EINSTÖK SÝN Í MOSÓ

"Ég efast um að þessar þrjár gæsategundir hafi áður náðst saman á mynd hér á Íslandi, en þetta tækifæri gafst í gær í Mosfellsdalnum," segir Þorfinnur Sigurgeirsson...

ALDURSMET Á BIÐSTOFU

Maður einn var á biðstofu hér í bænum og rakst á  Séð og Heyrt frá árinu 2004 og varð eiginlega orðlaus af undrun. Þó ekki alveg: "Þetta hlýtur...

STEINI PÍPIR UM PÓLITÍK

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Við álitum flest að lýðræði og mannréttindi séu hornsteinn okkar samfélaga og séu einhvern vegin algild og ekkert annað komið til greina. Nú eru...

ANNA: 61 DAGUR Á TENERIFE

Anna Kristjánsdóttir, landsþekktur vélstjóri, eitt sinn karl en nú kona, er ein fjölmargra sem tekið hefur stefnuna á sól og sælu á eftirlaunum frekar en kulda, vosbúð...

CINTAMANI FLÝR 5 MILLJÓNA HÚSALEIGU Í BANKASTRÆTI

Í miðbæjarfréttum er þetta helst: --- Stórverslun Cintamani í Bankastræti er að flytja í miklu minna húsnæði á horni Laugavegs og Klapparstíg (þar sem Gló er á efri hæðinni)....

ÞESS VEGNA ER UBER EKKI Í DANMÖRKU

Fréttaritari í Danmörku: --- Hér er ágæt útskýring á því afhverju Uber er ekki í Danmörku. Ný löggjöf um leigubíla tók gildi í febrúar 2017. Í þessari nýju löggjöf...

EINHLEYPUR PÍRATI NENNIR EKKI Á TINDER

"Orðin einhleyp en nenni ekki á Tinder. Tek við stefnumótapitchi í PM á Facebook eða með bréfadúfum," segir Dóra Björt Guðjónsdóttir sem er oddviti Pírata í borgarstjórn...

RÁÐSTEFNUKOSTNAÐUR VEGNA VELSÆLDAR OG METOO

Borist hefur svar frá forsætisráðuneytinu vegna fyrirspurnar um kostnað vegna tveggja ráðstefna á vegum ráðuneytisins; um velsældarhagkerfið og Metoo: --- Raunkostnaður vegna alþjóðlegrar ráðstefnu um velsældarhagkerfið liggur ekki fyrir...

ÍSKUR TRUFLAR PLÖTUSNÚÐ

"Getið þið smurt vagna 5 og 15 betur," segir Sigrún Skaftadóttir plötusnúður í Kanilsnældum og viðburðarstjóri hjá Háskóla Íslands í pósti til Strætó: "Ég get ekki meir af...

JÓLIN HANS RÓBERTS

Róbert Ólafsson veitingamaður á Forréttabarnum á Nýlendugötu í hjarta Reykjavíkur er í startholunum með árlega jólaveislu sína sem hefst 20. nóvember. "Við verðum með þríréttaða jólaveislu á aðeins...

Sagt er...

SAGT ER…

að Karen Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar sé hugsi - út af stórpólitík: "Fólk furðar sig á því hvers vegna mestu drullusokkarnir ná sér alltaf í sætustu...

Lag dagsins

BERGLJÓT ARNALDS (51)

Fjöllistakonan Berljót Arnalds er afmælisbarn dagsins (51). Hér flytur hún eigið lag, The Arrow of Love: https://www.youtube.com/watch?v=bUreAc73BRc