19 AF 100 KRÓNUM Í VASA NÁMSMANNA

„Háskólanemi A með 1.800.000 í árstekjur getur tekið 1.270.000 krónur í námslán og hefur 3.070.000 krónur í ráðstöfunartekjur á ári. Háskólanemi B með 4.600.000 (2,5x hærri) í árstekjur...

BORGARSTARFSMEN LEGGJA UPP Á GANGSTÉTT

"Nei, borgarstarfsmenn mega ekki leggja upp á gangstéttum," var svarið sem glöggur bifreiðaeigandi fékk þegar hann sendi löggunni eftirfarandi póst með myndum: "Hafa starfsmenn Reykjavíkurborgar sérstaka heimild í...

LAUFABRAUÐSOKUR Í BÓNUS – “ÞAÐ HEFÐI JÓHANNES ALDREI GERT!”

"Er eðlilegt að ca 10-15 verksmiðjuframleidd laufabrauð í plastboxi kosti hátt í 2000 kr - og það í Bónus? Kostar hráefnið og vinnan virkilega svona mikið?," spyr...

VIGDÍS VILLL 1. DES FREKAR EN 17. JÚNÍ

Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands vill að 1. desember, fullveldisdagurinn, verði þjóðhátíðardagur Íslendinga frekar en 17. júní. Kom þetta fram í sjónvarpsþættinum Fullveldisöldin í Ríkissjónvarpinun í kvöld. Þar...

SÓLEY MEÐ ÁFALLASTREITURÖSKUN

„Ég er með áfallastreituröskun sem lýsir sér þannig að ég les fjölmiðla á hverjum morgni með ís í maganum. Ég veit aldrei hverjar skoðana minna verða fjölmiðlamatur,“...

KONAN Á KASSANUM

Borist hefur myndskeyti frá fundi Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga þar sem varaformaður flokksins og menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, stendur á kassa frá Sölufélagi garðyrkjumanna og heldur ræðu. Sigurður Ingi formaður...

ÞINGMENN GREIÐA MINNA FYRIR HÁDEGISMAT EN HÁSKÓLANEMAR

"Er rétt að þingmenn, sem eru meðal tekjuhæsta fólks í landinu, greiði minna fyrir hádegismat en háskólanemar?" spyr Óskar steinn Jónínuson Ómarssom, fyrrum fyrrum ritari Samfylkingarinnr og...

FORDÆMALAUS LANDFLÓTTI 2023

Mannfjöldaspá Hagstofunnar spáir fórdæmalausum landflótta 2023-2027: "Hvað sem á að gerast þá, hlýtur það að vera samfara kreppu með svona 1-3% árlegum efnahagslegum samdrætti í 5 ár, nema...

MOURINHO SKOÐAR SKAGAMANN

Skagamaðurinn ungi Arnór Sigurðsson er í níunda sæti yfir bestu knattspyrnumenn heims yngri en 20. Sem kunnugt er var Anór seldjur til Cska Moskva fyrir metfjárhæð frá...

EKKI ERU ALLAR FLUGFERÐIR TIL FJÁR

Flugfréttarinn spáir í loftleiðir: --- Samkvæmt nýjustu fréttum geta íslensk flugfélög nú fengið að fljúga yfir Rússland á leiðinni til Asíu. Það opnar mikla möguleika á að efla Keflavíkurflugvöll...

Sagt er...

SAGT ER…

...að á Íslandi séu 250 ferðaskrifstofur, sagt og skrifað: tvöhundruð og fimmtíu. Það er að segja fyrirtæki með tilskilin leyfi til reksturs ferðaskrifstofu.

Lag dagsins

KÍNVERSKA FORSETAFRÚIN (56)

Peng Liyuan, forsetafrú Kína, er afmælisbarn morgundagsins (56). Ein sú flottasta í heimi, vinsæl dægurlagasöngkona og heillar alla sem nálægt koma, meira að segja...