BREIÐHOLTIÐ MEÐ AUGUM MEISTARANS

 111 - ný ljósmyndabók Spessa þar sem Breiðholtið og stoltir íbúar þess birtast í öllum sínum fjölbreytileika er væntanleg í verslanir. Myndirnar eru uppistaðan í sýningu hans...

FJÖLMIÐLABÓK RITSKOÐUÐ

"Það þurfti að stytta bókina úr 600 síður í 450 svo hún myndi sóma sér í kilju-formatinu. Ég krassaði á endasprettinum og tók ekki þátt í styttingunum...

HÓTEL VIÐ GOÐAFOSS Á 170 MILLJÓNIR

Gistiheimilið Fosshóll stendur við þjóðveg 1 við bakka Goðafoss í Skjálfandafljóti.  Þar hefur verið rekin veitingarsala og gistihús frá árinu 1927.  Frá 1997 hefur staðurinn verið í...

DIN & TONICS Á GRUNDARSTÍG

Din & Tonics koma fram í Hannesarholti á Grundarstíg í Reykjavík fimmtudagskvöldið 31. maí kl. 19:30. Tónleikar Din & Tonics karlakórsins frá Harvard er viðburður á Íslandi. Kórinn...

LITRÍKA KYNSLÓÐABILIÐ

Fyrir 50 árum lágu blómabörn hippatímans á baðströndum í litríkum sundfötum og hirtu lítt um að vera tönuð. Nú liggja jafnaldrar samtímans útflúraðir skrauti á holdi og sundfötin...

MARTRÖÐ AÐ MORGNI

Sumir dagar byrja verr en aðrir. Verið var að draga þennan bíl á brott af bílastæði borgarinnar við Bergstaðastræti klukkan 09:00 í morgun á meðan bílstjórinn svaf...

DANÍEL VINNUR KAUPLAUST TIL AÐ GLEÐJA

Úr Breiðholtinu: --- „Þetta er alveg einstakt og ég efa að það hafi margir gefið vinnu sína svona," segir bílstjóri hjá Kynnisferðum um Daníel V. Ólafsson starfsmann Strætó og...

SJÓNVARPSSTJARNA – UPPSELT!

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður lék eitt aðalhlutverkið í kosningasjónvarpi Ríkisútvarpsisns og gerði með glans. Hún var reyndar nýkomin af bókamessu í St. Malo í Frakklandi þar sem...

MEXÍKÓSKT Á ÆGISÍÐU

"Það eru spennandi þreifingar í gangi en ekkert frágengið," segir Rakel Eva Sævarsdóttir veitinkona og eigandi Borðsins sem rekið hefur verið á Ægisíðu 123 í tvö ár;...

ÞARF AÐ GREIÐA ARIONBANKA 55 MILLJÓNIR

Magnús Jónsson, fyrrverandi skrifstofustjóri Sparisjóðs Siglufjarðar og forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð, var í gær sakfelldur í Hæstarétti vegna fjárdráttar sem samtals nam 56.284.454 krónum, umboðssvika upp á...

Sagt er...

SAGT ER…

...að ef Donald Duck er snúið á hvolf kemur í ljós annar Donald - Trump.

Lag dagsins

KEITH MOON (73)

Keith heitinn Moon (1946-1978) trommuleikari Who hefði orðið 73 ára í dag. Hann brenndi lífskerti sitt hratt og lést aðeins 32 ára. Hann kom...