SIGMUNDUR DAVÍÐ HEGGUR Á HNÚTINN

Lausnin á vinnumarkaði liggur í því að stjórnvöld nýti tækifærið sem enn er til staðar til að ráðast í uppstokkun á fjármálakerfinu," segir Sigmundur Davíð fyrrum forsætisráðherra...

FRÍTT FÆÐI OG HÚSNÆÐI GEGN HJÁLP

Fréttaritari í Færeyjum: --- Síðustu helgina í apríl verða helstu ferðamannastaðir í Færeyjum lokaðir ferðamönnum þar sem að þá verður tíminn notaður til þess að laga stíga, reisa girðingar...

SÍMALAUS VÍÐISTAÐASKÓLI EFTIR VETRARLEYFI

Tekin hefur verið ákvörðum um að gera Víðistaðaskóla í Hafnarfirði að símalausum skóla strax eftir vetrarleyfi sem nú eru að hefjast. Hrönn Berþórsdóttir skólastjóri hefur sent foreldrum og...

EMMSJÉ GAUTI VILL DORRIT Á BAKIÐ

"Ég ætla að flúra þessa mynd yfir allt bakið á mér," segir tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti um mynd af Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrúar, í góðum félagsskap þriggja glæsilegra...

ÍSLENSK TUNGA MÚSLIMANS

Sverrir Agnarsson, fyrrum leiðtogi múslima á Íslandi, veltir fyrir sér íslenkri tungu í morgunsárið: --- "Ég vann árum saman með ungu fólki sem "rívæsaði" og "submittaði" út í eitt...

PÓLITÍSKT GRÍN USA

Bernie Sanders hefur tilkynnt forsetaframboð sitt gegn Donald Trump en Bernie er 77 ára og rétt missti af tilnefningu Demókrata sem forsetaefni í síðustu kosningum. Fyrir bragðið eru...

J. BOND STÝRIR UNGMENNAHÚSI Í HAFNARFIRÐI

J. Bond hefur verið ráðinn verkefnastjóri í nýju ungmennahúsi sem tekið hefur verið í notkun í Hafnarfirði. Fjarðarfréttir greina frá en ungmennahúsð er að Suðurgötu 14, í gamla...

JÓI FEL SAGÐI LILJU ALFREÐS BRANDARA

Jói Fel formaður Landsamband bakarameistara sló á létta strengi þegar Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fékk bita af fyrstu Köku ársins 2019 sem kynnt var í dag: "Við reynum alltaf...

SEA SHEPHERD GEGN FÆREYSKU ÞUNGAROKKI

Færeyskur fréttaritari: --- Árið 2019 verður stórt ár fyrir færeyska metalbandið Tý. Þeir munu gefa út sína áttundu breiðskífu og í kjölfarið eru fyrirhugaðir tónleikar í Frakklandi og Sviss,...

SEINKUN Á BARNEIGNUM

Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri Íslandsbanka kemur víða við og reiknar út hitt og þetta: „Á einni kynslóð hefur meðalaldur foreldra frumbura (fyrsta barn móður) hækkað um 6 ár,...

Sagt er...

SAGT ER…

...að fréttir frá Bandaríkjunum hermi að þessi fyrrverandi hórumangari standi við vegabrún og leiti aðstoðar því ekki er nóg með að hann sé heimilislaus,...

Lag dagsins

GORDON BROWN (68)

Gordon Brown, forsætisráðherra Breta í hruninu, maðurinn sem beitti  hermdarverkalögunum á Íslendinga, er afmælisbarn dagsins (68). Hann fær óskalagið Brown Sugar: https://www.youtube.com/watch?v=3B0Y3LUqr1Q