RÍKISÁVÍSUN Á BENSÍN

Andri Snær Magnason rithöfundur er ósáttur við ferðaávísun ríkisins sem dreift hefur verið yfir landslýð - 5.000 kr. Ávísunina er hægt að nota til að kaupa bensín...

BORGAR SIG VARLA AÐ KAUPA STRÆTÓMIÐA

"Hvenær ætlar "Strætó bs." að bjóða upp á að það borgi sig að kaupa strætómiða?" spyr Hildur Embla Ragnheiðardóttir og færir rök fyrir máli sínu: "Það að kaupa...

SANNA FÉKK “HÚÐLITAÐAN” PLÁSTUR – ANNAÐ EKKI Í BOÐI

"Allskonar áhugaverðar minningar að koma fram á Facebook," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi sósíalista í Reykjavík sem fór út í apótek fyrir þremur árum af því hana...

AÐ STJÓRNA NÖRDUNUM

Steini pípari sendir myndskeyti: --- Ég skil orðið menntun þannig að það sé öflun þekkingar sem eykur skilning og víðsýni manna. Þannig er háskólanám ekki menntun í þeim skilningi...

MAMMA REIF UPP ÁVÍSANAHEFTIÐ

"Gleymi aldrei sólbrúna farandsölumanninum sem bankaði upp á Bolungarvík og seldi mömmu þessa ryksugu. Eftir að hafa farið um húsið eins og ninja, vippaði hann sér upp...

STÆRÐFRÆÐIMEISTARI Á KASSANUM Í COSTCO

"Maðurinn sem afgreiddi mig í Costco í dag er frá Pakistan," segir Elín Jónasdóttir veðurfræðingur og er hálf hissa: "Hann hefur búið hér í næstum þrjú ár. Er...

“ÞETTA VAR FALLEGT”

"Hitti Kára um helgina, sagði krökkunum að þetta væri maðurinn sem hefði bjargað okkur öllum. Hann muldraði "Þetta var fallegt" þegar hann gekk burt. Það var þarna...

FIMM MISSA VINNUNA Í FANGELSI

Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Fangelsismálastofnunar að loka fangelsinu á Akureyri án nokkurs samráðs við bæjaryfirvöld eða aðrar sveitarstjórnir á svæðinu. Yfirlýst stefna stjórnvalda hefur verið...

TÍU MÍNÚTNA FJARLÆGÐIN

Talandi um borgarlínu dettur mér í hug síkjanetið sem var sett i gang i Svíðþjóð og eftir því sem ég kemst næst var til að tengja saman...

HJÓLASVEINNINN Í VESTURBÆNUM

Hann heitir Hilmar og hann er hjólasveinn. Kemur eins og píla á rafskutlu með verkfæri í bakpoka þegar hjólið bilar og gerir við á staðnum. Svona eins...

Sagt er...

ARION VILL EKKI RAFRÆNT ÖKUSKÍRTEINI

Haukur Heiðar tístir: — Arion: Ertu með skilríki? Ég: Heldur betur! Rafrænt ökuskírteini maður lifandi. Arion: Því miður, tökum ekki rafræn skilríki.” Hafliði Breiðfjörð forstjóri og eigandi fótbolti.net er...

Lag dagsins

STEFÁN KARL (45)

Listamaðurinn Stefán Karl hefði orðið 45 ára í dag en hann féll frá allt of fljótt. Hér tekur hann lagið með Björgvini Halldórssyni í...