BUBBI MEÐ BOMBU

    “Ríkasta fólk landsins á fiskinn í hafinu og hefur fyrrverandi forsætisráðherra á launum sem ritstjóra að tala sínu máli,” segir Bubbi Morthens og bætir við:
    “Fátækasta fólk landsins á skuldir djöfulsins og hefur Guð launalausan að tala sínu máli. Á hvern er hlustað.”
    Auglýsing