VÁ! ÉG ER TILNEFNDUR…

"Vá! Ég er tilnefndur til ALMA-verðlaunanna," segir Ævar vísindamaður og er alveg í skýjunum. "Þetta er einstaklega töff." ALMA er skamamstöfun fyrir Astrid Lindgren Memorial Award og eru...

ÁSDÍS RÁN Í BOLTANUM

Ísdrottningin Ásdís Rán er í mörgum viðtölum þessa dagana vegna HM og nýtir þau vel til að kynna vörur sínar og sig. Alltaf með bolta. Hún er á...

MARTRÖÐ AÐ MORGNI

Sumir dagar byrja verr en aðrir. Verið var að draga þennan bíl á brott af bílastæði borgarinnar við Bergstaðastræti klukkan 09:00 í morgun á meðan bílstjórinn svaf...

ÞORRABLÓT MIÐFLOKKSINS Í FJÖRUKRÁNNI

Það var líf og fjör í þorrablóti Miðflokksins í Fjörukránni í Hafnarfirði um helgina. Vigdís Hauksdóttir veislustjóri, formaðurinn lék við hvern sinn fingur og allir í góðu...

ÓÞEKKJANLEGUR FORSTJÓRI ISAVIA

Sveinbjörn Indriðason, nýráðinn forstjóri Isavia, hefur tekið hamskiptum á örfáum árum. Hann er óþekkjanlegur frá því sem var eins og hér má sjá. Til vinstri er hann...

ÍSLAND VANDRÆÐALEGA UNDIRMANNAÐ

"Ég fæ það ekki til að ganga upp hvernig við getum horft á þorp leggjast í eyði um allt land vegna fámennis og fólksflótta en á sama...

SKAUT ÞRÍFÆTTA TÓFU

Benjamín Berg Halldórsson er ýmsu vanur, þaulreynd skytta og refaveiðimaður, en var furðu lostinn í síðustu viku þegar hann skaut þrífætta tófu. "Það var vel gróið fyrir stúfinn...

PÁSKASPRENGJA TÚRISTANNA

Mikil ánægja ríkir hjá ferðaþjónustuaðilum með þann mikla straum ferðamanna sem lagt hefur leið sína um Suðurland um páskana og telja að met verði slegið í fjölda...

BÆJARINS BESTU Í BREIÐHOLTIÐ

Borist hefur póstur: --- Yfirgnæfandi líkur eru talar á því að Bæjarins bestu opni sjötta stað sinn í Reykjavík og þá í þjónustu - og biðsal Reykjavíkurborgar að Þönglabakka...

FORRÉTTABARINN Í HALL OF FAME

Forréttabarinn á Nýlendugötu hefur verið innvígður í Hall Of Fame (frægðarhöll) TripAdvisor, heiður sem aðeins er veittur þeim sem hafa stöðgugt fengið góðar umsagnir viðskiptavina í fimm...

Sagt er...

NÝTT MERKI!

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (XO) hefur látið hanna merki fyrir sig, sjá meðfylgjandi mynd. Merkið er í höfuðlitunum, einfalt og stílhreint. Rauður og blár kross fyrir framan gulan og...

Lag dagsins

ROY

Tónlistargoðsögnin Roy Orbison (1936-1988) er afmælisbarn dagsins en hann lést langt fyrir aldur fram aðeins 52 ára. Hann var nógu stór til að vera...