SLEGIST UM SÆTIN VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN

Úr kaffistofu Ráðhússins: --- Hart er barist um sæti í borgarstjórn vegna væntanlegra kosninga í Reykjavík. Næsta víst er að hjá Samfylkingunni verði Dagur B. Eggertsson í efsta sæti og...

METSÖLUHÖFUNDUR LJÓÐANNA

Ljóðskáld leyna oft á sér og eitt það mesta sinnar samtíðar, Valdimar Tómasson, er afmælisbarn dagsins, 47 ára. Valdimar setur svip sinn á miðbæjarlífið í Reykjavík þar sem...

SPILLT KRYDDPÍA

Bresk stjórnvöld hjálpa fyrirtækjum á meðan kórónafaraldri stendur með því að greiða 80 prósent af launum starfsmanna til að koma í veg fyrir að fyrirtæki segi þeim...

EDRÚ Í FJÓRA MÁNUÐI Á LEIÐ Í HÚSMÆÐRÓ

Þessa mynd tók stórvinur minn Tobbi heitinn. Þarna vorum við orðnir mjög innilegir vinir enda tók hann alltaf bestu myndirnar af mér," segir Fanney Jónsdóttir sem er...

AFMÆLISBARNIÐ SÓLNES Á SKÍÐUM 83 ÁRA

Júlíus Sólnes prófessor emeritus og fyrsti umhverfisráðherra Íslands skellti sér á skíði í tilefni af því að hann var svo gott sem að verða 83 ára. "Við kipptum...

BÚDAPEST Á TOPPNUM

Budapest hefur verið  valinn topp ferðamannastaður á þessu ári af stofnun sem sér um European Best Destinations (EBD) og staðsett er í Brussel. Það voru 20 staðir sem komust í úrslit...

SORPFRÉTT

Síðustu misseri hafa staðið yfir viðræður  á milli Kölku, Sorpeyðingarstöðvar  Suðurnesja, og Sorpu um hugsanlega sameiningu þessara tveggja fyrirtækja. Niðurstaða Capacent, sem var fengin var til að skoða...

ÁTTA MILLJÓNIR GUFUÐU UPP

Póstur dagsins: --- Í desember síðastliðnum var kynntur samningur á milli Ferðamálastofu og Vesturlandsstofu þar sem kom fram að Vesturlandsstofa átti að fá 21,2 milljónir til reksturs Markaðsstofu Vesturlands.   Í...

GRÁÐOSTASÓSA LISTAMANNSINS

Pétur Gautur myndlistarmaður og sælkeri fór í Krónuna í Hafnarfirði og keypti gráðostasósu með steikinni. Hann varð fyrir vonbrigðum, svo miklum að hann skrifaði kvörtunarbréf til Krónunnar: "Gráðostasósan...

BORGUÐU 8.000 KRÓNUR MEÐ HVERJUM FERJUFARÞEGA

Í júní 2017 hófust siglingar á milli Akraness og Reykjavíkur með ferju sem að Sæferðir útveguðu en þeir voru hlutskarpastir í útboði sem fram fór. Frá júní...

Sagt er...

KLIPPTI EYRAÐ AF ÖNNU VÉLSTJÓRA

Anna Kristjánsdóttir, landsfrægur vélstjóri, búsett í Los Christianos á Tenerife, komst loks í klippingu eftir Covid. Þegar hún sté úr stólnum þótti henni skrýtið,...

Lag dagsins

ÞORGEIR (70)

Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er sjötugur í dag. Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...