ÓLÍKAR OPINBERAR FRAMFÆRSLUR

"Örorkulífeyrir er nú 80 þúsund krónum lægri en lágmarkslaun, hvernig finnst fólki sanngjarnt að fólk sem er langveikt og fatlað þurfi líka að búa við fátækt?" spyr...

ÍSLAND VANDRÆÐALEGA UNDIRMANNAÐ

"Ég fæ það ekki til að ganga upp hvernig við getum horft á þorp leggjast í eyði um allt land vegna fámennis og fólksflótta en á sama...

HVER ER BAKSÍÐUSTÚLKAN?

Hver er þessi stúlka sem prýddi baksíðu Morgunblaðsins 1977? Ljósmynd Ragnars Axelssonar sem þegar var byrjaður að merkja myndir sínar RAX sem nú er orðið þekkt merki...

UPPSELT ÚT ÁRIÐ Á KARDIMOMMUBÆINN

Nú þegar hafa 20 þúsund manns keypt miða á Kardemommubæinn og uppselt er á sýninguna út árið 2020. Þjóðleikhúsið leggur allt kapp á að standa fyrir ábyrgu...

HELMINGI HÆRRA SKILAGJALD Á FLÖSKUM Í FINNLANDI

Ítalska Pellegrino sódavatnið sem selt er víða á veitingahúsum í Reykjavík, líklega keypt í Costco, er vinsælt á borðum. Athygli vekur að á flöskunum er skilagjald sagt...

HÆGFARA DAUÐI ATVINNULÍFSINS

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Þeir voru kallaðir Kóvidar, mennirnir sem héldu því fram að nýjasta kórónuveiran smitaðist mikið í lofti og því væri almenn grímunotkun nauðsynleg. Nú hefur þríeykið...

BRIGITTE BARDOT Á HÓTEL LOFTLEIÐUM 1977

Franska ofurstjarnan, kynbomba margra kynslóða, Brigitte Bardot, átti afmæli í gær eins og hér var frá greint, varð 86 ára. Um miðjan marsmánuð 1977 voru blaðamenn Morgunblaðsins fyrir...

DJÖFULL ER GAMAN AÐ LESA

"Ég las kannski fimm bækur á árunum 2010-17. Markmiðið var 5 bækur 2018. Las 1 um sumarið og 3 í desember, náði bara 4 en reyndi þó....

KANADAGÆS Á ÁLFTANESI

"Þetta par af Kanadagæsum var á Álftanesi í gær," segir Pétur Alan Guðmundsson og smellti af. Kanadagæs (branta canadensis) er flækingsfugl á Íslandi og hann verpir allt...

BÓNDI ER BÚSTÓLPI – BÚ LANDSTÓLPI OSFRV.

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Þegar ég var ungur voru ótrúlegustu vörur framleiddar hér. Síðan kom EFTA og þáverandi iðnaður stóðst ekki samkeppnina. Okkur hefur tekist að vernda landbúnaðinn en nú...

Sagt er...

ÍSLAND ER MEGA

"Megavikan í Danmörku kostar 2.200 kall. Stundum gleymir maður hvað maður er heppinn að búa á Íslandi," segir Ari Páll Karlsson en á Íslandi...

Lag dagsins

MARC BOLAN (73)

Enska glimmerrokkstjarnan Marc Bolan hefði orðið 73 ára í dag ef hann hefði ekki látist í bílslysi 29 ára gamall, þremur vikum fyrir þrítugsafmælið...