BUBBI Á NÁLASTUNGUDÝNU

Bubbi og nálastungudýnan.

Bubbi Morthens er fullur bjartsýni og tilhlökkunnar á nýju ári og hvílist á nálastundudýnu:

“Vakna fullur af tilhlökkun, æfi, skrifa og áður en ég sofna ligg ég á nálastungudýnu og nálastungupúða fyrir hnakka í 20 mínútur, svínvirkar. Hlusta á Laxness lesa úr verkum sínum, sofna svo með Beethoven. Seinasta hugsun: Morgundagurinn verður skemmtilegur. Febrúar verður öðruvísi. Hlakka til.”

Auglýsing