BÖMMER Á BAKKA

Túristi í hvalaskoðun tók þessa mynd fyrr í vikunni af kísilverinu á Bakka við Húsavík sem gangsett var í vor við hátíðlega athöfn. Engu er líkara en kviknað...

MENNINGARMISTUR Á AKUREYRI

Ungir sem aldnir nutu kyrrðarinnar í ljósum prýddum Lystigarðinum á Akureyri þegar Akureyrarvaka var sett í gærkvöldi. Formaður stjórnar Akureyrarstofu, Hilda Jana Gísladóttir, setti vökuna, Þórgnýr Dýrfjörð,...

SNIÐGANGA STRÆTÓ Á SKAGA

Lesendabréf: --- Við erum hér nokkuð mörg sem ætlum að sniðganga Strætó í kjölfar þess að Tómasi Andréssyni og Svavari Garðarssyni, drottningarbílstjórum, var sagt upp en við vorum ánægð...

GLEÐI + EGG = ÁVÖXTUR

Þetta er fallegasti vegvísir á landinu; vísar til stóru steineggjanna sem listamaðurinn Sigurður Guðmundsson hefur raðað upp við sportbátahöfnina á Djúpavogi. Þegar gleði og egg fara saman má...

EKKI GLEYMA SKYRI BERGÞÓRU

Fréttir herma að vísindamenn hafi fundið eldgamamlan ost í útlöndum - sjá hér - en væntanlega hefur þetta verið mygluostur. En íslendingar voru auðvitað á undan að finna...

UNDARLEGUR BÁTUR Í KÓPAVOGI

Fréttaritari á heilsubótargöngu: --- Þessi stórundarlegi bátur stendur á hafnarbakka í Kópavogi (já, það er höfn í Kópvaogi).  Erfitt er að átta sig á því hvaða hlutverki báturinn gegnir (eða...

STÓÐ GJÖRSAMLEGA Á GATI

Þessi þátttakandi í spurningaleik í bandarískum sjónvarpsþætti stóð algjörlega á gati og augun stóðu á stilkum þegar haann fékk þessa spurningu upp á skjáinn: Hvaða íslenskur bær er...

BESTA PIZZAN Á SEYÐISFIRÐI

Það getur borgað sig að aka rúma 25 kílómetra yfir Fjarðarheiði frá alþjóðaflugvellinum á Egilsstöðum til þess eins að fá sér pizzu á Seyðisfirði. Í menningarmiðstöðinni Skaftfelli hefur...

BILL GATES HRÆDDARI VIÐ MOSKÍTÓ EN HÁKARLA

Bill Gates, ríkasti maður í heimi, er hrædddari við moskítóflugur en hákarla enda veit hann sem er að móskítóflugur drepa fleira fólk daglega en hákarlar á hundrað...

AFMÆLISVEISLA HELGARINNAR

Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar, verður sett í Lystigarðinum á föstudagskvöld með rómantískri rökkurró. Aðrir hápunktar helgarinnar eru meðal annars opnun á nýju og miklu stærra Listasafni í Listagilinu...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þegar Tommi minnist vina sinna er eftir því tekið.

Lag dagsins

KRISTJÁN DANAPRINS (13)

Kristján Friðriksson, elsti sonur Friðriks ríkisarfa í Danmörku og Mary konu hans, er afmælisbarn dagsins, orðinn 13 ára. Kristján prins er annar í röð...