ÞETTA ER EKKI HÆGT

    Þórdís og gangbrautin.
    “Fór út í góða veðrið til að sækja vistir og lyf fyrir covid-sjúka fjölskyldu. Það er búið að ryðja gangstéttar á Snorrabraut en til að komast yfir á gangbraut þarf að böðlast í gegnum skafl. Ég stend með þér Reykjavíkurborg en þetta er eiginlega ekki hægt,” segir Þórdís Gísladóttir rithöfundur.
    Auglýsing