BUBBI FER EKKI Í BIÐRÖÐ

“Örsaga vikunnar: Kona fer í apótek. Tekur númer. Sjö að bíða. Bubbi labbar inn. Beint að afgreiðsluborðinu. Daman spyr: Ertu með númer? Svar: Nei. Biður um vöru. Fær hana. Labbar út. Hinir með númer standa og brosa,” segir Bára Huld Beck blaðamaður á Kjarnanum, einnig þekkt fyrir að hafa valdið brotthvarfi Ágústs Ólafs Ágústssonar af Alþingi eftir samskipti þeirra í hita Reykjavíkurnætur fyrir nokkrum misserum.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinÓÐINN EDDY GETUR ALLT
Næsta greinAUÐUR