BORGARSTJÓRI FÉKK ÁFALL

Degi B. Eggertssyni borgarstjóra er brugðið. Lýsingar íþróttakvenna á samskiptum við eldri menn og þjálfara í æskulýðsstarfsemi íþróttafélaga, sem að mestu er borin uppi af sveitarstjórnum, slá...

#METOO JAFNAST Á VIÐ FRÖNSKU BYLTINGUNA

Áberandi í umræðunni um aðgerðir vegna kynferðislegrar áreitni er að félagasamtök og alls konar hópar og atvinnugreinar miðli upplýsingum sín á milli um varasama karlmenn. Talað er...

UMDEILDUR RÍKISFORSTJÓRI

Póstur úr Leifsstöð: --- Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia á það til að stíga í drullupolla við stjórn á þessu hratt vaxandi ríkisfyrirtæki, sem rekur alla flugleiðsögu og flugvelli...

ORÐLJÓTIR GREINDARI OG SÆLLI

Erlendir vísindamenn telja sig hafa komist að því að fólk sem bölvar mikið sé að öllum líkindum greindara en annað fólk. Það hafi meiri orðaforða sem tengist...

JOHN GRANT GLÍMIR VIÐ ÞÁGUFALLIÐ

Þágufallið í íslensku er að vefjast fyrir tónlistarmanninum og Íslandsvininum John Grant sem spyr skiljanlega: "Afsakið, að ég sé svona leiðinlegur, en: hvenær notar maður þágufall á eftir...

HREINLÆTISVÖKVAR EINS OG AÐ REYKJA PAKKA Á DAG

Hreinlætisvökvar í sprayformi geta haft jafnslæm áhrif á lungun og það að reykja pakka af sígarettum á dag í 10-20 ár. Vísindamenn vara við þessu, hafa áhyggjur og...

KÚBA Í SKAMMDEGINU

Úrval útsýn býður upp á ævintýraferð til Kúbu í svartasta skammdeginu 3. til til 10. febrúar. Fjöldi gististaða í boði; ódýrast er á Sevilla Havana (299.900 kr.) en...

KUNNA EKKI AÐ PARKERA VIÐ COSTCO

Paulina Gro birtir myndir af Íslenskum bíleigendum sem kunna greinilega ekki að parkera bílum sínum á bílastæðum hjá Costco. Hún segir: "Thank you for parking in the middle...

Costco snilld hjá Nettó

Í verslunum Nettó gefur að líta Sanpellegrino gosdrykki úr Costco. Appelsínu og sítrónugos í dósum. Þegar litið er á verðmiðann í Nettó sést að þar starfa snillingar, sannkallaðir...

ÓLI ÍS TIL GRINDAVÍKUR Á ÖSKUDAGINN

Ólafur Ísleifsson þingmaður Flokks fólksins verður í milliðalausi spjalli við morgungesti veitingahússins Bryggjan í Grindavík klukkan 9:00 á miðvikudaginn - öskudag. "Milliliðalaust" heitir regluleg uppákoma á Bryggjunni en...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi hafi fellt dóm sinn um olíufyrirtækið N1: Lýsi yfir: öllum viðskiptum mínum við N1 er lokið (og þau hafa verið...

Lag dagsins

GÍSLI RÚNAR (65)

Gísli Rúnar Jónsson leikari og skemmtikraftur er afmælisbarn dagsins (65). Hér syngur hann lag af plötunni Algjör sveppur sem heitir einmitt Afmæli. https://www.youtube.com/watch?v=2TEAI2CfrNg