BUBBI SELFÍ

Selfímyndir hafa mjög rutt sér til rúms á undanförnum árum. Selfí gengur út á að taka símamyndir af sjálfum sér og jafnvel öðrum með og hefur meðal annars leitt til þess að póstkortasala til túrista hefur hrunið um heim allan.

Tónlistarmaðurin Bubbi Morthens hefur náð góðum tökum á selfíforminu og birtir nú nær daglega nýja mynd, yfirleit tekin að morgni þegar hann stendur fullbúinn og klár fyrir verkefni dagsins. Mjög ánægjulegt að fylgjast með. Úr þessu gæti orðið myndabók sem héti Bubbi selfí.

Auglýsing