LITLIR KVENRÁÐHERRAR

Á myndinni hér að ofan má sjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur á tröppum Bessastaða eftir að hún tók við völdum. Myndin er fótósjoppuð af Jóhannesi Benediktssyni, syni Benedikts fyrrum...

PRÓFESSOR Í ÓJÖFNUÐI

Fyrst voru flestir á Íslandi jafn fátækir, svo urðu flestir jafn vel settir en á þessari öld skaust efnamikil elíta fram úr öllum hinum. Svona lýsir Stefán...

ELLÝ VILL LOSNA VIÐ TATTÚ AF KÆRASTANUM

"Ég gerði mestu mistök ævi minnar fyrir ekki alls löngu. Ég fékk mér húðflúr með nafni þáverandi kærasta. Hvar get ég látið taka þetta af mér?" spyr...

HARALDUR Í HÁVEGUM Í HAFNARFIRÐI

Mikill hugur er í sveitarstjórnarmönnum í Hafnarfirði sem mynda meirihluta bæjarstjórnar Sjálfstæðisflokks og Bjartar framtíðar að halda samstarfinu áfram eftir kosningar og í því skyni hyggjast þeir...

ÓKYRRÐ Í LOFTI HJÁ WOW?

Litla frjálsa fréttastofan birtir fréttaskýringu í morgun undir fyrirsögn í spurningaformi: Er Wow í vanda? Þar segir: --- "Það er óhætt að segja að það hafi ekki komið á...

STÓRÆTTAÐUR UPPLÝSINGAFULLTRÚI

Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og mælist ráðning vel fyrir, þykir nýbreytni þar sem starfinu hafa hingað til gegnt miðaldra, karlkyns blaðamenn. Lára...

LENGSTI REGNBOGI Í HEIMI

Regnboginn var í lofti í níu klukkustundir samfleytt og hefur annað eins ekki gerst síðan  í Sheffield í Englandi 1994. Regnboginn var yfir háskólasvæðinu í Tævan í Kína...

Frumsýning á uppgerð

Stórhýsið Laugavegur 65 hefur verið tekið í gegn frá toppi til táar, allt endurnýjað og sett í upprunalegt horf. Þetta er ein viðamesta viðgerð á húsi við...

BO MEÐ NÝJA PLÖTU

Föstudaginn 1. desember kemur út glæný tvöföld safnplata með Björgvini Halldórssyni sem ber nafnið „Þig dreymir kannski engil: Ballöður Björgvins“. Á plötunni er einnig að finna glænýtt lag...

GEGGJAÐ Í GARÐABÆ

Nýjustu fréttir úr Garðabæ herma að fjöldi miðlungs - og eldri sjálfstæðismanna séu fylgjandi þeirri hugmynd að þrýsta á Gunnar Einarsson bæjarstjóra að taka þátt í leiðtogaprófkjöri...

Sagt er...

SAGT ER…

...að Ríkisútvarpið hafi risið undir menningarhlutverki sínu með viðtali við tónlistarmennina Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson sem voru að gefa út plötu saman....

Lag dagsins

HEBBI (64)

Afmælisbarn dsgsins er dægurstjarnan og tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson (64). Hér með sinn stærsta smell. https://www.youtube.com/watch?v=KQuddDfXzfs