LEIGUBÍLSTJÓRI REYNDI AÐ TAKA DRUKKNA KONU Á LÖPP

"Leigubílarnir eru ekkert alltaf öruggari," segir Guðný Rp sem kallar sig Studny á Twitter: "Vinkona mín tók bíl heim síðustu helgi, frekar drukkin. Spjallaði heillengi við bílstjórann og...

BÍLASALAR PLATA KAUPENDUR

Steini pípari sendir myndskeyti:--- Jeppi er íslenskun á enska orðinu jeep. Orðið var til af skammstöfuninni gp sem stóð fyrir general purpose eða til allra nota. Þessi skammstöfun var notuð á bíla sem gátu...

TÖFRAÐI FRAM ÍBÚÐ – ÓLÝSANLEG TILFINNING

Hjá yngra fólki þar stundum töfra til að eignast sína fyrstu íbúð. Daníel Erni töframanni tókst það eftir marga galdra og sjónhverfingar: "Eftir 12 ár í klóm hins...

MATARVERÐ Á ÍSLANDI MEÐ HIMINSKAUTUM

Matvælaverð á Íslandi var 41% hærra en að meðaltali innan ESB, 2019.  Lækka mætti matvælaverð verulega með aðild að ESB og fella niður verndartolla og taka upp auknar...

SAMGÖNGUSTOFA SÁTT VIÐ DRÓNA

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Í fréttum nú í fyrradag var viðtal við starfskonu Samgöngustofu. Ekki var hægt að segja að hún væri uppástöndugur bírokrati þvert á móti. Samtalið...

MORGUNHUGLEIÐING FYRRUM BORGARSTJÓRA

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, velti fyrir sér hlutunum í morgun, nývaknaður: --- Líkamstjáning ("body language") verður varla skýrari. Sophia Loren hefur viðurkennt, að hún var að hugsa nákvæmlega það,...

KOLVITLAUS KLUKKA FRAMTÍÐAR

"Eftir ca. 400 milljón ár verður sólarhringurinn í kringum 26 stundir og eftir milljarð ára 30 stundir. Þá þarf sko heldur betur að breyta klukkunni," segir Sævar...

BRÆÐUR TEKNIR Í KENNSLUSTUND

Bræðurnir Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón Magnús Egilsson eru óþreytandi við að gagnrýna sitthvað sem betur má fara í þjóðfélaginu. Vefritið Miðjan.is er óspart nýtt til þess,...

ÍSLENSKA FÓTBOLTAUNDRIÐ Í KILJU HJÁ AMAZON

Bókin um Íslenska fótboltaundrið eða "Against the Elements: The Eruption of Icelandic Football" eftir Matt McGinn er komin út Í kilju á Amazon. Þar eru viðtöl við...

ENGINN VILL KOSTA KVENNABOLTANN

Þessi tilkynning segir allt sem segja þarf. --- SportTV var stofnuð í september 2009 og skapaði sér sérstöðu með netútsendingum frá innlendum og erlendum íþróttaviðburðum. SportTV hefur myndað og sýnt...

Sagt er...

RAUÐA TJILLIÐ

"Ég er með viðgert hjarta og leitaði til læknis um daginn með hjartsláttartruflanir," segir Hulda Hólmkelsdóttir starfsmaður Vinstri grænna og svona gekk læknisheimsóknin: "Læknirinn spurði...

Lag dagsins

DWIGHT YOAKAM (64)

Kántrýstjarnan Dwight Yoakam er afmælisbarn dagsins (64). Einn sá besti á kántrýsviðinu, frá Pikeville í Kentucky. https://www.youtube.com/watch?v=rPMaTf0KU0M