BRYNJAR MARGFELLUR

Fall er fararheill. Það sannast á Brynjari Níelssyni fyrrum alþingismanni en um hann er ort í ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Brynjar féll af rafskutlu
Brynjar féll af þingi
Brynjar féll í þriðja sinn
fyrir boði ráðherra – kylliflatur.

Auglýsing