CAT STEVENS (71)

Tónlistargoðsögnin Cat Stevens (Yusuf Islam eftir að hann gerðist múslimi fyrir löngu) er afmælisbarn helgarinnar (71). Cat Stevens býr í London ásamt eiginkonu sinni til 40 ára, Fauzia Mubarak Ali, og fimm börnum þeirra.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSAGT ER…