EINS LANGT FRÁ REYKJAVIK OG HUGSAST GETUR…

Sex kílómetra viðlegukanntur og 12 ferkílómetra hafnarsvæði er í pípunum eins langt frá Reykjavík og hugsast getur - í Finnafirði á Langanesi. Smellið hér.

TÖLVUPÓSTURINN SEM SETTI ORKUVEITUNA NÆSTUM Á HLIÐINA

Þarna byrjaði það. Tölvupósturinn sem hratt öllu af stað og setti Orkuveituna næstum á hliðina og kostaði hana á annað hundrað milljónir í rannsóknarkostnað. Bjarni Már Júlíusson, brottrækur...

CHILLI CON CARNE Á ALÞINGI Í DAG – 680 KRÓNUR

Samkvæmt upplýsingum úr eldhúsi Alþingis er chilli con carne nautahakksréttur með hvítlauksbrauði á hádegisverðarseðli dagsins. Aspassúpa á undan. 680 krónur. --- Frétt okkar um verðlagningu í mötuneyti Alþingis, samanborið...

HJÓNABANDSGALDUR

Fyrir nákvæmlega fjórum árum, 20. nóvember 2014, kom þetta Séð og Heyrt út, tileinkað langlífi hjónabanda þeirra sem lengi hafa hrærst í íslenskum skemmtanaiðnaði. Á þessu höfðu...

19 AF 100 KRÓNUM Í VASA NÁMSMANNA

„Háskólanemi A með 1.800.000 í árstekjur getur tekið 1.270.000 krónur í námslán og hefur 3.070.000 krónur í ráðstöfunartekjur á ári. Háskólanemi B með 4.600.000 (2,5x hærri) í árstekjur...

BORGARSTARFSMENN LEGGJA UPP Á GANGSTÉTT

"Nei, borgarstarfsmenn mega ekki leggja upp á gangstéttum," var svarið sem glöggur bifreiðaeigandi fékk þegar hann sendi löggunni eftirfarandi póst með myndum: "Hafa starfsmenn Reykjavíkurborgar sérstaka heimild í...

LAUFABRAUÐSOKUR Í BÓNUS – “ÞAÐ HEFÐI JÓHANNES ALDREI GERT!”

"Er eðlilegt að ca 10-15 verksmiðjuframleidd laufabrauð í plastboxi kosti hátt í 2000 kr - og það í Bónus? Kostar hráefnið og vinnan virkilega svona mikið?," spyr...

VIGDÍS VILLL 1. DES FREKAR EN 17. JÚNÍ

Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands vill að 1. desember, fullveldisdagurinn, verði þjóðhátíðardagur Íslendinga frekar en 17. júní. Kom þetta fram í sjónvarpsþættinum Fullveldisöldin í Ríkissjónvarpinun í kvöld. Þar...

SÓLEY MEÐ ÁFALLASTREITURÖSKUN

„Ég er með áfallastreituröskun sem lýsir sér þannig að ég les fjölmiðla á hverjum morgni með ís í maganum. Ég veit aldrei hverjar skoðana minna verða fjölmiðlamatur,“...

KONAN Á KASSANUM

Borist hefur myndskeyti frá fundi Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga þar sem varaformaður flokksins og menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, stendur á kassa frá Sölufélagi garðyrkjumanna og heldur ræðu. Sigurður Ingi formaður...

Sagt er...

SAGT ER…

...að borist hafi póstur: "Ungar konur sem venja konur sínar í Breiðholtslaug eru orðnar langþreyttar á dónatali og dónaköllum sem venja komur sínar í Breiðholtslaug  frá...

Lag dagsins

SADE (60)

Söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (60). Fædd í Bretlandi af nígerískum ættum og hafði getið sér gott orð sem tískuhönnuður og módel þegar hún...