DELTA DAGLEGA TIL MINNEAPOLIS

Delta Air Lines byrjar að fljúga á ný milli Íslands og Minneapolis næstkomandi föstudag, 24. maí og verður flogið daglega til 3. september. Þetta er þriðja sumarið...

CHANNING TATUM OG JESSE J Í BANKASTRÆTI

Channing Tatum og Jesse J spókuðu sig í Bankastræti í morgun og spegluðust fallega í útstillingagluggum Cintamani og 66Norður. --- (Ítarupplýsingar: Hann er bandarískur leikari og hún breskt poppstjarna)

HLEMMUR STÆKKAR

Lagður verið fram tölvupóstur á skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar dags. 8. maí 2019 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á hugmyndum leigutaka Mathallar við Hlemm...

16 ÁRA Á 120 KM. HRAÐA MEÐ MÖMMU Í FARÞEGASÆTINU

Sextán ára drengur var stöðvaður á tæplega 120 km hraða skammt austan við Vík í Mýrdal síðastliðinn laugardag. Móðir drengsins var í farþegasætinu og ungt barn í...

SKÝJAGLÓPAR Í LÖGGUNNI

Lögreglan á Suðurnesjum var í eftirlitsferð á Reykjanesi og sendi skeyti til aðalstöðvanna: --- Vitiði hvernig ský verða til?  Við teljum okkur hafa fundið ástæðuna. Ef sumarið ætlar að verða...

MOSSAD MEÐ ÁHYGGJUR AF TENGSLUM HATARA VIÐ ÍSLENSKU UTANRÍKISÞJÓNUSTUNA

Fréttir berast af því að starfsmenn ísraelsku leyniþjónustunnar, Mossad, hafi verið mjög uppteknir af tengslum Hatara við íslensku utanríkisþjónustuna etir að þeir veifuði fána Palestínu í Tel...

SJÓNMENGUN AF HÁSPENNILÍNUM VIÐ GULLFOSS.

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Það eru örfáir staðir á landinu sem laða flesta ferðamenn hingað. Aðal staðirnir eru Gullfoss og Geysir. Það er sorglegra en tárum taki allur...

KÓRINN KLÚÐRAÐI FYRIR MADONNU

Tónlistarmaðurinn og kerfisfræðingurinn Birgir Gunnlaugsson segir að Madonna hafi ekki verið fölsk í skemmtiatriðinu á Eurovision, heldur hafi kórinn sem söng með henni sett hana út af...

SELDU 100 HATARATERTUR

Brauðgerðin Myllan seldi rúmlega 100 sérbakaðar tertur skreyttar með mynd af Höturum fyrir Eurovisionpartý kvöldsins. Fengu færri en vildu en ekki var hægt að kaupa Hataratertuna í...

STÓRU FRÉTTAÞJÓFARNIR

Stóri vefmiðlarnir, mbl.is og visir.is, tóku upp frétt sem hér birtist á eirikurjonsson.is um að Mark Zuckenberg, stofnandi Facebook, væri í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni. Með fylgdi mynd...

Sagt er...

SAGT ER…

Sérfræðingar Deutsche Bank eru alltaf að reikna og nú hafa þeir reiknað út hvar dýrast sé að drekka cappuccino en það er í Kaupmannahöfn...

Lag dagsins

BOB DYLAN (78)

Jæja. Þá er Bob Dylan 78 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=u0Lx3supRTQ