Engin bréf til að sýna

Sagt er...

GJALDÞROTA HÆNUR

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: --- Landnámshænur verpa greinilega ekki gulleggjum. En af hverju voru engar hænur í þrotabúinu? Kannski löngu komnar á grillið?

Lag dagsins

JÓN ÓLAFS (66)

Athafnamaðurinn Jón Ólafsson er afmælisbarn dagsins (66). Hann flaug utan til London fyrr í vikunni í fullum hlífðarbúnaði við hæfi eins og sjá má....