DAGAMUNUR Á COSTCOBORGARANUM

Nýi ostborgarinn í Costco hefur fengið misjafnar viðtökur en hann er steiktur í eldhúsi Costco og seldur á 900 krónur. Það virðist vera dagamunur á honum: „Ég fór...

PARADÍS MAGGA TEXAS TIL SÖLU

Meistarakokkurinn Maggi Texas, nú Maggi á Sjávarbarnum út á Granda, hefur sett sveitaparadís sína við Meðalsfellsvatn á sölu; tengd smáhýsi og jeppi og hjólhýsi fylgja. Verð: 38...

ELDRI BORGARAR FLÝJA TIL SPÁNAR

Sólarfari sendir skeyti: --- „Þetta er bara draumur í dós,“ segir einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem hafa selt eða leigt fasteign sína og lagt leið sína til Spánar...

WESSMAN OG MILLJÓNAMAÐURINN

Sjálfstæðismenn tala mikið um miljónkrónumanninn. Þessir sömu Sjálfstæðismenn ættu að svara því hverjir fá miljón á mánuði úr lífeyrissjóði og ef einhverjir eru, hvað eru þeir mörg...

FÆREYJAR MALA GULL Á RÚSSAVIÐSKIPTUM

Fréttaritari í Færeyjum: --- Sem kunnugt er hafa Íslendingar tekið þátt í viðskiptabanni gegn Rússum en Færeyingar ekki og það gefur töluvert í aðra hönd. Eftir að viðskiptabanninu var skellt...

BÍLASTÆÐASJÓÐUR SIGRAÐUR

Litlir sigrar geta orðið stórir. Sérstaklega þegar barist er við Bílastæðasjóð sem er ósveigjanlegur í samskiptum. Ökumaður sem reyndi að borga í stöðumælastaur á Bergþórugötu þar sem hann...

GRÓÐAPUNGAR Í BÍLASTÆÐUM

"Svona verð fáum við þegar þjónustan er einkavædd. 370 kr á klst fyrir bílastæði undir Höfðatorgi er rán um hábjartan dag og ekki gert fyrir verkamann á...

GERSEMI Í LEYNIGÖTU

Vilborg Halldórsdóttir leikkona og eiginkona Helga Björns var á gangi á Skólavörðuholtinu og rak þá augun í gersemi sem leyndist í leynigötu og smellti af. "Þessa gerði Kristín...

LITRÍKAR SKJÁLFTAFRÉTTIR

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Eins og fleiri hef ég ekki upplifað eins öfluga jarðskjálftahrinu þótt gamall sé. Ekki síður hafa fréttir af atburðinum verið litskrúðugar, jafnvel nánast skrautlegar. Dæmi um fréttaflutning og ummæli jarðfræðings í dag: "Ekki er...

GUÐJÓN BRILLERAR Í FÆREYJUM

NSÍ lið Guðjóns Þórðarssonar í Færeyjum situr sem fastast í 2. sæti Færeysku betri deildarinnar með 45 stig, tveimur stigum færri og einum leik færri en B...

Sagt er...

HVAÐ VARÐ UM FJARFUNDINA?

"Hvað varð um fjarfundina?" spyr Vigdís Hauksdóttir pólitíkus af Suðurlandi: "HA? - fimmtíu manns að fara á loftslagsráðstefnu! Loftslagsmál snúast svo mikið um "við og...

Lag dagsins

BILL GATES (66)

Bill Gates, ríkasti maður heims, er afmælisbarn dagsins (66). Hann fær óskalag úr Fiðlaranum á þakinu - Ef ég væri ríkur... https://www.youtube.com/watch?v=RBHZFYpQ6nc