ALDREI MEIRA Í SÖGU MANNKYNS

"Gróðurhúsalofttegundir í andrúmsloftinu hafa aldrei í sögu mannkyns verið meiri en núna," segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður Skipulags og samgönguráðs Reykjavíkur en Sigurborg er Pírati, landslagsarkitekt og...

STÆRSTA BELJA Í HEIMI

Í kúahjörð Geoffs Pearson í Myalup í vesturhluta Ástralíu er belja sem er svo stór að annað eins hefur ekki sést þar um slóðir og þó víðar...

WOW – BRO – SIS OG LUV YFIRGÁFU LANDIÐ Í FLÝTI

Fréttin um að WOW ætlaði að skila fjórum þotum úr flota sínum birtust í gær, þriðjudag. En það var ekkert verið að bíða og hangsa, strax í...

HJÚKKUR Á HÁUM HÆLUM

"Ef þið voruð að spá í hvenær heimsmyndin staðnaði hjá þeim sem vilja sjá sætar hjúkkur með kappa í hælaskóm myndi ég giska á árið 1998," segir...

NÝ RENNIBRAUT Í BREIÐHOLTIÐ

Fréttaritari í Breiðholti: --- Miklar framkvæmdir standa nú yfir í og við Breiðholtslaug. Skipta á út gamalli rennibraut fyrir nýtísku rennibraut og hellum fyrir framan hana og aftan. Þá...

VÍTAHRINGUR LILJU

Hafnarfjarðarbær ætlar að kippa almenningssamgöngum í liðinn í eitt skipti fyrir öll og rjúfa þar með vítahring samgangna í þéttbýli sem á ensku heitir The vicious cycle...

AHH! GIVE THIS TO GYLFI SIGURÐSSON

Andri Snær Magnason rithöfundur og fyrrum forsetaframbjóðandi var á ferð í Karabíska hafinu fyrr á árinu og hitti þar kuðungakafara: "Where are you from man?" spurðu þeir. "Iceland." "Ahh!" sögðu...

INNSTUNGUVANDAMÁL LÖGFRÆÐINGS Í COSTCO

Konráð Jónsson lögfræðingur er ekki alveg sáttur við Costco eftir að hafa keypt þar dýrindis gerviarinn: --- "Við keyptum þennan gerviarin í Costco. Samkvæmt leiðbeiningum má ekki stinga honum...

DÆMDUR GULLVERÐLAUNAHAFI

Denis Shramko náði frábærum árangri með Kokkalandsliðinu um helgina þegar hann vann gullið í sykurgerðarlist á heimsmeistaramótinu í Luxemborg. Fagnaði Eliza Reid forsetafrú með honum en Eliza...

MÁNUDAGSHEIMSPEKI

"Á þeim tíma sem áður voru kölluð manndómsár en eru núna stundum nefnd "besti aldur" var mér fátt hulið á himni og jörðu. Ég vissi alla skapaða...

Sagt er...

SAGT ER…

...að það sé í lagi að vera með Sigmund á hælunum á Ómari í miðri viku.

Lag dagsins

NINA SIMONE (86)

Nina Simone (1933-2003) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 86 ára í dag. Fædd í Norður Karólínu í Bandríkjunum, skírð Eunice Waymon en umboðsmaður hennar breytti...