MILLJÓNASAMNINGUR Í MENNINGUNNI

Undirritaður hefur verið samningur Akureyrarbæjar og Menningarfélags Akureyrar (MAk) um stuðning sveitarfélagsins við starfsemi félagsins næstu þrjú árin. MAk heldur áfram rekstri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, framleiðslu á leiklist...

EYÞÓR Í FÓTSPOR FRELSARANS

Kristilega útvarpsstöðin Omega hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við framboð Eyþórs Arnalds til borgarstjórnar og segir hann útvalinn mann Guðs til starfans. Í framhaldinu hefur þessari mynd verið...

6.891 REYKVÍKINGUR VINNUR HJÁ BORGINNI

Úr Ráðhúsinu: --- Sjálfstæðismenn í borgarráði lögðu fram fyrirspurn nýlega um hvar þeir ættu lögheimili sem ynnu hjá Reykjavíkurborg. Af þeim 9.024 sem vinna hjá borginni búa 6.891 í...

BESTA KAFFIÐ 2018

Kaffifélagið á Skólavörðustíg er með besta kaffið í Reykjavík samkvæmt úttekt tímaritsins Grapevine; Best of Reykjavík 2018. Kemur þetta fastagetum ekki á óvart sem fjölmenna hvern morgun á...

BLÁ Á LÆRUNUM EFTIR BUXUR ÚR COSTCO

Alex Klovnovski, sem starfar við rannsóknir hjá Matvælastofnun, keypti bláar buxur í Costco og varð fyrir bragðið blá á lærunum: "Kvenbuxurnar í Costco eru æði, þægilegar og ódýrar...

BYSSUMESSA Í BANDARÍSKRI KIRKJU

 Kirkjugestir mættu til messu með alvæpni til að undirstrika vilja Guðs um nauðsyn byssueignar til varnar vonsku heimsins. Reyndar voru byssurnar óhlaðnar, flestar af gerðinni AR-15 líkt...

LÚMSK MENGUN Í REYKJAVÍK

Vilmundur Sigurðsson kom keyrandi frá Akranesi til Reykjavíkur í gærkvöldi um níuleytið og leist ekki á blikuna: --- "Ég tók eftir því að mistur var komuð í loftið og...

ISAVIA BREIÐIR YFIR BLEKKINGAR

Akandi flugfarþegi sendir póst: --- Hér var á það bent fyrir þremur dögum að Isavia beiti vísvitandi blekkingum um meintan sparnað af því að panta bílastæði við flugstöðina á...

JAFNRÉTTISDROTTNING FRÁ BREKKU Á INGJALDSSANDI

Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur verið skipuð formaður Jafnréttisráðs. Um sjálfA sig segir hún: "Svolítið um mig; ég hef gaman af því að kenna, grúska, eiga djúpar samræður, ferðast,...

JOHN GRANT GLÍMIR VIÐ ÞÁGUFALLIÐ

Þágufallið í íslensku er að vefjast fyrir tónlistarmanninum og Íslandsvininum John Grant sem spyr skiljanlega: "Afsakið, að ég sé svona leiðinlegur, en: hvenær notar maður þágufall á eftir...

Sagt er...

SAGT ER…

...að verðlaunabækur þriggja ungra höfunda séu komnar út í rafrænu formi undir samheitinu Nýjar raddir í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins en efnt...

Lag dagsins

KYNBOMBAN SEM KRASSAÐI

Kynbomband Jayne Mansfield (1933-1967) er afmælisbarn dagsins; eina manneskjam sem veitti Marilyn Monroe samkeppni á sameiginlegu sviði þeirra. Jayne Mansfield lést í hörmulegu bílslysi...