RÚSSÍBANAREIÐ ÞÓRÐAR MÁS EFTIR HRUNIÐ
Af leikvelli fjármálalífsins:
---
Þórður Már Jóhannesson, einn af höfuðpaurum hruns fjármálageirans árið 2008, hlýtur að upplifa sig í eilífum rússíbana. Tólf árum eftir að fjárfestingarfélagið Gnúpur, sem Þórður...
GOLF Á GRANDA
Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson hafa sótt um að setja upp golfherma á Eyjarslóð 9 á Granda og til þess stofnað Golffélagið.
Rannveig rekur Sandhótel á...
UPPREISN Í BANDARÍKJUNUM
Steini pípari sendir myndskeyti:
---
Nú er heimurinn agndofa vegna hættu á uppreisn í Bandaríkjunum. Deilan snýst ekki um vinstri og hægri. Hún snýst um einangrunarstefnu eða samvinnu, baráttu...
HAMAL OG SHERATAN SKÆRUSTU STJÖRNURNAR Í HRÚTNUM
Mars fjarlægist en Máni vex á kvöldhimninum. Fyrir ofan Mars eru Hamal og Sheratan, skærustu stjörnurnar í Hrútnum. Báðar eru í um 60 ljósára fjarlægð frá Jörðu...
ÚTBRUNNIR DÓMARAR
Dr. Bjarni Már Magnússon prófessor við lagadeild HR kastar fram eldfimri tilgátu um dómara:
"Almenn hæfisskilyrði dómara, eins og þau hafa þróast eru uppskrift að burn out í...
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ENDURNÝJAR LEIKARAHÓPINN RAFRÆNT
Þjóðleikhúsið vinnur nú að undirbúningi næsta leikárs og í þeim tilgangi er kallað eftir umsóknum um stöður leikara við húsið. Nú í fyrsta sinn er kallað eftir...
VALDIÐ (Á AÐ VERA) FÓLKSINS
Steini pípari sendir myndskeyti:
---
Stór hluti af þjóðfélagsumræðunni fer fram á samfélagsmiðlum sem eru í fárra manna eigu. Engum finnst það athugavert að þeir geti stjórnað því hvað...
LÖGFRÆÐINGUR GLEYMDI SVITALYKTAREYÐI OG ENDAÐI Á SLYSÓ
"Setti ekki á mig svitalyktareyði í morgun því ég var á leiðinni í sund og ætlaði bara að setja eftir á. Datt á leiðinni og endaði upp...
MISTÖK AÐ STYTTA VINNUVIKUNA
Skeyti frá opinberum starfsmanni:
---
"Mikið hrikalega er þessi stytting vinnuvikunnar misráðin. Til að komast fyrr heim úr vinnunni er búið að fórna kaffitímum og stytta matartíma niður í...
RÍFA GUÐJÓNÓ Í ÞVERHOLTI
Byggingin í Þverholti 13 sem hýst hefur prentsmiðju GuðjónÓ um áratugaskeið heyrir brátt sögunni til. Sótt hefur verið um leyfi yfirvalda til að rífa húsið og byggja...
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...