POSTULÍNSBRÚÐKAUP ANDRA SNÆS

"Í dag eru 20 ár síðan við Margrét Sjöfn Torp giftum okkur í Dómkirkjunni rétt fyrir síðustu aldamót," segir Andri Snær Magnason rithöfundur og fyrrum forsetaframbjóðandi í...

FYRIRSÆTUR Í TVO DAGA – SJÁST EKKI Á MYNDINNI

Björn Hróarsson jarðfræðingur og ferðafrumkvöðull og Hildur Snjólaug eiginkona hans sátu fyrir hjá myndlistarkonu í tvo daga en sáust svo varla á myndinni þegar hún var tilbúinn....

HVAÐ NÆST?

Þorrablót kommúnista er auglýst á Neskaupstað, skiljanlegt í sögulegu ljósi og þar sýna klukkurnar í sundlaug bæjarins enn bæði tímann á Íslandi og í Moskvu. En þá hrópa...

BIÐRÖÐ TIL AÐ BORGA SKATT

Biðröðin við vínbúðina á Eiðistorgi náði út á bílastæði á gamlársdag. Þjóðhollir Íslendingar að ná sér í sopann sem inniheldur 75% skatt, 10% gleði og 15% timburmenn.

SJALDSÉÐ SJÓN Á SELTJARNARNESI

Þotan klýfur himinblámann yfir kirkjunni á Seltjarnarnesi líkt og guðlegt tákn um ferð okkar allra sem famundan er fyrr eða síðar.

ÓTTI Í LEIÐ 14

Það getur evrið erfitt að vera seinn og þá sérstaklega ef maður er að keyra strætó. Af þesu hafa farþegar stundum áhyggjur eins og Brynjólfur Jóhann Bjarnason...

KRÓNAN KOSTAR 3 KRÓNUR

Það kostar Seðlabankann þrjár krónur að búa til eina krónu. Þetta kemur fram, reyndar vel falið neðanmáls, í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag sem fjallar um mikla aukningu...

SUNNUDAGSFUGLAR

"Við Katla rákumst á þessa silkitoppu í Mývatnssveit í dag" segir  Eyþór Ingi Jónsson og smellti af mynd. "Þessi einstaklega fallega straumerla (Grey Wagtail) var á Selfossi í...

SÖGULEGUR SMARTKÓÐI

Í dag verða sex nýjar söguvörður vígðar á Oddeyri á Akureyri. Forsagan er sú að á 150 ára kaupstaðarafmæli Akureyrarbæjar árið 2012 var ákveðið að ráðast í gerð...

ALLT Í RUSLI HJÁ STRÆTÓKAFFI

Eftir að leigusamningi var sagt upp og bílstjórar Strætó missu kaffiaðstöðu sína og hvíldarpláss á horni Snorrabrautar efst á Hverfisgötu er þar allt í rusli fyrir utan...

Sagt er...

GJALDÞROTA HÆNUR

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: --- Landnámshænur verpa greinilega ekki gulleggjum. En af hverju voru engar hænur í þrotabúinu? Kannski löngu komnar á grillið?

Lag dagsins

JÓN ÓLAFS (66)

Athafnamaðurinn Jón Ólafsson er afmælisbarn dagsins (66). Hann flaug utan til London fyrr í vikunni í fullum hlífðarbúnaði við hæfi eins og sjá má....