KATRÍN Í SORPU

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var mætt seinnipart fyrsta sunnudags í aðventu í Sorpu á Granda með sitt af hverju tagi í endurvinnsluna. Hún sást skutla poka inn í...

DAUÐATRÍÓ Á GRENSÁVEGI

"Tók þessa mynd á Grensásvegi. Þrír á einni rafskutlu og komu á fleygiferð niður Heiðargerðið. Við skulum vera viðbúin fleiri banaslysum þar sem bílstjórar eiga ekki sök....

JÓMFRÚIN – AFPANTANIR VEGNA ÓTTA

Einn vinsælasti veitingastaðir höfuðborgarinnar fyrir jól er Jómfrúin í Lækjargötu. Alltaf pakkfullt á aðventunni og panta þar borð með lögum fyrirvara til að fá - en nú...

HM Í KOLAPORTINU – BRAVÓ!

Kaffihúsið í Kolaportinu sýnir HM-leikina á stærsta breiðtjaldi borgarinnar auk minni skjáa og sitja þar túristar, ekki síður en Íslendingar, og fylgjast með í sófasettum eða barstólum...

STURTUÐU HLASSI AF MÖL Á GANGSTÉTT Í MELGERÐI

"Það kom vörubíll og sturtaði heilu hlassi af möl á gangstéttina fyrir framan hjá okkur. Það er búið að vera þarna í allan dag þannig að ef...

DÝR ÞORRI Í BREIÐHOLTI

ÍR auglýsir Þorrablót sitt víðs vegar á samfélagssíðum sem tengjast Breiðholti. Í auglýsingu er mynd af hljómsveit, skemmtikröftum, veislustjóranum og styrktaraðilum og þá spyr Sindri Sigurfinnsson sem...

GUÐNI MEÐ PUSSY RIOT

Leikdómur lesanda: - Sýning Pussy Riot í Þjóðleikhúsinu í kvöld var kraftmikil og eftirminnileg. Farið var yfir söguna frá mótmælum eða helgispjöllum þeirra í dómkirkjunni, til fangelsunar, frelsunar, heimafangelsis...

ÞORSTEINN MÁNI ENDURBYGGIR ÖMMUHÚS SITT Á DRAFNARSTÍG

Þorsteinn Máni Hrafnsson kvikmyndagerðarmaður sem búsettur hefur verið í Kanada neyddist til að láta rífa húsið húsið á Drafnarstíg 3 vegna myglu en húsið hafði hann keypt...

VÍKINGI HEIÐAR HAMPAÐ Í BOSTON GLOBE

Fjallað er með lofsamlegum hætti um píanósnillinginn Víking Heiðar í stórblaðinu Boston Globe í tilefni tónleika hans þar í borg og Víkingur þakkar fyrir sig: "Thanks to Boston...

BJÖRGÓLFUR OG BECKHAM SPÁ Í MU

Ronaldo rekinn og Manchester United til sölu. Þannig er staðan hjá félaginu sem á sér milljónir aðdáenda um heim allan. Ýmsir auðmenn eru nefndir til sögunnar sem hugsanlegir...

Sagt er...

MONSTER LÆKNIR

"Kvensjúkdómalæknirinn minn var með þrjá opna Monster á skrifborðinu sínu. Er hægt að taka mark á þessum manni?" spyr Urður Örlygsdóttir hissa á öllum...

Lag dagsins

RÓSA (57)

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (57). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga: https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc