KEYPTU LÍFSHÆTTULEGA BORGARA Á KEBABSTAÐ Á SPÁNI

“Ég og maðurinn minn komum til Spánar frá Íslandi seint í gærkvöldi og keyrðum á áfangastað með dótið okkar, vorum orðin ansi svöng þannig ákváðum að skella...

51 ÁR Í SÖMU ÍBÚÐINNI Í BREIÐHOLTI

Það eru ekki margir sem hafa búið í sömu íbúðinni í sömu blokkinni í meira en hálfa öld. En það á við um hjónin Baldur Sveinsson og...

METVERTÍÐ Í HVALVEIÐUM Í NOREGI

Norskir hvalveiðimenn fagna metvertíð þetta árið. Kvótinn er 1.000 dýr og um daginn sigldi Dag Mykklebust skipstóri á Kato skipi sínu í höfn með 370 tonn af...

TILBOÐ Á HEIMSMÆLIKVARÐA

Axel Jón Ellenarson kynningarfulltrúi Sameykis fékk tilboð á heimsmælikvarða þegar hann hitti Jeremy Corbyn fyrrum formann breska Verkamannaflokksins sem hér var með fyrirlestur um sósíalisma. Corbyn bauð...

BREYTA ORLOFSHÚSI Í HÖLL

Sótt hefur verið um að breyta Sóleyjargötu 25, þar sem hafa verið fjórar orlofsíbúðir á vegum Kennarasambandsins, í i eina íbúð.  Húsið var upphaflega teiknað sem einbýlishús...

GULLGRAFARAR YFIRTÓKU KALDABAR Í GÆRKVÖLDI

Kaldibar á Klapparstíg var lokaður almenningi í gærkvöldi frá klukkan átta. Gullgrafararnir hjá Amaroq Minerals leigðu staðinn til að halda upp á skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq...

ÁTTAVILLTUR SKARFUR REYNIR AÐ KOMAST INN Í HÚS

Dílaskarfur hefur  verið að fljúga um í Garðabæ og Hafnarfirði og virðist villtur. Reynir jafnvel að komast inn í hús. Hafnfirðingar eru á því að hann sé úr...

KAFFIHÚS Á ELLIHEIMILINU GRUND

Miklar framkvæmdir eru í fallegum garði sem snýr að Hringbraut við elliheimili Grundar. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir verkefnisstjóri á Grund veit allt um það: "Um er að ræða framkvæmdir við...

VÍNBÚÐIRNAR VERÐA ÓÞARFAR

"Ég man þá tíð þegar tímarit sem sýndu fatalaust fólk á forsíðunni voru sett í ógagnsæar plastumbúðir til að enginn myndi freistast," segir Hermann Guðmundsson forstjóri Kemi...

SVEPPASKÚLPTÚR SIGURGEIRS

"Það kemur ýmislegt í ljós þegar á að fara að setja vorlaukana niður í haustblíðunni," sagði listaljósmyndarinn Sigurgeir Sigurjónsson þegar hann rakst á þennan sveppaskúlptúr í garðinum...

Sagt er...

LAUFEY ER SÚPERSTJARNA

Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...

Lag dagsins

BRIGITTE BARDOT (89)

Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...