TATTÚ Á HRESSÓ

Sótt hefur verið um leyfi til breytinga á Hressingarskálanum í Austurstræti þannig að veitingasalur verði minnkaður og komið þar fyrir tattústofu. Það er norsk-íslenski auðmaðurinn Jón Stephenson von...

ÍSLENSK ÁSTARSAGA Í NEWSWEEK

Newsweek, eitt þekktasta tímarit Bandaríkjanna, greinir frá íslenskum ástum í grein um Ingvar Má Jónsson og hvernig hann kynntist eiginkonu sinni Sigríði Nönnu Jónsdóttur fyrir aldarfjórðungi -...

ÚTIVISTARKLIPPING Í HAUSTBLÍÐU

Þessi sat í mestu makindum úti á svölum heima hjá sér fyrir ofan Pétursbúð á Ránargötuhorninu og lét klippa sig í haustblíðunni. Vakti þetta athygli ferðamanna sem...

GUNNUHVER – VARÚÐ!

Hvet alla ferðaþjónustuaðila sem ferðalanga á eigin vegum að algerlega sniðganga hinn svo kallaða "veg" sem er í eigu Grindarvíkur og Reykjaness sem liggur að Gunnuhver," segir...

TOLLI SLAPPAR AF

"Það er ekki fyrr en á öðrum degi hvíldar í “listinni að aðhafast ekkert” sem maður finnur fyrir þessari blessun sem fólgin er í því að nálvæmlega...

SKORIÐ Á ÆRSLABELG Í KÓPAVOGI

"Það ríkir mikil sorg í Arnarskóla. Einhver skar gat á ærslabelginn okkar um helgina. Unnið er að viðgerðum þannig að vonandi kemst hann fljótt í notkun aftur...

SLYSAGILDRA Í BOÐI KÓPAVOGSBÆJAR

"Þessi slysagildra er í boði Kópavogsbæjar, sem er í afneitun að það sé eitthvað að," segir  Erlendur S. Þorsteinsson yfirmaður þróunarsviðs CCP tölvuleikjarisans sem heldur úti rafrænni síðu...

MATASYSTKININ VILJA HÆNSNABÚ

Fyrirspurn hefur verið send skpulagsfulltrúa hvort breyta meigu jörðinni Tindstöðum á Kjalarnesi í hænsnabú. Fyrirspurnin er send í nafni Brimgarða ehf. en eigendur þar eru þeir sömu...

DANIR SPONTANT OG SEXY

"Var að fá boð í afmæli hjá dönskum vinum 23. janúar 2023. Þarf að láta vita eigi síður en 15. október hvort ég ætli mér að mæta....

GERVILEIÐTOGAR

"Mér finnst svo hallærisleg þessi þróun þar sem æ fleiri fyrirtæki auglýsa eftir „leiðtogum“. Svona svæfum við orðin og gerum þau merkingarlaus," segir Sverrir Norland rithöfundur og útgefandi: - "Plús...

Sagt er...

BJÓRKRÚSIN HANS BJARNA

Fjármálaráðherra 2021: "Það er mín skoðun að við séum komin algjörlega út í ystu mörk á skattlagningu. Þá er ég einfaldlega að vísa til þess...

Lag dagsins

JÓN AXEL (59)

Jón Axel Ólafsson, einn helsti útvarpsmaður sinnar kynslóðar, brautryðjandi hins frjáls útvarps á Íslandi og nú húsgagnahönnuður í bland við radíóið, er afmælisbarn dagsins...