SÚPERÞRENNA ÓLAFS

Ólafur F. Magnússon læknir og fyrrum borgarastjóri í Reykjavík hefur auga fyrir kvenlegri fegurð, ekki síst ítalskri og segir: --- Helstu þokkadísir ítalskrar kvikmyndaferðar, sem ég sá á hvíta...

“FEÐRAVELDIÐ Í SINNI TÆRUSTU MYND”

Lesendabréf frá gömlum sjálfstæðismanni: — Samþykkt þriðja orkupakkans af einföldum meirihluta á Alþingi þýðir að alþjóðlegir fjárfestar ná yfirráðum yfir íslenskum auðlindum. Þau örlög eru í hendi nokkurra alþingismanna. Viðskiptablaðið skýrir...

SVONA FERÐAST SKÚLI MOG – MEISTARI Í AÐ PAKKA

Þegar menn fljúga einu sinni í viku milli landa; 50 ferðir á ári, skiptir máli að kunna þá list að pakka ofan í ferðatösku. "Ég er meistari í...

GRÁTA AF HEIMÞRÁ YFIR MYNDBANDI

Þetta er myndbandið sem fyllir Íslendinga erlendis heimþrá og bresta þeir jafnvel í grát. Þetta er tekið á 8mm kvikmyndavél af Helga Magnúsi Arngrímssyni og Gunnlaugi Helgasyni; skeytt...

DRUKKNIR RÚSSAR Í BREIÐHOLTSLAUG

Fréttaritari í Breiðholti: --- Það má með sanni segja að það  hafi verið líf og fjör í Breiðholtslaug seinni parts sunnudags þegar að hópur Rússa mætti á staðinn vel við...

KSÍ STILLIR AFTURELDINGU UPP VIÐ VEGG

Sportdeildin: --- Mannvirkjanefnd KSÍ hefur lagt fram kröfur sem verður að uppfylla svo Afturelding í Mosfellsbæ geti leikið heimaleiki sína í meistaraflokki kvenna og karla á gervigrasi. Það þarf...

EF ÞÚ ELSKAR MIG ÁSTIN MÍN…

Kolbrún Lilja Torfadóttir var í umferðinni í gær, lenti þá fyrir aftan þessa drossíu á rauðu ljósi og varð að orði: "Ef þú elskar mig ástin mín þá...

ÍSLENSKIR KARLMENN LIFA LENGST

Í nýrri könnun sem World Bank hefur gert segir að 90% karla á Íslandi lifi  til 65 ára aldurs. Næstir koma Ástralir og Ítalir með 89% og...

TEKÍLA ER GRENNANDI

Frábærar fréttir á föstudegi: Tekíla er grennandi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar frá The American Chemical Society. Niðurstöðurnar voru fengnar með rannsókn á áhrifum tekíla á glúkósa í blóði...

TE & KAFFI GAFST UPP Í MATHÖLLINNI

Það er verið að stokka upp í Mathöllinni á Granda og stór hluti staðarins líkt og tilbúinn undir tréverk. Te & kaffi hefur yfirgefið Mathöllina en staðurinn var...

Sagt er...

BANKAR HÆTTIR AÐ VEITA ÞJÓNUSTU

"Bankar í dag hafa aldrei verið jafn slæmir þjónustuveitendur og í dag. Allt persónulegt horfið. Allt er á þeirra forsendum. Engin andlit til að...

Lag dagsins

FELIX PRINS (19)

Danski prinsinn Felix Henrik Valdemar Christian er afmælisbarn dagsins (19). Yngri sonur Jóakims prins (sonur Margrétar Danadrottningar) og Alexöndru greifynju af Frederiksborg (fædd í Hong...