GAMAN Á FJÖLLUM
Steini pípari sendir myndskeyti:
---
Það er ekki ofsögum sagt
að það er gaman á fjöllum,
og það er alveg sama hvort farið er akandi á bíl,
sleða eða...
OPINBER BAKARI Í PRÍVATBISNISS
Bakari sendir póst:
-
Majó Bakari hefur sambönd. Hann bakar brauð og selur sem eru framleidd í eldhúsi Listaháskóla Íslands. Er eðlilegt að mötuneyti opinberra stofnanna séu notuð til...
KASSAKVITTUN TÚRISTANS
Þessi kassakvittun fauk upp Bankastrætið á dögunum líkt og blaktandi lauf í eigin vindi. Augljóslega ættuð frá túrista sem hafði verslað í Icewear 25. júní klukkan 17:51.
---
Derhúfa...
TÖLVUPÓSTURINN SEM SETTI ORKUVEITUNA NÆSTUM Á HLIÐINA
Þarna byrjaði það. Tölvupósturinn sem hratt öllu af stað og setti Orkuveituna næstum á hliðina og kostaði hana á annað hundrað milljónir í rannsóknarkostnað.
Bjarni Már Júlíusson, brottrækur...
VANTAR VERSLUNARVERKFRÆÐI Á LAUGAVEG
"Þó að ég sé fullkomlega sáttur við bíllausan lífsstíl og hugmyndafræðina þar þá verður að halda sig við raunveruleikann þegar þú ert að tala um hagsmuni eins...
300 BÖRN Á BIÐLISTA Í FIMLEIKA
Fimleikafélagið Björk hefur ritað bæjarstjóra Hafnarfjarðar bréf þar sem þess er krafist að leyst verði úr húsnæðisvanda félagsins hið snarasta:
---
"Mikill vöxtur hefur verið hjá félaginu síðustu ár....
TRIXIN Í IKEA (3) – BLÝANTURINN TRYGGIR SÖLUNA
IKEA rýnirinn skrifar
-
Út um allt í IKEA geta viðskiptavinir fengið litla blýanta og minnisblöð til að skrifa niður númer og staðsetningu á vörum sem þeir ætla að...
KJAFTSHÖGG MEÐ KODDAVERI Í H&M
Einstæður karlmaður sem fór í H&M á Hafnartorgi í Reykjavík í gærdag til að kaupa koddaver var síður en svo fyrir vonbrigðum. Hann fann koddaver á 2.500...
STEINI PÍPIR Á HJARTA-TÓMAS
Þorsteinn Ásgeirsson, Steini pípari, svarar hér Tómasi Guðbjartssyni, landsþekktum hjartalækni, sem beitir sér í ræðu og riti gegn væntanlegri Hvalárvirkjun sem skekur samfélagsumræðuna þó fæstir viti út...
ÞETTA ER EKKI HÆGT
"Fór út í góða veðrið til að sækja vistir og lyf fyrir covid-sjúka fjölskyldu. Það er búið að ryðja gangstéttar á Snorrabraut en til að komast yfir...
Sagt er...
FRAMLENGT Í TOMELILLA
Sumarsýning Páls Sólnes í Palats Galleri Tomelilla í nágrenni Ystad í suður Svíþjóð hefur verið framlengd til 27. ágúst. Opið á föstudögum og laugardögum...
Lag dagsins
CLINTON (76)
Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (76). Hann fær óskalagið Georgy Girl frá 1967 en þá var Clinton 21 árs.
https://www.youtube.com/watch?v=wsIbfYEizLk