COSTCO FELLDI NIÐUR ÁLAGNINGU Á GRÍMUM – LÆKKUÐU UM HELMING

Eftir sóttvarnafund þríeykisins þar sem andlitsgríman var fyrst ráðlögð lækkaði Costo verð á andlitsgrímum, 50 í pakka, um helming. Kostuðu 4.639 kr. um mánaðamótin en kosta nú...

RJÓMAKÖTTURINN Í ÁRBÆJARSAFNI

Stórmerkilegur köttur hefur tekið sér bólfestu í Árbæjarsafni, gerir sér dælt við gesti, sérstaklega lítil börn sem hann lætur elta sig í Dillonshús því hann veit alveg...

BORGARLÍNA DRAUMUR Í DÓS

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Það er að vísu nokkuð erfitt að spá um framtíðina en eitt er þó nokkuð víst. Við breytum ekki hegðun fólks auðveldlega. Draumórafólkið sem stjórnar...

SONJA Á SÖGU DAGSINS

Sonja B. Jónsdóttir, landsþekkt fjölmiðlakona og nú myndlistarkennari, á sögu dagsins sem allir verða að lesa: --- Ungt par flutti inn í nýtt hverfi. Næsta morgun, þegar þau voru að...

OBBOSÍ – HANDBREMSA

"Obbosí - handbremsa og allt. Þetta er annars ekkert grín. Gætum að okkur og gerum allt sem við getum í smitvörnum. Gætum sérstaklega að fólki í áhættuhópum....

SAMFYLKINGARKONA VILL 2M HJÁ ÖLLUM

"Fór til Eyja sem var geggjað og allir að virða sóttvarnir og amk 2 metra reglu. Fórum svo að Seljalandsfossi og fullt af erlendum túristum og engin...

HEIMSENDASPÁMENN RÍKISINS

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Sumir menn, sem oftar en ekki eru heimsendaspámenn, og starfa hjá ríkinu átta sig ekki á því að peningarnir verða ekki til í ríkiskassanum. Nú...

VANDRÆÐALEGAR SPRITTGRÆJUR HJÁ N1

Ferðalangur sendir póst: Fólk er hvatt til að þvo hendurnar eða spritta þær til að draga úr smithættu. Flest fyrirtæki og stofnanir eru með sjálfdælandi sprittbrúsa til að...

BURT MEÐ FORSETAEMBÆTTIÐ

Forseti ætti að vera kosinn af meirihluta þjóðarinnar. Það er ekkert að marka síðustu kosningar. Þegar Guðni Th. var fyrst kosinn 2016 þá fékk hann rúlega 39% atkvæða...

PALL ÓSKAR HEIMA!

Helgi Björns gerir það gott með Helgi Heima hjá Símanum, best heppnaða prógramm stöðvarinnar frá upphafi. Nú ættu keppinautarnir að grípa tækifærið í kófinu og bjóða upp...

Sagt er...

GJALDÞROTA HÆNUR

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg: --- Landnámshænur verpa greinilega ekki gulleggjum. En af hverju voru engar hænur í þrotabúinu? Kannski löngu komnar á grillið?

Lag dagsins

JÓN ÓLAFS (66)

Athafnamaðurinn Jón Ólafsson er afmælisbarn dagsins (66). Hann flaug utan til London fyrr í vikunni í fullum hlífðarbúnaði við hæfi eins og sjá má....