“Stundum í öðru lífi og öðru tímabelti fór ég á barinn fullur af efnum og bað um vatn með 3 klökum. Síðan horfði ég á fólkið sem var að drekka, drafandi raddir, sljó augnaráð og hugsaði: Ef þau bara vissu það er til betra stöff en vín,” segir tónlistarmaðurinn og skáldið Bubbi Morthens.
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...