BUXURNAR Á HÆLUNUM

“Það er ekki við KA menn að sakast þegar talað er um Greifavöllinn á Akureyri. Bæjarstjórn með buxurnar á hælunum þegar kemur að uppbyggingu innviða í íþróttum og aðstöðu fyrir norðan. Þetta er til skammar. Girða sig í brók. Ekki fleira,” segir Gaupi, íþróttafréttamaðurinn ástsæli.

Auglýsing