BÚDDA BOY Í VANDA

  Ram Bahadur Bomjan, þekktur sem Búdda Boy, öðlaðist heimsfrægð 2005 þegar fylgismenn hans staðhæfðu að Búdda Boy gæti hugleitt svo mánuðum skipti í frumskógum Nepal án næringar eða svefns.

  Nú er annað komið á daginn. Lögreglan rannsakar Búdda Boy sem er sakaður um fjölþreifni og margt þaðan af verra.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…