KOLBRÚN SEGIR UPP Á DV

"Þetta er allt í góðu, engin illindi enda væri það ekki við hæfi svona rétt fyrir jól," segir Kolbrún Bergþórsdóttir sem sagði upp störfum sem annar tveggja...

MANNÚÐ BÍLASTÆÐASJÓÐS

Bílastæðasjóður sýnir mildi og mannúð á aðventunni og aðvarar bílstjóra frekar en að sekta. Muna elstu bílstjórar ekki slíkt verklag hjá stofnuninni sem þekkt er fyrir að fara...

AURABLÚS Á AÐVENTU

Magnús Eiríksson er ekki aðeins eitt besta tónskáld þjóðarinnar heldur einnig topp textaskáld. Frægur er Gleðibanki hans, sem var reyndar saminn sem hægur blús en spíttaður upp fyrir...

ÚTLENDINGASTOFNUN GREIÐIR 5 MILLJÓNIR Í HÚSALEIGU

Útlendingastofnun greiðir fimm milljónir á mánuði í húasaleigu fyrir hálfa efri hæð í húsnæði á Bíldshöfða sem ætlað er hælisleitendum. Aðrir eigendur í húsinu fóru fram á lögbann...

VINSTRI VÆNIR

Borist hefur póstur frá vinstri: --- Í kjölfar myndunar nýrrar ríkisstjórnar hafa margir flokksmenn sagt sig úr Vinstri grænum þar sem flokkurinn þykir hafa brugðist vinstri hugsjóninni með því...

LITLIR KVENRÁÐHERRAR

Á myndinni hér að ofan má sjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á tröppum Bessastaða eftir að hún tók við völdum. Myndin er fótósjoppuð af Jóhannesi Benediktssyni, syni Benedikts fyrrum...

RITSTJÓRI STUNDARINNAR Í FEGURÐARSAMKEPPNI

Fjölmiðlakonan Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín á fjölmiðlum, en hún starfar nú sem ritstjóri Stundarinnar, miðils sem hún tók þátt í að...

PARTÝ HJÁ KVENNALISTANUM

Kvenfrelsisbaráttan hefur tekið á sig ýmsar myndir hér á landi. Þessi mynd var tekin á skemmtikvöldi hjá Kvennalistanum fyrir mörgum árum. Þarna hefur verið mjög gaman.

KOLLA HISSA Á DV

"Ég spyr mig sjálfa hvað sé að gerast," segir Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV um ráðningu meðritstjóra síns, Kristjóns Kormáks, sem aðalritstjóra DV og miðla fyrirtækisins. "Ég er hissa...

PAKKAFERÐIR TIL RÚSSLANDS KOMNAR Í SÖLU

Boltaballið er byrjað - bara að bóka - hér!

Sagt er...

SAGT ER…

...að tískan taki á sig ýmsar myndir - stolin og stæld.

Lag dagsins

Tónlistarmaðurinn Tom Petty hefði orðið 68 ára á morgun en hann lést fyrir sléttu ári í Los Angeles vegna mistaka við inntöku lyfseðilsskyldra lyfja....