ÚTFÖR KRÓNUNNAR?

Myndskeyti: --- Rakst á þennan líkbíl við Kringluna í gær. Það sem vakti athygli mína er að bíllinn er merktur Seðlabanka Íslands. Kannski á að nota hann við útför...

BRAKANDI BERNSKA

Hún er skemmtileg þessi mynd af fjölmiðlafólkinu Agli Helgasyni, Jakobi Bjarnari og Guðrúnu Gunnarsdóttir frá þeim tíma sem þau voru með þjóðmálaþátt á Bylgjunni sem hét Þjóðbrautin. Ekki...

LANDSBRÉF KRÖFÐU LOGOS UM AÐ HÆTTA VINNU FYRIR GRAY LINE

Tafir hafa orðið á meðferð Samkeppniseftirlitsins á kæru Gray Line gegn Isavia vegna gjaldtöku af hópferðabílum á Keflavíkurflugvelli. Logos lögfræðiþjónusta, sem tekið hafði að sér að gæta...

EKKI Í FLOKK FÓLKSINS HELDUR HRINGBRAUT

Ólafur Arnarson, fyrrum formaður Neytendasamtakanna, er að byrja með sjónvarpsþætti á Hringbraut sem hann nefnir Ólafsvaka. Ekki verður um spjallþætti að ræða heldur fer Ólafur um borg...

TÝNDI 30.000 Í LEIKFANGALEST Í COSTCO

Hanna Maggý Kristjánsdóttir er miður sín því hún telur að umslag með 30.000 krónum hafa gleymst í leikfangalest sem hún skilaði í Costco. Hún sendir út neyðarkall...

Á Blúshátíð í Reykjavík, á Hilton hóteli 24.-29. mars, verða þrennir stórtónleikar með tónlistarmönnum á heimsmælikvarða. Blúshátíð býður upp á Larry McCray sem hefur verið valinn besti blúsleikari Bandaríkjanna, hina...

UPPGÖTVAÐUR Í BÓNUS – ÓLST UPP Í ÁSTRALÍU

Hafnfirskur sagnfræðingur sendir póst: --- Fyrirsætan Björn Sveinbjörnsson undi hag sínum vel sem starfsmaður Bónus í Hafnarfirði þegar hann var beðinn að taka þátt í Herra Ísland, þar sem...

MYND TVEGGJA TÍMA

Tvær myndir - sama mótíf - tveggja tíma: Menntakefið ætti ætti að leggja rækt við þroska ímyndunaraflsins ekki síður en þekkingu - Eugene Trivizas.

ROTVARNAREFNIN Í COSTCO

Ása Óla, sem áður starfaði sem vörubílstjóri hjá Suðurverk og Landbrot, er hissa á bláberjunum í Costco: "Ég keypti bláber ca. 2-3 vikum fyrir jól í Costco (núna...

KVENNALISTINN 35 ÁRA – HVAR ER INGIBJÖRG SÓLRÚN?

Á þriðjudaginn verður Kvennalistinn 35 ára, stofnaður þann dag og bauð fram til Alþingis 1983. Konunum þykir við hæfi að fagna því sem vel er gert og segja...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Marriage Story eftir Woody Allen sé besta mynd sem gerð hefur verið síðan Roman Polanski gerði Bitter Moon. Sýnd á Netflix. Kannski báðar. https://youtu.be/BHi-a1n8t7M

Lag dagsins

LÍSA PÁLS (66)

Lísa Pálsdóttir söng-, leik- og dagskrárgerðarkona er afmælisbarn dagsins (66). Hún hefur í seinni tíð starfað við dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu en söng hér fyrr...