BO! MINNING

Kannski eru 30 ár síðan eða svo. Var í sólarhringsstoppi í Washington DC á leið með lögfræðingi frá LA til KEF. Höfðum frétt af árshátíð Íslendingafélagsins í...

KATA OG KRAKKARNIR

Þessi mynd er frá 2005 og sýnir Katrínu Jakobsdóttur núverandi forsætisráðherra í kosningaham tala til barna sem nú eru komin með kosningarétt 16 árum síðar. Og aftur...

BÍLAUMFERÐ EINS OG PÍPULAGNIR

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Eitt af því fyrsta sem pípulagninganemi lærir: Ef ekki er nægilegt rennsli er að leggja sverari leiðslu. Reyndar ekki flókin fræði. Ég minnist á þetta...

FRÁ BJÖRGÓLFI Í BRIM

Guðmundur stórútgerðarmaður í Brim og Granda sást á fáförnum Laugavegi í fylgd Ásgeirs Friðgeirssonar sem á árum áður starfaði sem ráðgjafi og aðstoðarmaður Björgólfsfeðga. Vakti þetta athygli...

BOLLI GEFST EKKI UPP – MYNDBAND

Bolli Kristinsson kaupmaður á Laugavegi um áratugaskeið gefur ekki tommu eftir í baráttunni við borgaryfirvöld vegna hnignunar þessarar elstu verslunargötu höfuðborgarinnar af mannavöldum kerfiskarla og kvenna. Nú hefur...

MÓTMÆLANDI MÓTMÆLIR

Helgi Hóseasson sem lést 6. september 2009 var íslenskur trésmiður, trúleysingi og sósíalisti sem er þekktastur fyrir mótmæli sín og var síðustu ár sín stundum nefndur Mótmælandi...

STRANDHÓTEL Á KJALARNESI

Íslenkar fasteignir ehf. og Plús Arkitektar ásamt fjárfestum hyggjast byggja 100 herbergja hótel auk 12 stakstæðra húsa í Nesvík á Kjalarnesi og hafa fengið það samþykkt hjá...

STELPURÓFUR OG STRAND

"Þessi stelpu-orðræða um dómsmálaráðherra er mjög kunnugleg. Á fyrrum vinnustað var ég reglulega kölluð stelpurófa af eldri samstarfskonu. Ég starfaði þá sem blaðamaður. Hún var vissulega gamli...

STJÖRNUPARTÝ FYRIR 20 ÁRUM

Árið 2001 var Skífan í eigu Jóns Ólafssonar 25 ára en hann varð síðar sjónvarps - og vatnskóngur. Margt var um manninn í afmælisveislunni þar sem dægurstjörnur...

AFMÆLISVEISLA Í UPPNÁMI – MÁLNINGIN UPPSELD Í COSTCO

"Ég á eftir síðustu umferð og vantar þessa tegund af málningu sem keypt var í Costco en hún er nú uppseld. Getur einhver selt mér eða gefið...

Sagt er...

NÝTT MERKI!

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig, sjá meðfylgjandi mynd. Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross fyrir framan gulan og...

Lag dagsins

ROY

Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera...