SIBBA PÉTURS PANTAÐI SÍGARETTUR Á NETINU – TÓMAR

Sibba Péturs býr á Spáni og pantaði sér sígarettur á Netinu. "Hmmm hvað er þetta?" sagði hún þegar pakkinn var opnaður. Sígaretturnar voru tómar. Þá var henni bent...

STEINI PÍPIR OG GEFUR TÓNINN

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Þjóðríki geta safnað í sjóði, greitt niður skuldir og þannig átt eitthvað þegar skórinn kreppir að. Við höfum gert bæði en við verðum líka...

UNDARLEGT HJÁ ICELANDAIR Í KEFLAVÍK

Ferðalangur í sóttkví: --- Þann 3. apríl eru allar 34 flugferðir Icelandair frá Keflavíkurflugvelli sagðar á áætlun. Samt er vitað að þær verða fæstar farnar, nema ein eða tvær. Öllum...

ÞETTA ER EKKI APRÍLGABB

Hótelhaldarar á Hlemmur Square (á Hlemmi) hafa gripið til ráðstafana vegna fordæmalausra aðstæðna og bjóða áður óþekkt verð á gistingu: Tveggja manna herbergi í viku: 30 þúsund /...

VARANLEG BÚSETA LEYFÐ Í SÖGUFRÆGU HÚSI

Sóleyjargata 25 er sögufrægt hús. Í því eru sex íbúðir en Kennarsambandið keypti það árið 2002 og breytti í orlofsíbúðir. Það var upphaflega byggt fyrir Richard Thors...

NAMMIÐ GUFAÐI UPP Í BRAGÐAREFNUM

"Skellti mér í Ísbúðina við Háaleiti í gærkvöldi og fékk mér stóran bragðaref. Eins og nauðsyn er á mánudegi í covid faraldri," segir Mikael Þorsteinsson einkaþjálfari hjá...

BESTA APRÍLGABBIÐ

"Besta gabb íslenskrar fjölmiðlasögu," segir lesandi og sendir úrklippu úr DV sem birtist 1. apríl 1987. Stöð 2 hafði verið stofnuð haustið áður og var í óðaönn að...

AUSTUR-ÞÝSKUR KOMMI Í LÆKJARGÖTU

Ekki er víst að margir hafi tekið eftir því að næst-frægasta tákn gamla Austur-Þýskalands (á eftir Berlínarmúrnum) er mætt ljóslifandi á gangbrautarljósin frá Bankastræti yfir Lækjargötuna. Þarna...

FISKIFRÆÐI Á MANNAMÁLI FYRIR 27 ÁRUM

Borist hefur upptaka af sjónvarpsþætti sem sýndur var beint á Stöð 2 8. mars 1993. Fróðlegt og skýrir sig sjálft. https://youtu.be/NAczTVE6paY Og í framhaldinu kom þetta: https://www.youtube.com/watch?v=sU6G8bgGDjc&feature=youtu.be&fbclid=IwAR2AefforyUnj-7hKM4AQpfwdl0CPowZKjD_9WF5iTktacvsi1-R3AVTlCA

JÓN HELGI MEÐ GRÆNT LJÓS Í GARÐABÆ

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Smáragarði ehf., kt. 600269-2599, leyfi til að byggja verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði að Miðhrauni 24. Smáragarður er að...

Sagt er...

ÖMMUBAKSTUR RÁÐHERRA

"Fór með heimabakaðar möffins fyrir ömmu sem er í sóttkví. Notalegt spjall með góðu millibili," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.

Lag dagsins

JE T’AIME

Franski listamaðurinn Serge Gainsbourg (1928-1991) er afmælisbarn morgundagsins; hefði orðið 92 árs í dag, þekktastur fyrir lagið Je t'aime með Jane Birkin. https://www.youtube.com/watch?v=GlpDf6XX_j0