BJÖRK Á CAFE PARIS

Túrista rak í rogastans þegar þeir áttuðu sig á því að stórstjarnan Björk væri meðal gesta á Cafe Paris við Austurvöll á föstudgskvöldið. Ferðamennirnir og aðrir gestur héldu...

GUÐJÓN HEITINN ÖMMUBRÓÐIR VARAFORMANNSINS

Guðjón A. Kristjánsson, fyrrum sjálfstæðisorkólfur fyrir vestan og formaður Frjálslynda flokksins, er látinn og blessuð sé minning hans. Ekki er það alkunna að Guðjón var ömmubróðir nýkjörins varaformanns...

DANSKA BRÖD & CO HÆTT STARFSEMI

Úr bisnissdeildinni: --- Hið upprunalega Brauð & Co, danska Bröd & Co hefur hætt starfsemi. Fyrirtækið var stofnað árið 2013 og hefur gengið í gegnum fjárhagslega erfiðleika í gegnum...

BILUÐ AFSÖKUNARBEIÐNI

Þessi bíl stóð ólöglega á hafnarsvæðinu við Hörpu í allan dag. En afsökunarbeiðnin í framrúðunni bætti það upp. Bílstjórinn reyndi sitt besta og ekki er hægt að...

ERIC CANTONA Í ÖLVERI: ÁFRAM ÍSLAND!

Benjamín Hallbjörnsson knattspyrnuáhugamaður var í nýju landsliðstreyjunni þegar hann hitti fótboltagoðsögnina Eric Cantona á sportbarnum Ölver í Glæsibæ og kenndi honum að segja Áfram Ísland! Eric Cantona gerði...

ÓLAFUR OG MARILYN MONROE

Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrum borgarsjóri í Reykjavík, er óþreytandi við að rifja upp gömul kynni við helstu kynbombur heims þegar hann sjálfur var að fá...

FÉLL Á GÖNGUSTÍG – BORGIN SKAÐABÓTASKYLD

Reykjavíkurborg þarf að greiða Stefáni John Bolon Stefánssyni 3.100.000 krónur í málskostnað og er skaðabótaskyld samkvæmt dómi Héraðsdóms þar sem segir: Viðurkennd er skaðabótaskylda Reykjavíkurborgar til að greiða...

FRÉTT DAGSINS Í PÉTURSBÚÐ

Elín Dögg Baldvinsdóttir hefur áhuga á fjölmiðlun og stundar hana með sínu lagi í Pétursbúð á Ránargötu þar sem hún vinnur í verslun foreldra sinna. Á hverjum degi...

KÖKUSMAKK Í COSTCO

Eybjörg Guðnadóttir býr í Borgarnesi og brá sér í Costco á sunnudaginn. Hún keypti flottan kökukassa handa dætrum sínum en varð hissa þegar hún opnaði hann: "Ég var...

LETTAR OG NETTAR

Lettnesku tónlistakonurnar Dr.Dzintra Erliha, píanó, og Emma Aleksandra Bandeniece, selló, halda tónleika í Hannesarholti á Grundarstíg, laugardaginn 17. mars kl. 15:00. Tilefnið er 100 ára afmæli sjálfstæðis Lettlands....

Sagt er...

SAGT ER…

...að Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi hafi fellt dóm sinn um olíufyrirtækið N1: Lýsi yfir: öllum viðskiptum mínum við N1 er lokið (og þau hafa verið...

Lag dagsins

GÍSLI RÚNAR (65)

Gísli Rúnar Jónsson leikari og skemmtikraftur er afmælisbarn dagsins (65). Hér syngur hann lag af plötunni Algjör sveppur sem heitir einmitt Afmæli. https://www.youtube.com/watch?v=2TEAI2CfrNg