100 DAGAR TIL JÓLA

Danir elska jólin og byrja snemma að telja niður. Í gær voru þeir minntir á að nú væru aðeins 100 dagar í hátíðina sem litar allt danska...

SLAPPAÐU AF, PAUL!

Tónlistarspekúlantinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur áhyggjur af Paul McCartney og setur saman ritgerð þar um: --- "Þær eru vandræðalega mikið "fótósjoppaðar", myndirnar af Paul McCartney sem fylgja nýja Mojo....

RÚNAR KRISTINS TIL GUÐNA BERGS

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sportdeildar mun Rúnar Kristinsson núverandi þjálfari meistaraflokks KR í Pepsideild karla verða ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og hlutverk hans að miðla þeirri þekkingu...

300 BÖRN Á BIÐLISTA Í FIMLEIKA

Fimleikafélagið Björk hefur ritað bæjarstjóra Hafnarfjarðar bréf þar sem þess er krafist að  leyst verði úr húsnæðisvanda félagsins hið snarasta: --- "Mikill vöxtur  hefur verið hjá félaginu síðustu ár....

TÍU BRETTI AF ÓKEYPIS SKÓLAGÖGNUM HURFU

Ókeypis skólagögn sem áttu að berast til Melaskóla í Reykjavík, líkt og í alla aðra skóla samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við A4, skiluðu sér aldrei í Melaskóla. Kom...

OPIÐ BRÉF TIL SKÚLA MOGENSEN

Hannes Steindórsson fasteignasali hjá fasteignasölunni Lind í Kópavogi sendir Skúla Mogensen eiganda flugfélagsins WOW opið bréf og segir: --- "Kæri Skúli Mogensen. Ég er búinn að panta ferð með...

SORPA MALAR GULL

Sorpa, sem er i eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hagnaðist um 236 milljónir  fyrstu sex mánuði ársins. Eigið fé nam í lok sex mánaða tímabils 2,8 milljörðum  en var...

KONUR Á KARLAKLÓSETTUM Í LEIFSSTÖÐ

Karlmenn eiga erfitt með að athafna sig á klósettunum í Leifsstöð því þar birtast óvænt og fyrirvaralaust, í tíma og ótíma, hreingerningakonur og taka til starfa hvernig...

FÉKK EFTIRLÝSTAN PÓLVERJA TIL AÐ SETJA UPP ELDHÚSINNRÉTTINGU

Gunnar Magnús Diego auglýsti eftir iðnaðarmönnum til að setja upp fyrir sig Ikea - eldhúsinnréttingu á vefnum "Vinna með litlum fyrirvara" og það gekk svona fyrir sig: "Það...

BÆJARINS BESTU Á RÉTTAN STAÐ

Tímamót urðu í sögu Reykjavíkur þegar pylsuvagn Bæjarins bestu var hífður upp og fluttur á sinn rétta stað í Tryggvagötu en hann var fluttur yfir götuna vegna...

Sagt er...

SAGT ER…

Töff tvenna á toppnum.

Lag dagsins

MAMA CASS (77)

Cass Elliot (1941-1974), stóra stelpan í söngkvartettingum Mamas & The Papas, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 77 ára en lést í tónleikaferðalagi í London...