SJÓNVARPSSTJARNA – UPPSELT!

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður lék eitt aðalhlutverkið í kosningasjónvarpi Ríkisútvarpsisns og gerði með glans. Hún var reyndar nýkomin af bókamessu í St. Malo í Frakklandi þar sem...

MEXÍKÓSKT Á ÆGISÍÐU

"Það eru spennandi þreifingar í gangi en ekkert frágengið," segir Rakel Eva Sævarsdóttir veitinkona og eigandi Borðsins sem rekið hefur verið á Ægisíðu 123 í tvö ár;...

ÞARF AÐ GREIÐA ARIONBANKA 55 MILLJÓNIR

Magnús Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Sparisjóðs Siglufjarðar og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð, var í gær sakfelldur í Hæstarétti vegna fjárdráttar sem samtals nam 56.284.454 krónum, umboðssvika upp á...

KOSNINGAMYND DAGSINS

Þessi mynd af skemmdu malbiki í Reykjavík fer eins og eldur í sinu um Netheima; tekin af Gunnari Þórarinssyni sem segir: "Þetta mun vera hinn skelfilegi Holu-Hjálmar". Kosningaáróðurinn...

PÉTUR KEYPTI PYLSUBARINN

Fréttaritari í Hafnarfirði: --- Knattspyrnukappinn eitilharði úr FH - Pétur Viðarsson - hefur fest kaup á einum rótgrónasta matsölustað Hafnarfjarðar, Pylsubarnum við Fjarðargötu. Sá hefur verið starfræktur í allavega...

LÖGHEIMILISRUGL Í RANGÁRÞINGI

Lögheimilisskráning á Ströndum hefur borið af í stjórnmálaumræðunni í aðdraganda kosninga og því þetta: --- Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri á Hellu í Rangárþingi ytra býr á Hvolsvelli sem er í...

HRÓKURINN FÆR 3 MILLJÓNIR FRÁ BORGINNI

Borgarráð samþykki í dag að styrkja Skákfélagið Hrókinn um 3 milljónir króna vegna 20 ára afmælis félagsins. Styrkurinn mun nýtast til margvíslegra verkefna en skákfélagið mun meðal...

ER BJÓR SVONA HOLLUR?

Áróður fyrir daglegri brjórdrykkju er gífurlegur og gefur rökum andstæðinga bjórsins ekkert eftir. En er þetta satt? Smellið á þetta: https://www.facebook.com/jerseydemic/videos/1788013814827462/

ATLI FANNAR Á DV-SVEIMI

Fréttaskot: --- Það hriktir í fjölmiðlaheiminum og margir miðlar eiga í vandræðum. Líklegt er að sameiningar verði áberandi á næstunni og samstarf einstakra miðla. Þannig hefur Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri...

ÓMAR AÐ DRUKKNA Í FRÉTTASKOTUM

"Ég er að fá pósta og símtöl nánast daglega með ábendingum um fréttir sem fólk vill láta taka fyrir," segir Ómar Einarsson eigandi vinnuvélafyrirtækisins Kveikur en Ríkisútvarpið...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þessir mánudagar séu alltaf eins.

Lag dagsins

TROMMARI STUÐMANNA (65)

Ásgeir Óskarsson trommuleikari Stuðmanna með meiru er afmælisbarn dagsins (65). Enginn slær taktinn betur en hann. https://www.youtube.com/watch?v=wMfTHtGR02M