HUNDAR BANNAÐIR VIÐ VÍFILSSTAÐAVATN VEGNA VEÐURS

Hundum er bannaður aðgangur í friðlandi Vífilsstaðavatns yfir varptímann tímabilið 15. apríl til 1. júlí. Ákveðið hefur verið að framlengja hundabannið til 1. ágúst nk. vegna seinkunar...

KOSIÐ Í SUMAR SEGJA ÖLDUNGAR

Lesendabréf: --- Öldungaráð  Breiðholtslaugar segir að öruggt sé að kosið verði til Alþingis í sumar. Í öldungaráðinu, sem kemur saman á  hverjum degi í pottinum í Breiðholtslaug á milli...

EYFI BRJÁLAÐUR Í LEIFSSTÖÐ

Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson var að fara til útlanda síðdegis og var ekki ánægður með aðstöðuna í Leifsstöð á háannatíma: "Hver stjórnar eiginlega markaðsmálum í Flugstöð Leifs? Kl. er...

BRÓÐIR FORSÆTISRÁÐHERRA MEÐ GLÆPASÖGU

Ármann Jakobsson, bróðir Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, gefur í næsta mánuði út glæpasöguna Útlagamorðin en kápa bókarinnar er grípandi góð og boðar gott um innihaldið. Ármann Jakobsson er fæddur...

FLUG LÆKKAR 41% EN HÚSNÆÐI HÆKKAR 35%

Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur hefur birt athyglisverða úttekt sem snertir okkur öll: ---  Síðustu 4 ár hefur verð á flugi til útlanda lækkað um 41% ... verð á pósti og...

ÁRAMÓTAKVEÐJA SKÚLA MOG

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen fer brattur inn í nýtt ár, eldhugi sem alltaf sér ljósið, og sendir vinum sínum áramótkveðju: "Gleðilegt ár kæru vinir! 2,8m farþegar og 69% vöxtur...

NÆTURSTRÆTÓ KLIKKAR

Borist hefur póstur: --- Strætó BS gerir nú allt sem hægt er til þess að auka notkun nætustrætóanna sem byrjuðu að ganga um áramótin en eftirspurnin er miklu minni...

BARNABÓKUM SKILAÐ EFTIR 46 ÁR

"Aaaa við vorum að fá frábæra sendingu í pósti! Tvær barnabækur sem átti að skila 4. febrúar 1972 bara 46 árum of seint," segir Arnór Gunnar bókavörður...

UNDARLEGUR BÁTUR Í KÓPAVOGI

Fréttaritari á heilsubótargöngu: --- Þessi stórundarlegi bátur stendur á hafnarbakka í Kópavogi (já, það er höfn í Kópvaogi).  Erfitt er að átta sig á því hvaða hlutverki báturinn gegnir (eða...

FEGURÐIN Á HRAÐBRAUTINNI

Það er ekki alltaf fallegt á Sæbrautinni en í ljósaskiptunum í fyrradag skein sólin svo blítt á Esjurætur að undrun vakti hjá bílstjórum sem æddu um á...

Sagt er...

SAGT ER…

Sérfræðingar Deutsche Bank eru alltaf að reikna og nú hafa þeir reiknað út hvar dýrast sé að drekka cappuccino en það er í Kaupmannahöfn...

Lag dagsins

BOB DYLAN (78)

Jæja. Þá er Bob Dylan 78 ára. Tíminn líður, tíminn bíður ei. https://www.youtube.com/watch?v=u0Lx3supRTQ