TÍU BRETTI AF ÓKEYPIS SKÓLAGÖGNUM HURFU

Ókeypis skólagögn sem áttu að berast til Melaskóla í Reykjavík, líkt og í alla aðra skóla samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við A4, skiluðu sér aldrei í Melaskóla. Kom...

SKILNAÐUR SKEKUR SKAFTAHLÍÐ

Fréttablaðið hefur sjósett nýjan vef, frettabladid.is, til höfuðs visir.is, sem hvarf úr eignasafni Jóns Ásgeirs og Ingibjargar konu hans við sölu á stærsta hluta fjölmiðlaveldins þeirra til...

ÓSKADRAUMUR

Vonir eru draumar sem aldrei rætast var sungið á plötu fyrir löngu. En stundum rætast óskirnar.

RÚTA FYRIR SÉRVITRA

Anna Kristjánsdóttir, landsfrægur vélstjóri, hefur auga fyrir því sérstæða eins og hún hefur sannað á ferð sinni um sólarstrendur sem nú stendur yfir. Alt í einu sá hún...

KARLREMBAN Á NETINU

Karlremban tekur á sig ýmsar myndir og flæðir um Veraldarvefinn dag eftir dag, allan ársins hring. Hér er dæmi:

BRASKARAR EYÐILEGGJA ÍSLENSK MENNINGARVERÐMÆTI Í KAUPMANNAHÖFN

Frá fréttaritara í Kaupmannahöfn: --- Frétt: Braskarar eru búnir að kaupa og loka Skindbuksen, Kongen, Parnas og nú á að loka Hviids Vinstue, tók myndir, þetta er svo röng...

MAO KING SIZE

Mao (1893-1976), hinn mikli leiðtogi Kínverja, trónir á stórum stalli víðsvegar í skrúðgörðum í Kína, miklu stærri en styttan af Jóni Sigurðssyni (1811-1879) á Austurvelli enda stærðarmunur...

VINÁTTA VIÐ “FYRRVERANDI” GETUR VERIÐ SIÐBLINDA

Áhugi fráskilinna á að viðhalda vináttu eftir skilnað getur verið til marks um siðblindu segir í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í háskólanum í Oakland í Bandaríkjunum...

BÓNDASONUR SEM VARÐ ELÍTA

"Ég er engin elíta. Ég er bara bóndasonur að norðan alinn upp á venjulegu sveitaheimili," segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis sem var í forsvari fyrir fína...

SIGGA OG GRÉTAR GLÆÐA FASTEIGNAVIÐSKIPTI Á SPÁNI

Póstur frá sólarströnd: --- "Ég skemmti mér alveg konulega," segir eldri borgari sem var á dansleik á Costa Blanca á Spáni með Siggu Beinteins og Grétari Örvars. "Þetta var...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...