka kóla flaskan út þegar hún kom á markað á seinni hluta nítjándu aldar. Hún innihélt 3,5 grömm af kókaíni sem er töluvert mikið...

FASTEIGNASALI HUGLEIÐIR

"Í starfi mínu sem fasteignasali þarf ég oft að sitja beggja megin borðsins. Ég þarf að gæta hagsmunum kaupenda og seljenda en að sama skapi þarf ég...

SAMSTUÐ Á SÆBRAUT

Klukkan 08:20 í morgun blasti þessi sjón við vegfarendum á Sæbraut fyrir neðan Höfða. Ökumaður jeppa hafði óvart ekið á umferðarljós og svo gott sem straujað það...

BO Á VÍNYL

Metsöluplata Björgvins Halldórssonr, Ég syng fyrir þig, fagnar fertugsafmæli í haust og af því tilefni verður hún endurútgefin á vínyl. Fáar íslenskar plötur hafa selst eins og Ég...

N1 SKIPTIR UM NAFN

Stórfyrirtækið N1 ætlar að skipta um nafn og þar með ásýnd út á við. Þetta kemur fram í auglýsingu um hluthafafund sem haldin verður 25. september í...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...