BRYNDÍSI OG JÓNI BALDVIN VEL TEKIÐ Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU

Hjónin Bryndís Schram og Jón Baldvin fóru í Þjóðleikhúsið um helgina og var vel tekið. Þau skrifuðu svo sameignlega leikhúskrítík eftir að hafa sofið á verkinu: --- Mögnuð upplifun Við...

SJALLAR ÁNÆGÐIR MEÐ SAMFÓ Í SUÐVESTRI

"Nú kýs ég ekki Samfylkingu og sit í framkvæmdastjórn SUS. Hins vegar get ég ekki annað en fagnað því að ungt og efnilegt fólk sé að sýna...

GLASSÚR ÚTRÝMT ÚR VESTURBÆNUM

"Fór í sakleysi mínu í ónefnt bakari og bað um snúð með bleikum glassúr. Uppskar hlátrasköll og “við erum lööööngu hætt með það viltu með karamellu?” segir...

IKEA SELUR UNDIR NAFNI JÓNS AXELS – LÖGFRÆÐINGAR Í STARTHOLUM

IKEA selur smástanda, þvottakörfur, fatahengi, plastdollur og annað undir nafninu JONAXEL, einfalda og hagnýta hluti. Hafa viðskiptavinir sumir ruglað þessu saman við eða tengt við húsgagnahönnun fjölmiðlamannsins...

52 DAGA Í SÓTTKVÍ

Píanósnillingurinn Víkingur Heiðar hefur ekki átt 52 dagana sæla: "Now in Bergen. I love Bergen. I think this is my 52nd day of quarantine since Sept, but who’s...

FREYJA FAGNAÐI SPRAUTUNNI

"Það erfiðasta við Covid19 fyrir mig hefur verið að horfa á fatlað fólk um allan heim deyja í milljónatali. Það hefur verið nístandi áminning um hvað líf...

ÞETTA KAPPHLAUP ER REMBA

"Hefðum við sem sagt átt að segja okkur frá öllu alþjóðasamstarfi og semja beint við lyfjarisana? Olnboga okkur fram fyrir röðina og heimta túrbóbólusetningu á ofdekraðri og...

FJÓRUM SINNUM ÓDÝRARA AÐ TRYGGJA BÍL Í SVÍÞJÓÐ

"Ég á svona bíl Reno árgerð 2018. Sem er nú ekki stórt mál. Það kostar 150.000. kr að tryggja hann hér á landi. Undirvagn er ekki tryggður...

KRUMMI FÆR SÉR MORGUNMAT

"Hrafninn er tækifærissinni og þessi komst nú í feitt. Hann gerði þessari ab-mjólk með eplum og gulrótum góð skil, hann sóðaði sig aðeins út við þetta en...

DAGUR HÆKKAR FASTEIGNAVERÐ Í BRYGGJUHVERFINU

Dagur borgarstjóri heimsótti Bryggjuhverfið við Sundin blá í boð íbúasamtakanna í gær til að opna nýja hjóla- og göngu og tröppustíga  í Bryggjubrekku. Stígarnir stórbæta tenginguna við...

Sagt er...

ANDRÉS MINN!

"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...

Lag dagsins

HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...