WOW VANDRÆÐI

Borist hefur myndskeyti: --- Wow Air hætti við pöntun á stórri breiðþotu sem var búið að mála í þeirra litum. Nú er búið að pússa fjólubláa litinn af að...

TINNA MISSTI TVISVAR AF TENGIFLUGI

Tinna Helgadóttir viðskiptafræðingur er ekki sátt með þjónustu Icelandair enda  hefur hún þurft að bera nokkurn kostnað vegna hennar: "Hvað er málið með að svara engum tölvupóstum eða skilaboðum  á...

I DON’T KNOW!

Lovísa Birgisdóttir leiðsögumaður varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu þegar að hún var í Strætó 5 síðastliðinn föstudag efir hádegi: "Í vagninum var yndisleg, amerísk kona um áttrætt, mjög...

SÓLSKINSDRENGURINN UPPÁHALD FRIÐRIKS ÞÓRS

Vel gengur að þrýsta á um í kerfinu að kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson verði settur á lista þeirra sem njóta heiðurslistamannalauna - sjá frétt hér. Friðrik Þór hefur...

FENGER STJÓRNAR STRÆTÓ

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar strætó var fulltrúi Garðabæjar, Björg Fenger, kosin formaður stjórnar og Hjálmar Sveinsson varaformaður. Af Strætó er þetta hins vegar að frétta: Svo virðist sem...

GNARR AUGLÝSIR GLERAUGU

Í gegnum árin hef ég fengið fjölda gleraugnaumgjarða hjá Sjón gleraugnaverslun og gjarnan í tengslum við einhver verkefni sem ég er að leika í, en Markus Klinger á líklega mesta úrval...

BJARNI ORKA FER Í FRÍIÐ

Bjarni Bjarnason hefur látið af störfum tímabundið sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur eftir "kallaskandal" sem hrist hefur upp í samfélaginu. Um leið auglýsir hann, og Svanhildur eiginkona hans,...

FJÁRMÁLASNILLINGAR Í FIRÐINUM

Fréttaritari í Firðinum: --- Rekstur Hafnarfjarðarbæjar gekk vel á síðasta ári og er hagnaður sveitarfélagsins fyrstu 10 mánuði ársins 1,1 milljarði meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Útsvar er nærri...

EMMSJÉ GAUTI MEÐ NÝJA SKÓ

„Í næsta mánuði fara skór í sölu sem ég er búinn að vinna að í að verða eitt og hálft ár núna frá hugmynd og alla leið...

ISAVIA Á 150 MILLJARÐA

"Miðað við það sem gengur og gerist erlendis er virði Isavia, mjög gróft metið, nálægt 150 milljörðum króna eða þrjú Icelandair," segir Konráð S Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs. "Ebitda...

Sagt er...

SAGT ER…

...að þýska listakonan Magdalena Nothaft opni næsta sunnudag, 24.mars kl. 12-14, sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu en flestar myndirnar sem hún...

Lag dagsins

VERA LYNN (102)

Breska stríðsárastjarnan Vera Lynn er afmælisbarn dagsins; 102 ára hvorki meira né minna og enn lifandi. Hún var eftirlæti og draumur allra breskra hermann...