BUGUÐ OG BROTIN EFTIR ÞJÓÐÞEKKTAN EINSTAKLING

    "Þessi maður er faðir, sonur, bróðir, vinur og jú þjóðþekktur einstaklingur."

    “Ég fór heim með manni sem beitti mig hrikalegu kynferðisofbeldi tók mig hálstaki, sló mig svo eitthvað sé nefnt og öll mín mörk urðu að engu í höndum hans sama hvað ég reyndi,” segir Karlotta H. Margrétardóttir förðurnarfræðingur hjá Onix og RUV en atburðurinn átti sér stað síðastliðið sumar.

    “Ég er gjörsamlega buguð og brotin ég er líka reið og sár. Ég fer daglega allan tilfinningaskalann og það gerir mann úrvinda. Sem betur fer hef ég gott bakland sem stendur þétt  við bakið á mér og ég fæ viðeigandi aðstoð við þessu áfalli. Þessi maður er faðir, sonur, bróðir, vinur og jú þjóðþekktur einstaklingur.”

    Auglýsing